Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 75

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 75 FORSÍÐA Golfs á íslandi. Nýr ritstjóri ;,Golf á Islandi“ ÚT ER komið nýtt tölublað af tímaritinu Golf á fslandi en ritið er gefið út af Golfsambandi Is- lands. Að þessu sinni verður blaðinu dreift ókeypis til þeirra golfklúbba sem em aðilar að GSÍ og þeir munu síðan sjá um dreifingu til félagsmanna sinna. Nýr ritstjóri, Margrét Geirs- dóttir, bókasafnsfræðingur, hef- ur tekið við ritinu. Margrét er einnig sljórnarmeðlimur í Golf- sambandi íslands. Aðrir í rit- nefnd em Baldur Hermannsson, Björgvin Þorsteinsson, Margeir Vilhjálmsson og Ragnar Lár. Blaðið er 48 síður, eða mun stærra en áður hefur verið. Um útlit sá Ragnar Lár en umbrot og prentun annaðist Gutenberg ehf. Meðal efnis blaðsins er viðtal við Ragnhildi Sigurðardóttur, sem fyrst kvenna kemst niður í núll í forgjöf. Ragnhildur afrek- aði margt sl. sumar, en lfldega ber þar hæst íslandsmeistartitil sem hún vann eftir þrettán ára bið. Einnig er viðtal við Sigríði Th. Mathiesen öldungameistara kvenna. ítarleg grein eftir Frosta Eiðsson er um Arctic Open, árlegt Jónsmessunætur- mót, sem haldið er á Jaðarsvelli við Akureyri. Greint er frá af- reki Arnar Ævars Hjartarsonar á St. Andrews-velli í Skotlandi, en hann lék völlinn á 60 högg- um. Með frásögninni er birt skorkort Arnar Ævars, ásamt athugasemdum kylfusveins hans. Auk þess er fjöldi annarra greina í ritinu. Atkvöld Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir held- ur eitt af sínum vinsælu at- kvöldum mánudaginn 7. des- ember og hefst mótið kl. 20. Fyrst eru tefldar 3 hrað- skákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár at- skákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahús- inu. Þar eiga allir jafna mögu- leika, án tillits til árangurs á mótinu. Þátttökugjöld era 300 kr. fyrir félagsmenn (200 kr. fyrir 15 ára og yngri) og 500 kr. fyr- ir aðra (300 kr. fyrir 15 ára og yngri). Allir velkomnir. FRETTIR Mótmæla út- svarshækkun í Reykjavík MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: „Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur mótmælir harðlega út- svai’shækkun borgarstjómar Reykja- víkm- sem samþykkt var á aukafundi borgarstjórnar 30. nóvember sl. Við gerð síðustu kjarasamninga var lögð megináhersla á að þær launahækkanir sem samið var um skiluðu sér í auknum kaupmætti til launþega sem m.a. byggðist á áfram- haldandi stöðugleika í efnahagsmál- um þjóðarinnai’. Til að stuðla að því, að það markmið næðist, ákvað ríkis- valdið í tengslum við lok samninga- gerðarinnar að lækka tekjuskattinn um 4 prósentustig í þrem áfóngum og á síðasti áfanginn að koma til framkvæmda 1. janúar nk. Launþegar treystu því að sú skattalækkun sem ríkisvaldið hét við gerð kjarasamninganna og hefur ti-yggt hluta af þeim aukna kaup- mætti sem orðið hefur yrði ekki tek- inn til baka með hækkun skatta sveitarfélaga á borð við það sem Reykjavíkurborg hefur nú ákveðið. Með auknum kaupmætti, stöðug- leika og bættum efnahag þjóðarinn- ar, í kjölfar kjarasamninganna á síð- asta ári, hafa tekjur sveitarfélag- anna, ekki síst Reykjavíkurborgar, aukist verulega. Það er því illskiljan- legt að Reykjavíkurborg skuli nú hækka útsvarið á Reykvíkingum um svipaða upphæð og ríkisvaldið lækk- jar tekjuskattinn og er að gera með því að engu þann kaupmáttarauka sem launþegar voru í góðri trú um að kæmi í þeirra hlut eftir næstu áramót. Öllum ætti að vera ljóst að það er ekki síður mikilvægt fyrir Reykjavíkurborg en aðra í þjóðfélag- inu að kaupmáttur launþega sé sem mestur og stöðugleikinn í efnahags- málum þjóðarinnar haldist. Hækkun á útsvari í Reykjavík nú, gerir hvort tveggja, að lækka kaupmáttinn og stofna stöðugleikanum í hættu. Þá má minna á, að eftir að verka- lýðsfélög innan ASÍ gerðu kjara- samninga í mars á síðasta ári, hefur Reykjavíkurborg samið við nokkrar starfsstéttir um meh’i launahækkan- h’ en þá var talið fært að semja um, miðað við að það skilaði sér í auknum kaupmætti. Nú vh’ðist koma í ljós að ekki hafi verið til innistæða fyi-ir þessum umframhækkunum hjá Reykjavíkurborg og þá er gripið til þess ráðs að senda þeim launþegum, sem minni hækkanir fengu, reikn- inginn í formi aukinna skatta.“ PHELIPS Heimilistæki hafa verið fulltrúar Philips á íslandi 130 árog það er takmark okkar að Philips gæðavörumar séu hvergi á lægra verði en hjá okkur. íólakort með mvndumaf Hörnunum Á laugardaginn kl. 14 -17 og sunnudaginn kl. 13 - 16 verður ' Ijósmyndari á staðnum sem tekur myndir af börnunum í jólakort. Pakki með 40 kortum á aðeins 6.500 kr. og 25 kortum á 5.400 kr. Jólakortapakkarnir innihalda myndatöku, framköllun, prentun, eftirprentun, jólakort og i umslag. Allur ágóði af sölu jólakortanna rennur til styrktar Barnaspítala Hringsins. V * ' j J Ef þú verslar fyrir 7.000 krónur eða meira í verslun >kkar í Sætúni 8 fer nafn þitt í happapott sem dregið rerður úr í beinni útsendingu á Bylgjunni á hverjum CDR geislaspilari - taktu upp þína eigin tónlist eða gerðu þinn eigin safndisk Frabært tæki á aðeins 44.900.- kr. stgr. Widescreen ‘28 Philips sjónvarpstæki sjónvarpstæki nútímans. Hámarks hljóm- og myndgæði. verð 99.900.- kr. stgr. DVD spilari frá Philips tær mynd og magnað hijóð. verð 66.400.- kr. stgr. Mögnuð jóiahelgi í^JJeim i tió tœhi um í dag á Widescreen sjónvörpum, DVD mynd- spilurum frá Philips, og CDR geislaspilurum. laugardegi fram að jólum. Verslaðu jólagjafirnar snemma á meðan færri eru í jólapottinum. 100.000 króna vinningur dreginn út í dag. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 569 15 OO http.//www.ht.is GÓÐ HUGMYND FYRIR JÓLIN! Opið laugardag frá kl. 10 - 18 og sunnudag kl. 13 - 17. 4722 / SÍA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.