Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 B 9 Heim til Breiðafjarðar ÝMSIR hafa haft samband við Morgunblaðið vegna gi-einar sem birtist í sunnudagsblaðinu 31. janú- ar sl., Dulmögn handan Dyi-fjalla, og þá einkanlega vegna vísu sem höfð er eftir Birni Olafssyni eða Bubba á Brautarholti, og hann eign- ar sér. Vísa Bubba er svohljóðandi: „Þegar sumarsólin heið signir gróður jarðar fiýgur hugur heim á leið, heim til Borgarfjarðar. Ævi þinnar unaðsvor á hér dýpstu rætur - sjást hér ekki ennþá spor eftir litla fætur? Kannske fínnst þér íyrst um stund feiknin öll um muninn: mýrin orðin gróin grund, gamli bærinn hruninn! Þó reyndar flest sem fyr, fornar leiðir kunna; þú átt alltaf opnar dyr: auðlegð náttúrunnar! Glöggum og ljóðelskandi mönn- um þykir Bubbi í Brautarholti hafa gerst nokkuð fíngi'alangur og gam- ansamur að eigna sér vísuna og heimfæra upp á Borgarfjörð eystri. Þeir þykjast nefnilega þekkja að þarna sé kominn fyrri helmingur af ljóði Jóns frá Ljárskógum, sem upphaflega birtist í ljóðakverinu Gamlar syndir - og nýjar, og skáld- ið kallar Breiðfirðingaljóð. Það hefst á þessu ljóði: Þegar sumarsólin heið signir gróður jarðar flýgur hugur heim á leið, heim til Breiðafjarðar. Bernsku þinnar árum er ekki létt að gleyma - manstu ekki eftir þér eitthvert vorið heima. Fyrir brýningu Sveins Sigui'jóns- sonar, formanns Breiðfirðingafélags- ins í Reykjavík, sem gætir dyggilega hagsmuna Breiðfirðinga nær og fjær, birtir síðan Morgunblaðið að öðru leyti Breiðfirðingaljóð Jóns frá Ljárskógum hér í heild sinni: Manstu, er himins hátign skær hló við sundum bláum? Manstu, er léttur ljúflingsblær lék að gi'ænum stráum? Manstu ungra álfta söng úti á fjarðarstraumi? Manstu, er kvöldin ljós og löng liðu í glöðum draumi? Allt er þetta eins og fyr. Arfur dýrra minna bíður enn við opnar dyr æskustöðva þinna. Ennþá byggir Breiðafjörð blómi kvenna og manna - um ‘hann heldur helgan vörð hersveit minninganna. Hljóma mitt í hversdagsönn hreimar svana-lagsins - aldrei máir tímans tönn töfra æskudagsins: Þegar sumarsólin heið signir gróður jarðar, flýgur hugur heim á leið - heim til Breiðaíjarðar! verður haldinn föstudaginn 19. febrúar á Grand Hóteli Reykjavík. hema dagsins er sjálfútleggjandi steinsteypa en taiið er að þessi gerð steinsteypu muni hafa afgerandi áhrif á þróun steinsteypunnar á næstu árum. Aðalfyrírlesari verður dr. Áke Skarendahl, forstjóri Cement- och Betong institutet í Stokkhólmi en hann er einnig formaður alþjóða nefndarinnar (RILEM) um sjálfútleggjandi steypu. OAGSKRA 09.00-09.10 Setning Steinsteypudags. Gylfi Magnússon, fonnaður Steinsteypufélagsins. 09.10-09.30 Sprungu-hreyfingaþol húða - ný prófunaraðferð. Rögnvaldur S. Gíslason.verkfrœðingur hjá Rh. 09.30-10.05 Mannvirki á Skeiðarársandi. Einar Hafiiðason verkfrœðingur og Rögnvaldur Gunnarsson tœknifrœðingur, hjá Vegagerðinni. 10,05-10.35 Kaffihlé — 10.35- 10.55 Viðhald gömlu stein-húsanna. Hjalti Sigmundsson, byggingatœknifrœðingur og húsasmíðameistari hjá Línuhönnun. 10.55-11.15 Hörðnun kísilryksblandaðrar steinsteypu við mismunandi hitastig. Helgi Hauksson, verkfrœðingur hjá Rb. 11.15-11.35 Tæringar-nemar í steyptum mannvirkjum. Jón S. Möller, verkfrœðingur hjá Línuhönnun. 