Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1971, Blaðsíða 5
SMASAGA Eftir Theodore L. Thomas Robert Proctor vaa- góður ekill a.f svo uns'uui nianni að vera. Vegurinn lá beinn og breiður fram undan og akstur inn gekk með ágætuni á þess- um svala maimorgni. Honum leið vei, en hann var samt sí- fellt á varðbergi. Tveggja klukkustunda akstur liafði ekki enn þreytt liann svo að hann fyndi til verkjanna i báls vöðvunum. Sólskinið var bjart en ekki skerandi og loftið ilm- aði. Hann andaði djúpt að sér og andaði aftur frá sér. I>að var gott að fara í ökuferð á Biíkum degi. Hann leit snöggt á grönnu, gráhierðu koniina, sem sat við lilið hans í framsætinu. Hún brosti með sjálfri sér meðan hún virti fyrir sér trén og akr ana, sem hurfu að baki þeirra. Robert Proctor ieit strax aftur á veginn. „Nýturðu ferðarinn- ar mamma?“ spurði Iiann. ,,.Iá, Robert.“ Rödd hennar var svöl eins og morguninn. „I»að er mjög ánægjulegt að sitja hérna. Ég var að rif ja npp allar ökuferðirnar, sem ég fór með þig í, þegar þú varst lit- 111. Kg efast um, að þú liafir not Ið þeirra jafnmikið og ég nýt þessarar forðar." Hami brosti og fór lijá sér. „Víst naut ég þeirra." Hún teygði sig yfir til hans og klappaði honum blíðlega á haiullegginn og leit síðan aft- nr út um gluggann. Hann lilustaði á vélarliljóð- lð. Fyrir framan sig sá hann stóran vörubil þyrla upp miklu rykskýi. Bak við liann var stór, blár bíll. Robert Proctor virti bilana fyrir sér. Hann var á hælunum á þeim, en liann myndi ekki komast fram úr þeim fyrr en eftir nokkrar mín útur. Hann hlustaði á vélarhljóðið og var ánægður með ]>að livað véiin gekk vei. Hann liafði yf Irfarið alla vélina undir stjóm bifvélavirkjans. Vélin gekk vel og svo til fyrirliafnarlaust. I>eir sem vinna við vélar, verða að hafa lag á þcim og það liafði Robert Proctor. Hann vissi það sjálfur. Enginn í lieimln- iim liafði annað eins lag á bif- vélaviðgerðum og liann. I>að var gott að fara í öku- ferð á slíkum morgni og liaim hugsaði aðeins fagrar og liáleit- ar hugsanir. Hann ók upp að hliðinni á bláa bílnum og byrj aði að aka fram úr honum. Haim ók helzt til of hratt fyr lr þciiuan veg, en liann liafði fullkomna stjórn á bílnum. Blái bíllinn beygði skynililega frá vönibílnum. Hann beygði til liliðar og rakst undir hornið á vönibílmim þannig að bíllinn lagðist þvert yfir veginn. Robert Proctor var góður ek ill og hann vissi allt of mikið um akstur til (icss að licnila. Hann barðist við stýrið og reyndi að halda bíliium bein- um á veginum. Vinstri hjólin sukku inn í mjúka vlnstri öxl og bifreiðin lie.vgði til vinstrl og yfir á akreinina fyrir bif- reiðar, sein koniti úr liinni átt- inni. Honum tókst að lialda liíln ii m kýrrum á veglnuin uni stund, en svo rakst annað fram lijólið í stein, sem var liulinn mjúkri leðju og vinstri lijölbarð inn sprakk. BíIIinn rann til á veginum og þá byrjaði mamma hans að veina. Bíllinn rann út á hlið og inn á hina akrcinina. Robert Proc- tor barðist við stýrið og gerði árangurslausar tilraunir til að rétta bilinn á veginum, en sprungni hjólbarðinn gerði þær tilraunir hans að engu. Veinin gliimdu sífellt í eyrum hans og jafnvel meðan liann einbeitti sér að stýrinu, hugs- aði lilnti af lieila lians um ]>að, livað væri unnt að veina lengi samfleytt án ]>ess að anda. Bíll, sem kom á móti, rakst á bíl- liliðina og hann hentist út á vinstri akreinina. Hann lientist í fangið á móð ur sinni og húii lcnti aftiir á liægri liurðinni. Hurðin opnað- ist ekki. Með vinstri liendi scildist hann í stýrið og rétti úr sér. Hann snéri stýrinu og reyndi að koma bilmim á rétt an kjöl og forðast jáfnframt árekstur við einlivern bílanna, sem knmu á nióti. Móðir linns gat ekki rétt úr sér, lnin lá við hurðina og