Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1982, Page 6

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1982, Page 6
einkabíl til umráða, viðunandi hreyfanleika (e. mobility) og aðgengileika (e. accessibility). 3. Bæta rekstrargrundvöll al- menningsvagna. Ekki hafa komið fram á- kveðnar athugasemdir við of- angreind markmið, og svo virð- ist að flestir sem hafa tekið þátt í þessum umræðum telji þau æskileg. Þá vaknar spurningin um, hvaða möguleika við höfum til að ná ofangreindum markmið- um. I því sambandi er rétt að greina á milli skammtíma- og langtímaaðgerða. Manchester 97% 75% London 106% 75% Glasgow 97% 76% Meðaltal 78% 53% SVR 65% 61% 111. Framtíðarhorfur Útlit er fyrir, að halli á rekstri almenningsvagna eigi enn eftir að aukast verulega í framtíðinni, ef ekkert verður að gert, vegna vænt- anlegrar aukningar á bílaeign og lengri ferðum (vegna stækkunar byggðra svæða). Eftirfarandi mynd sýnir hvernig farþegum með SVR hefur fækkað með vaxandi bílaeign. Á sama tíma og farþegum með SVR hefur fækkað úr 17,5 milljón- um fyrir árið 1962 niður í 11,5 mill- jónir fyrir árið 1981 (34% fækkun), hefur vegalengd vagna SVR aukist úr 3,1 milljónum km/ár upp í 4,3 milljónir km/ár. Petta jafngildir því, að farþegakílómetrum hafi fækkað um 9%, ef gert er ráð fyrir að meðallengd ferðar með SVR hafi aukist jafn mikið og ekin vega- lengd vagna SVR. Fróðlegt er að bera þessa þróun saman við þró- unina í öðrum löndum. Eftir- farandi mynd sýnir breytingu á fjölda farþegakílómetra fyrir ferð- ir með almenningsvögnum í ýms- um löndum á tímabilinu 1967- 1979. IV. Markmið - mögulegar úrbæt- ur I yfirstandandi umræðum um markmið fyrir framtíðarskipulag almenningsvagnaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu hafa eftir- farandi markmið verið lögð fram sem umræðugrundvöllur: Hugsanleg markmið: 1. Bæta og samræma þjónustu almenningsvagna á öllu höfuð- borgarsvæðinu. 2. Tryggja fólki, sem ekki hefur Skammtímaaðgerðir: Eftirfarandi aðgerðir koma ; einna helst til greina, ef horft er tilskammstima: a) Samræma rekstur hinna \ ýmsu aðila á svœðinu. T.d. j mætti samræma rekstur Land- leiða og SVK á leiðinni milli Reykjavíkur og Kópavogs með því að láta t.d. Landleiðir sjá alfarið um rekstur á þessari 6

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.