Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1982, Side 7

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1982, Side 7
írland 180 170 160 150 140 130 120 110 100 90 80 70 Breyting á notkun almennlngivagna i farþagakílómetrum ( 1BB7 • lOO 1 Júgóslavía Sovétríkin ísland (SVR) (þróun 1962-1981) Grikkland leið. Þannig mætti ná fram ein- hverjum rekstrarsparnaði og/ eða endurbótum á þjónustu. b) Veita almenningsvögnum aukinn forgang, þar sem þeir verða fyrir mestum töfum í um- ferðinni (sérakreinar, sérgötur, r forgangur á gatnamótum með umferðarljósum). c) Leggja meiri áherslu á hrað- leiðir. d) Með því aö fella niður skatta og tolla afnýjum vögnum og vara- hlutum og efni til viðgerða og veita t.d. 50% olíustyrk vaeri unnt að minnka árlegan kostn- að við rekstur almennings- vagna um nálægt 15% (eigna- breytingar innifaldar). e) Hcekka fargjöld. Taka má sem dæmi að stefna borgaryfirvalda í Reykjavík er sú, að rekstur SVR sé með sem minnstum halla, en borgarsjóður standi þó að öllu leyti undir eigna- breytingum. Arið 1981 vantaði u.þ.b. 23. milljónirkr. (verðlag 1/4 82) upp á að fargjalda og auglýsingatekjur gætu staðið undir rekstri SVR (eigna- breytingar þ.e. kaup á nýjum vögnum ekki taldar hér með). Vert er að benda á, að búast má við einhverri fækkun farþega, ef fargjöld eru hækkuð verulega (í raunkrónum talið). Nýlega voru íargjöld með al- menningsvögnum í London hækkuð um 100%. Afleiðingin 7

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.