Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 79

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 79 BREF TIL BLAÐSINS Af betlikörlum í kellingaham Frá Jóni Bergsteinssyni: Á HVERJA er hlustað og hverjir hafa forgang hjá þjóðum heims, ef auka á eiturefnalosun einnar þjóð- ar um tugi prósenta? Pessu fékk íslenzka sendinefndin í Buenos Aii-es að kynnast á dögunum þegar hún var spurð hvort eitthvað mikið amaði að heima hjá henni; hrun at- vinnuvega, langvarandi illt árferði, eitthvað í þá áttina. Brengla þess- ar upplýsingar sjálfsímynd læsrar, fjölmiðlavæddrar þjóðar? Á alþjóðavettvangi hefur mynd- ast samstaða um, að þær þjóðir einar skuli fá undanþágu á efnaút- blæstri, sem eiga við mikinn, langvarandi vanda að stríða heima fyrir, fátækt, mannfjölgun, at- vinnuleysi, hungur. Mönnum er al- vara. Og það kom flatt upp á land- ann. Hvort er betlistafurinn tamari í hendi manns, sem þylur skriftamál sín og eymdarvol fyrir hvers manns dyrum, sér og sínum til athlægis, með eitt og aðeins eitt í hyggju, þ.e. algert frjálsræði sér til munns og handa í skjóli afláts, afreka á borð við nýtingu jarð- varma, eða í hendi hins, sem lætur þeim ölmusuna eftir, sem hennar leita út úr neyð? Hvaða hlekki var Knut Hamsun að brjóta af sögu- hetju sinni í Sulti, sællar minning- ar? Jarðvarma má nýta til raf- magnsframleiðslu með stórum minna raski en fallvatnsvirkjanir, að ólíku er saman að jafna og þeirri tækni fleygir stöðugt fram þessi misserin. Pví fer víðs fjarri, að við íslendingar séum eina ferð- ina enn á vonarvöl, þó skósveinar ríkisvaldsins og fylgiskannanir við það lið veki óvart grun um annað. Hvers vegna stóriðju? Erum við íslendingar haldnir sjálfseyðingar- hvöt, leitandi allir sem einn Fata Morgana í eyðimörkinni, Utópí- unnar, allsherjar unnendur hvers- konar lista, öreigavinirnir, frjáls- ræðishetjurnar? Og hvers á ís- lenzki smalinn að gjalda, sem mun fremur var skortsins barn en sjálfsupphafnir stafkarlar íslenzka ríkisins? Hvers vegna að kosta bókstaf- lega öllu til orkufrekrar jafnt og gríðarlega fjárfrekrar stóriðju fyrst sukkið og bramboltið skilar íslenzkum þegnum aðeins minni háttar fúlgum, sé allt tilhaldið reiknað, og íyrst og fremst klúrri eyðingu fágætra griðlanda, að ógleymdum lamandi langtíma- skuldum með tilheyrandi vöxtum og vaxtavöxtum? Hvorki starfs- menn stóriðjunnar né iðjuhöldarn- ir sjálfir þurfa að borga grænan eyri af verðmæti framleiðslu sinn- ar í yfirgengilegan tilkostnað vegna uppihalds iðjuveranna. Ekk- ert, sem þá munar um. Og hvers vegna íslenzkir skattgreiðendur? Er þessi aðstaða, sem stórkarla- legri stóriðju' býðst hér á landi, ekki alveg hreint einstök, eitthvað á borð við náðarmeðulin, sem vart telst í verkahring íslenzku ríkis- stjórnarinnar að útbýta; á ein- hverju hljóta herlegheitin að bresta. Ríkissjóður hirðir ugglaust Ert þú EINMANA? Við erum til staðar! VINALÍNAN vinur í raun 561 6464 800 6464 öll kvöld kl. 20-23 HERRA- SLOPPAR Herranáttföt Herranáttserkir hLdi HvmRiSL Kringlunni 8-12, sími 553 3600 TILBOÐ ALONGUMLAUGARDEGI Litir: Neon grænir og gulir Stærðir: 30-35 Tegund: 1501Verð kr. 2.895 Verð áður kr^4^S5 Þessir Moonboots eru með Skondia-Tex vatnsvörn og kuldavörn í sóla. DOMUS MEDICA við Snorrabraut • Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjavík Sími 5689212 sínar tekjur af stóriðjunni. Sumh- státa mjög af því. En hverjir sjá um að greiða niður skuldir þessa sama ríkissjóðs? Skattþegnarnir. Hverjir eru í innheimtunni íyrir hina erlendu lánardrottna? Eru það ekki karlar í krapinu? Stefna íslenzkra stjórnvalda í stóriðju- málum hefur aldrei og mun aldrei borga sig fyrir skattþegna íslenzka ríkisins, sem skuldar stórmann- lega, enda þótt oddvitar ríkissjóðs sjái sér leið um alla framtíð að minna á sig með ofstopafullum blekkingum. Allt skal það bitna enn óþyrmilegar á landi og þjóð, að með ólíkindum má heita. Er ekki tímabært að forseti Islands gerist verndari hálendisins í nafni Alþingis, alþjóðasamfélagsins og sinnar vænu og velmenntu þjóðar? JÓN BERGSTEINSSON. mbUs ALLTy\f= €r/TTH\/A£y A/YTT PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Jólaskórnir komnir Hvítir Leóur Lakkskór fyrir börn Skóverslun við hliðina á Póstinum, Kringlunni Sími 553 2888 •'-J [] H an d\ ksmai reri líl laf na rfirí &i ha ndverl kaðura llalaug ardaga ídesen nber kl. 1 116 - miöbœ HafnarJjaröar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.