Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 84

Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 84
jf 84 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Híniisbar Arna Þorsteinsdóttir og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Munið langan laugardag Tilboð á yfirhöfnum JOLAFÖTIN KOMIN BYOIMG ctosr ,n- pppr-<-^,— PtwttMr Cinde^ella FÓLK í FRÉTTUM Eg sá mömmu kyssa... JÓLASVEINNINN virtist hafa nægum hnöppum að hneppa í stórmarkaði í Hong Kong í vik- unni. Þessi jólasveinn er raunar sérstakur að því leyti að hann er 65 ára og heitir Robert Fenton. Og hann var að kyssa konuna sína Irene bakvið jólatréð. Þau ei'u frá Las Vegas og er þetta þeirra fyrsta skipti í Hong Kong þar sem þau era að kynna stói'- markaðinn nýja og ekki annað að sjá en jólin hafi góð áhrif á sam- bandið. freyðivítamín Kynning í Hagkaup lyfjabúð, Skeifunni, um helgina GÆÐI í HVERJUM DROPA SAGA matury skemmtun, dans 8 8 K Jólastemning í Súlnasal öll fóstudags- og laugardagskvóld Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði Sigrún Hjálmtýsdóttir, Örn Árnason og ungir tónlistarmenn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi eftir kl. 23.30. Verð 3.600 kr. Verð 850 kr. á dansleik. - þín jólasaga. Stutt Jólasveinninn týndur? ► LÖGREGLAN tilkynnti að jóla- sveinninn væri týndur í bænum Macon í Georgia í Bandaríkjunum. Jólasveinninn, var reyndar ekki einn af hinum einu sönnu, heldur tæplega þriggja metra stór stytta. Síðast sást til sveinka þar sem „hann“ sat í stól á horni Cotton og 2. bi'eiðgötu í miðbæ Macon, segir Sabrina Fi'iday, talsmaður lögregl- unnar. „Margir hafa hringt til okkar og kvartað yfír því að jólasveinninn sé týndur, en enn hefur hann ekki fundist þrátt fyrir mikla leit,“ segir Sabrina. Tvöföld sjón á aldamótum? ►GRÆNI eitui'sterki vökvinn absinthe er að koma í verslanir í Bretlandi aftur eftir að hafa ekki fengist í áttatíu ár. Drykk- urinn hefur verið bannaður í Frakklandi, Sviss, Belgíu og Bandar-íkjunum frá lokum fyrri heimsstyi'jaldar vegna styi'k- leika og ofskynjunaráhi'ifa, en í Bretlandi var hann aldrei bann- aður. Fyrirtækið Green Boliemia hefur gert samning við litla tékkneska áfengisverksmiðju um að framleiða absinthe fyrir breskan markað. Er drykkurinn, sem getur náð 75% alkó- hóhnagni, auglýstur sem „besta leiðin til að sjá inn í nýja öld“. Hvort sú sýn er góð eða slæm skal ósagt látið, en upp í hugann kemur mynd Henri de Toulouise Lautrec, Absinthe, þar sem kona sést sitja á krá og horfa stjörf- um og sljóum augum fram með absinthe-glasið fyrir framan sig. Sálfræðimeð- ferð á Netinu ►EKKI leið langur tími frá því að fregnir bárust um að iðnir netverj- ar gætu átt við þunglyndi að stríða vegna iðju sinnar að hjálp barst. Dr. Russell Razzaque sálfræðingur brást skjótt við fréttunum og setti af stað Netsálfræðistofuna CyberAnalysis Clinic, sem að hans sögn er fyrsta sálfræðiþjónustan í formi tveggja manna tals í boði á Netinu. Þar lofar hann að hjálpa neytendum að kljást við þunglyndi, hræðslu og hvað annað sem gæti amað að í „einka-spjallherbergi“ á Netinu. Slóðin hjá sála er cyber- analysis.com og fór í loftið á þriðjudaginn vai'. En er ekki ákveðin þversögn í því fólgin að hjálpa fólki sem þjáist af þunglyndi vegna þess að það eyðir of miklum tíma á Netinu, með því að bjóða því meðferð sem felst í því að eyða meiri tíma á Netinu! BESTA VERSLUN A ISLANDI! * Nefnd um úthlutun Njarðarskjaldarins hefur valið verslun Sævars Karls, Bankastræti 7, ferðamannaverslun ársins 1998.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.