Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. febr. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Iðnrekendur — Innflytjendur Maður ineð mikla sölumöguleika, óskar eftir góðum vörum í umboðssölu eða öðrum viðskiptagrundvelli. Tilboð sendist í pósthólf 306, Reykjavík. 4ra herb. rishœð (1 herb. lítið) ný og skemmtileg við Langagerði til sölu. — Sérhitalogn, fallegt útsýni. Sanngjarnir skilmálar. STEINN JÓNSSON, bdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvofi — Sími 19090 og 14951 Framtíðarsfarf Byggingarvöruverzlun vantar röskan og reglusam- an mann við akstur og störf í vörugeymslu. — Um- sóknir ásamt mynd ef til er, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Traustur — 7729“. Eicpiarlond Til sölu eru 7500, 4000 og 2500 ferm. eignarlönd í Selási. Löndin liggja að Suður±andsbraut. — Til- boð merkt: „Selás — 7902“, óskast send afgr. Mbl. fyrir föstudag. Mjög fallegur enskur Bruðarkjóll til sölu. — Upplýsingar í síma 35039 kl 7 til 9 í kvöld. Kaupmenn — KaupféEög Fyrirliggjandi Lakaléreft með vaðmálsvend 140 cm. breitt Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Sími 24478 o Jnni á Nausti aldrn pver ánæcfjunnar sjóður. J Þorrámaturinn þykirmér þjóðleg-ur o<j cjóðuv Jf n £ I I | I Eigum mikið úrval af hollenzkum og amerískum Pilsum Einnig danskar kuldafóðraðar Regnkápur T ízkuverzlumn RAtÐARÁRSTÍG í Sími 15077 — Bílastæði við búðina 1 I I í í | I Í 3 Iðnaðarhúsnœði 100 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu nú strax á bezta stað í Miðbænum. Hitaveita, góð aðkeyrsla og sér- inngangur. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 7903“. I Sjálfvirk uppþvottavél smádældúð í flutningi, selst með afslætti og hag- kvæmum greiðsluskilmálum. — Gamalt verð. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260 KAUPMENN — HEILDSALAR KAUPSTEFNUR Allar upplýsingar varðandi kaupsteifnurnar fáið þér hjá okkur. Kaupstefnuskrá okkar kemur út í þessari viku. Sparið tíma og erfiði og látið okkur annast pantanir á hótelum, járnbrautum og flugförum. Athugið að þetta borgar sig — því við höfum sam- böndin — þiónustan er án endurgjalds — og far- seðlar án álagningar. Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir Tjarnargötu 4 — Sími 36540 0 WEN Stór íbóó eða einbýlishús óskast í Reykjavík eða nágrenni. Guðmundur Friðriksson verkfræðingur Súni 50825. Vórubifreiðaeigendur Óska eftir að kaupa vörubifreið með vökvadrifi, árgerð ’47—’56. Tiiboð er greini verð, greiðsluskil- mála, tegund og aldur, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 19. febrúar 1962, merkt: „Vörubiireið — 7894“. Hljóðlausar Skápasmellur á aðeins kr. 7,- stk. Verzlunin Dverghamar Laugavegi 168. — Sími 17296. Land-Rover'55 mjög góður til sýnis og sölu í dag. Verð kr. 60 þús. Bílamiðstöðin VACN Air tmannsstig 2C Simar 16289 og 23V57. TERYLENE BUXUR NÝ EFNI NÝIR LITIR NÝ SNIÐ L. H. Muller Skíði Skíðastafir Swix-skíðaáburður Skíðabindingar Marker öryggisbindingar L H. Muller ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmidjan Notuð Slemens rafmagnsel-davél til söl.u. Tví- breið vél með 4 hellum og hitahólfi öðru megin, bökun- arofni hinu megin. Uppl. í sima 15206 í dag kl. 1—3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.