11.35- 11.55 Islenskt sement -Helstu eiginleikar og notkunar- möguieikar. Dr. Gísli Guðmundsson, verkfrœðingur hjá Rb. M—11.55-13.00 Hádegisverður —Í— 13.00-14.00 Sjálfútleggjandi steypa-þróun síðustu ár. Dr. Áke Skarendahl, forstjóri CBI (Cement och Betong Institutet) í Stokkhólmi. 14.00-14.30 Sjálfútleggjandi steypa-þróun á íslandi. Dr. Ólafur Wallevik, verkfrœðingur hjá Rb. 14.30-14.50 Sjálfpakkandi steypa - sjónarhorn framleiðandans. Einar Einarsson, verkfrœðingur hjá BM Vailá. wmmmmmmm 11 ~n r ~o i irniiir 15.20-16.50 PALLBORÐSUMRÆÐUR Staða stevpunnar í dag Inngangserindi fyrir pallborðsumræður. Vífill Oddsson, verkfrœðingur hjá Teiknistofunni Óðinstorgi. Stjórnandi, Björn Marteinsson, arkitekt og verkfrœðingur hjá Rb. Þátttakendur: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur hjá byggingadeild Borgarverkfræðings. Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt hjá Arkþingi. Jónas Frímannsson, verkfræðingur hjá ístak. Níels Indriðason, verkfrœðingur hjá VST. Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallá. 16.50 Ráðstefnusiit. Léttar veiúngar í lok Steinsteypudags. Eftirtaldir aðilar greiddu gerð þessarar auglýsingar: BM’VAILA STEINSTEYPAN STEYPUSTOÐIN Skráið ykkur strax í dag. Símbréf: 565 2473 Netfang: steypais@mmedia.is Sfml: 896 1445 Svíf þú með mér, vinur vænn, vestur yfir fjöllin, þegar sumargróður grænn glitar heima-völlinn! I í>NOH/ B Vi Fá irunaslöngi fráNore ðurkennd brunavö anlegar með og án sk; nr gi m íps §§ \ ■: *Æ Heik & TC dsöludreifing: Smiðjuvegi 11. Kópavoc ÆISAI3Í' Sími 564 1088. fax 564 |i 11089 Fás í byggingavöruverslunum um lan jallt. íþróttir á Netinu mbl.is __/\L.L.TAf= 6/777/UíA£7 fJÝTT innuferðir Dagskrá: 1. Ljúfirtónar harmonikkuleikarans Elsu Haraldsdóttur munu líða um salinn meðan gestir koma sérfyrir. 2. Lilja Hilmarsdóttir, umsjónarmaður ferðaklúbbsins Kátir dagar - kátt fólk, flytur ávarp. 3. Veislustjóri, Sigurbjörg J. Þórðardóttir, tekur við stjórninni. 4. Söngflokkur kvenna syngur og skemmtir. 5. Dr. Jónas Kristjánsson flytur sérstakan ferðapistil. 6. Spil og söngur fluttur af söngvurum og hljóðfæraleikurum frá félagsmiðstöðinni í Gerðubergi. 7. Edda Björgvinsdóttir leikkona flytur gamanmál. Helgi Jóhannsson kynnir óvænt ferðatilboð. lforfagnaður I Súlnasal Ferðaklúbburinn Kátir dagar • kátt fólk heldur sína árlegu vorskemmtun í tilefni af útgáfu bæklinga ferðaskrifstofunnar í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu sunnudaginn 28. febrúar kl. 19.00. Húsið opnar kl. 18.00. Borinn verður fram kvöldverður að hætti Hótel Sögu. Fjöldasöngurinn er á sínum stað og síðan verða veglegir happdrættisvinningar dregnir út í lok kvöldsins. Að sjálfsögðu dunar dansinn við hljómsveit hússins. Verð 2.300 krónur. Miðar verða seldir á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar, Austurstræti 12 og hefst sala þeirra á morgun 15. febrúar. Austurstræti 12 • sími: 569 1010 símbréf: 569 1095 og 552 7796 netfang: samvinn@samvinn.is heimasíða: www.samvinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.