Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 1
s u 1 1 1 1 U II > A G u R SUNNUDAGUR 4 14. FEBRÚAR 1999 g ^ BLAÐ B Sigurður Jónsson á Egilsstöðum er einn þeirra sem sjá um að ökumenn komist leiðar sinnar yfir fjallvegi að vetrarlagi. Þorkell Þorkelsson, Ijós- myndari, fór í leiðangur með Sigurði snjóruðningsmanni um Jökuldal, inn í Hrafnkelsdal og síðan upp á öræfi, alla leið norður að Grímsstöðum á Fjöll- um. Aðstæður voru ekki alltaf ákjósanlegar, kalt var í veðri og oft hvasst, og á myndinni að ofan brýtur Sigurður klaka af bíl sínum við Möðrudal. Skapti Hallgrímsson spjallaði við „snjókarlinn“ í framhaldi af ferð þeirra Þorkels.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.