vein hennar stigu og hnigu um Icið og bíllinn snérist á veginum. Loksins tókst Rolært Proctor að rétta bíliun af á veginum og liann ók eftir götunni. En einmitt í ]>eirri svipan ók annar bíll beint til móts \ ið liann. I>að sat maður undir stýri á liinum hiln um. Hann sat þania kyrr og eins og stirðnaður, hann gat ekki hreyft sig og augu hans voru galopin, likt og á stilkum og stjörf af ótta. Við hlið mannsins sat stúlka. Hún hafði hallað höfðinu að sætisbakinu, mjúkir Iokkar féllu um fagurt andlit og augu hennar voru lokuð í sætiim svefni. Bilarnir nálguðiist óðimi með ofsahraða og Robert Proctor gat ekki beygt. Ökumaður liins bílsins sat stjarfiir undir stýri. Á síð- asta augnablikinu sat Robert Proctor hreyfhigarlaus og horfði framan í sofandi stúlk una, sem nálgaðist liann óð- l'lilga. Vein móður lians liljóm- uðu enn í eyrum lians. Hann heyrði engan liávaða, þegar bíl arnir skullu saman á ofsahraða. Hann fann að eitthvað þrýst- ist inn í maga lians og heimur- inn varð skyndilega litlaus og grár. Rétt áður en hann missti meðvitund, lieyrði hann veinin þagna og liann vissi þá, að hann hafði hlustað á eitt sam- fellt \(-i n, sem hafði aldrei virat ætla að liætta. Svo kofn sársaukalaus kippur. Eftir ]>að tók myrkrið við. Robert Proetor fannst hann vera á botni djúps, ilökks bruiuis. Hann sá veika Ijós glætu í fjarska og seinna lieyrði hann óm af mannamáli í fjarlægð. Hann reyndi að nálgast ljósið og hljóðið, en áreynslan varð of mikil og hann varð að gefast upp. Hann lá kyrr og reymli að jafna sig og safna kröftum til að reyna aftur. I.jósið varð bjartara og raddirnar greinilegri. Hann lagði sig allan fram og faimst hann nálgast. I>á opnaði hann augun upp á gátt og horfði á manninn, sem sat fyrir framan hann. „Allt í lagi með þig, vinur?“ spurði maðurinn. Hann var i bláiim einkennisbúningi og feit lagið andlitið kom Robert Proc tor kunnuglega fyrir sjónir. Robert Proctor hreyfði höfuð ið varlega á koddanum en fann þá, að hann sat í liægindastól með kodda við hakið. Hann var ómeiddur og gat bæði hreyft liendur og fætur sárs- aiikalaust. Hann leit i kringtim sig í Iierberginu og mundi allt. Maðurinn í einkénnisbún ingnum sá skilningsglanipann í augum lians og sagði: „I>ú ert ómeiddur, vinurinn. I>ú varst að enda við að taka siðasta liluta ökuprófsins." Robert Proctor starði á manninn. I>ótt liann sæi mann- inn greinilega fannst lioniun samt, að hann væri að horfa í anillit sofandi stúlkunnar, sem hafði verið í bílnuni, sem ók á liann. Maðurinn í einkennisbún- ingnuni liélt máli sínu áfram: „Við létum þig lenda i slysi í dáleiðsludvala. Við gerum það við alla núna, áður en þeir fá ökuskírteinið sitt. I»eir verða betri ökumenn eftir þá reynslu og gæta sín betur í umferðinni en ella. Manstu eftir því öllu núna? Manstu eftir því, að þú komst hingað og öllu, sem gerð ist?“ Robert Proctor kinkaði kolli og liugsaði um stúlkuna, sem hafði sofið svo vært. Hún liefði aldrei vaknað. Hún liefði aðeins lioríið frá værum svefni inn í dimnian, þungan dauða- svefninn. I>ar liefði ekkert bil verið á milli. Móðir hans var megllega inikið sársankaefni, en eftir allt, l>á var lnin orðin gömul. Sofandi stúlkan var blátt áfram ekkert annað en óþarfa sóun. Einkcnnisklæddi maðurinn var enn að tala: „I>á er ]>að komið í lag. Þú borgar mér tíu dali, skrifar liérna undir um- sóknina og svo sendiun við þér skírteinið í pósti eftir einn eða tvo daga.“ Hann leit ekki upp. Robert Proctor lagði tíu dala seðil á borðið fyrir fram- an liann, lelt á umsóknina og skrifaði undir. Þegar hann leit upp sá luuin tvo hvítkkedda menn, sem stóðu sinn við livora lilið liaus og hann yggldi sig. Franih. á bls. 17. 11. apríl 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.