Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 80
£ SO LAUGARDAGUR 5. DESEMBER1998 MORGUNBLAÐIÐ HOTEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NÝTT HÓTEL Á BESTA STAÐ í MIÐBORGINNI VETRARTILBOÐ Verðfrá kr. 2.700 á mann i2ja manna berbergL Morgunverðarblaðborð innifalið. Frír drykkur á veitingabúsinu Vegamótum. Sími 511 6060, fax 511 6070 guesthouse@eyjar.is Jólaskór á krakka ikið úrval Stærðir 28-34 Verð 3.300 Stærðir 35-39 3.700 Opið laugard. 10-18, sunnud. 13-18. SKÓUERSLUN KÓPAUOGS HflMRflBORG 3 • SÍMI 55fl 175fl J Ó LXC LXÐN \UQVK •V « :»A\/Abvföflikl Ath.: Aðeins í nokkra daga. á v Opið í dag til kl. 17. '■ t 1 ■ J- • | | " ‘t </ UDL \ h'. ’I|M V, f f Nyíiylavegi12, Kóp., S. 554 4433. í DAG Með morgunkaffinu ÞÚ tryllist úr hlátri þegar þú heyrir hvaða óhapp iienti mig í dag. ÉG get ekki sagt þér hvort þú ert kominn af öpum, sonur sæll, ég þekki móðurfólkið þitt ekki nógu vel. COSPER FYRST Jói á 13 getur keypt sér hjólbörur, hlýtur þú að geta gert það lfka. VELVAKAJVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Myndir eftir Sölva Helgason TIL ERU myndir eftir Sölva Helgason hjá mörg- um einstaklingum víða um land. Af skiljanlegum ástæðum er ekki jafn auð- velt að vita hvar þær myndir eru niðurkomnar og ef um opinbera aðila væri að ræða (t.d. Þjóð- minjasafn Islands). A næsta ári er fyrirhuguð útgáfa á bók um myndlist Sölva Helgasonar. í bók- inni verður listi yfír eig- endur mynda og er mjög æskilegt að hann sé ítar- legur. Eru því allir þeir einkaaðilar sem eiga myndverk eftir Sölva vin- samlega beðnir að snúa sér til væntanlegs útgef- anda: Olafur Jónsson, pósthólf 7077, 127 Reykjavík, eða hafa sam- band við hann í sím 895 9852. Beðið er um nafn, heimilisfang og símanúmer viðkomandi og lýsingu á myndverki (helst ljósrit af því). Ólafur Jónsson Tapað/fundið Gullhringpir í LyQu KONAN sem hringdi í Lyfju í Lágmúla til að spyrjast íyrir um gull- hring er vinsamlega beðin að hafa samband aftur við Jóhönnu eða Ingigerði. Lyklar töpuðst MARGIR lyklar á kippu töpuðust í Reykjavík fyrir u.þ.b. tveimur vikum. Einn lykillinn á kippunni er lykill að Mitshubishi og annar að Mercedes Bens. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 552-4031. Morgunblaðið/RAX KLIFRAÐ í TRÉ. Víkverji skrifar... VÍKVERJI fréttir af ýmsu í þessu blessaða þjóðfélagi og ekki er það allt frýnilegt. Hann heyrði til dæmis um ótrúlega með- ferð á ungri konu, sem var á leið úr landi með 11 ára gamla dóttur sína. Þegar hún fór í gegnum farðmiða- og vegabréfaskoðun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar leit afgreiðslu- maðurinn á mæðgumar eftir að hafa séð brottfararspjöld og vega- bréf. Hann bað þær víkja aðeins til hliðar, tók símann, hringdi og sagði einhverjum á hinum endanum að þær væru komnar. Síðan komu aðrir starfsmenn flugvallarins, drógu þær mægður til hliðar, inn á skrifstofu og tilkynntu móðurinni að hún færi ekki úr landi með þetta barn. Dóttirin var síðan spurð að nafni og sagði hún það. Var þá spurt hvort hún héti örugglega ekki annað og loks haft fyrir því að kanna nafn hennar og aldur í vega- bréfi. Á KOM í ljós að maður nokkur hafði hringt upp í flugstöð til að láta vita af því að þessi kona væri að fara úr landi með hans bam, sem aðeins er 7 ára, í algjöru heim- ildarleysi. Viðkomandi maður hafði ekkert fyrir sér í þeirri ásökun og ekki var haft fyrir því af starfs- mönnum flugstöðvarinnar að kanna mögulegt sannleiksgildi hennar. Þess í stað biðu þeir bara hins meinta barnaræningja, drógu hana afsíðis eins og gæpamann fyrir framan aðra farþega og tilkynntu henni að hún færi ekki með þetta bam úr landi. Það var ekki haft fyr- ir því að skoða vegabréfin í upphafi, því það er verulegur munur á 7 ára og 11 ára barni. Þessi ásökun kom vemlega flatt upp á mægðurnar og urðu til þess að eyðileggja með öllu fyrirhugaða verzlun þeirra í frí- höfninni og innheimtu gi-eidds sölu- skatt hér á landi, en mæðgurnar eru báðar með lögheimili erlendis. FRAMKOMA starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríksson- ar er þeim, að mati Víkverja, til skammar. Það virðist vera nóg að hver sem er hringi upp í flugstöð með ásakanir af hvaða tagi sem er á hendur farþegum, sem eiga þar leið um. Blásaklaust fólk er svo í kjölfar þess meðhöndlað sem glæpamenn. Það á að vera hægt að ætlast til þess að fólk í ábyrgð- arstöðum standi sig betur en þetta dæmi ber vitni um og kanni mögulegt sannleiksgildi ásakana. I þessu tilfelli þurfti ekki annað en að skoða vegabréf í upphafi og gera sér grein fyrir því að það er verulegur þroska- og stærðar- munur á 7 ára barni og 11 ára. Það er svo spurning hvað eigi að gera við mann, sem leyfir sér að ljúga upp á saklaust fólk jafnal- varlegum glæp og barnsráni. Slík- ir menn hljóta að þurfa á hjálp að halda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.