Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 72

Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 72
72 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr 10-12 ára starfinu sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku bræðra úr Odd- fellowstúkunni Þorsteini. Jón Þór Jóhannsson prédikar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Kór Tónlistarskólans í Reykja- vík syngur. Kórinn syngur í 20 mín. fyrir guðsþjónustu. Jólafundur Safnaðarfélags Dómkirkjunnar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Halldór Halldórs- son. Helgistund barnanna kl. 15. Kveikt á jólatrénu á Austurvelli kl. 16. Dómkórinn syngur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Lárus Halldórsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Sigríður Laufey Einarsdóttir djákna- nemi flytur hugvekju. Barnakórar syngja undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Barnastarf á sama tíma. Munið kirkjubilinn! Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Dr. Jón D. Hróbjartsson. Kvöldmessa Fríkirkjan í Reykjavík Kirkjan verður aftur tekin í notkun fram yfir áramót þegar endurbótum verður haldið áfram. Fjölskytduguðsþjónusta 6. des, annan sunnudag í aðventu kl. 11.00 í kirkjunni. Tvö Ijós tendruð á aðventu- kransi. Farið niður að Tjörn i lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Aðventukvöld i Fríkirkjunni 6. des. kl. 21:00. Ræðumaður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson, alþingismaður. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlistardagskrá í umsjón Guðmundar Sigurðssonar, organista. Hjálmar P. Pétursson og Elma Atladóttir syngja einsöng, kór Fríkirkjunnar í Reykjavík kemur fram og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur. w kl. 20.30. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn Douglas A. Brotchie. Sr. Örn Bárður Jónsson fræðslustjóri kirkjunnar flytur hug- vekju og þjónar í messunni ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Mana- sek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Ólaf- ía Lindberg Jensdóttir syngur ein- söng. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Eftir messuna mun Sig- ríður Lister, formaður sóknarnefnd- ar, sýna myndband í safnaðarheim- ilinu og segja frá ferð sinni til Ind- lands, þar sem hún kynntist starfi Hjálparstarfs kirkjunar meðal barna og réttlausra þegna. Kaffisopi. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Föndurstund. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kyrrðarstund kl. 13 í Sjálfsbjargarsalnum að Hátúni 12. íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kirkjan aftur tekin í notkun fram yfir ára- mót þegar endurbótum verður haldið áfram. Fjölskylduguðsþjón- usta 6. des., annan sunnudag í að- ventu kl. 11 í kirkjunni. Tvö Ijós tendruð á aðventukransi. Farið niður að tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti er Guð- mundur Sigurðsson. Aðventukvöld í Fríkirkjunni 6. des. kl. 21. Ræðu- maður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson alþingismaður. Boðið verður upp á fjölbreytta tón- listardagskrá í umsjón Guðmundar Sigurðssonar organista. Hjálmar P. Pétursson og Elma Atladóttir syngja einsöng, kór Fríkirkjunnar í Reykjavík kemur fram og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprest- ur. ÁRBÆJARSAFN: Aðventumessa í safnkirkjunni kl. 14. Kristinn Á. Frið- finnsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syng- ur einsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Aðventusamkoma kl. 20.30. Meðal dagskráratriða. Frú Guðrún Agnars- dóttir læknir flytur hátíðarræðu. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ásamt kirkjukór safnaðarins. Barna- kórinn, Gospelkórinn og Rarik-kór- inn syngja. Veitingar t safnaðarheim- ilinu eftir samkomuna. Sóknarnefnd og prestar Árbæjarsafnaðar. Jól ’98 Sjón er sögu ríkari Ödruvísi blómabiíð blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. (Ath. messutímann!) Gerðubergskórinn syngur. Kaffisala barnakórs Breið- holtskirkju eftir messu. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Sunnu- dagaskólinn. Messan fellur niður. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Heitt kakó og kökur á eftir. Kl. 20.30. Aðventuhátíð í umsjá KFUK & K. Kaffisala. Allur ágóði rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRK JA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarsson. Hjörtur og Rúna aðstoða. Fjöl- skylduguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Signý og Ágúst aðstoða. Barnakór Engjaskóla syngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Arnarsson. Kór Rimaskóla syngur. Stjórnandi S. Olga Veturliðadóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnað- arsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór Snælandsskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi Heiðrún Hákonardóttir. Aðventuhátíð kórs Hjallakirkju kl. 20.30. Eldri kór Snælandsskóla syngur með kórn- um undir stjórn Heiðrúnar Hákon- ardóttur. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Guðrún Birgisdóttir og Ingunn Jónsdóttir leika á þverflaut- ur og Kristín Lárusdóttir á selló. Organisti Kári Þormar. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Níu ára börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Órganisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Mikil! söngur. Kveikt á aðventukertinu. Allir krakkar og foreldrar velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédik- ar. Nemendur úr Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar flytja tónlist á blokkflautur og gítar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Að lokinni guðs- þjónustu halda stúlkur úr KFUK starfi kirkjunnar kökubasar til styrktar skólastúlku á Filippseyjum. Aðventutónleikar kl. 20.30. Kam- merkór Hafnarfjarðar flytur að- ventutónlist frá ýmsum löndum og kynntir nýir íslenskir textar við mörg laganna. Stjórnandi er Helgi Bragason. Almennur söngur og hugvekja. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykja- vík: Laugardagur kl. 13 laugar- dagaskóli. Sunnudagur kl. 19.30 bænastund. Kl. 20. Aðventusam- koma í umsjá Hjálparflokksins. Katrín Eyjólfsdóttir talar, Hanna Kolbrún Jónsdóttir stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15 aðventufundur heimilasam- bandsins. Miriam Óskarsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð kl. 11. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédik- ar. Heilög kvöldmáltíð. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morg- unsamkoma kl. 11. Lofgjörð, pré- dikun, brotning brauðsins og fjöl- breytt barnastarf. Léttar veitingar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Brotning brauðs- ins og innsetning nýrra öldunga. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Messa laugardag kl. 18 á ensku. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 14. KVENNAKIRKJAN: Aðventuguðs- þjónusta í Laugarneskirkju sunnu- daginn 6. des. kl. 20.30. Halla Jóns- dóttir, kennari og leiðbeinandi á námskeiðum kirkjunnar Konur eru konum bestar, prédikar. Ragnheið- ur Steindórsdóttir leikkona les jóla- Ijóð. Kór Kvennakirkjunnar leiðir al- mennan söng á jólalögum undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, píanóleikara. Söngstund verður upp við altarið og þangað koma allir kirkjugestir og syngja jólasálma. í tilefni aðventunnar verður boðið upp á heitt súkkulaði, randalínur og smákökur í safnaðarheimilinu eftir messu. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald útvarpsstjóri Lindarinnar. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Krakkaklúbbur- inn tekur þátt í samkomunni. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Kakó og jólasmákökur í neðri sal kirkjunnar að samkomu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11. Sunnudagaskólar í kirkju, Set- bergsskóla og Hvaleyrarskóla. Kl. 11 messa. Fermingarbörn sýna helgileik. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kl. 17 aðventu tónlistarguðs- þjónusta. Nemendur tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytja verk eftir Bach. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir al- mennan söng. Prestur er sr. Þór- hallur Heimisson. Þema: „endur- koma Jesú á dómsdegi". VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir, héraðsprestur messar. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðvent- uguðsþjónusta verður í Kálfatjarn- arkírkju sunnudaginn 6. des. kl. 17. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng og flytur kórverk. Ferm- ingar- og sunnudagaskólabörn taka þátt í athöfninni. Organisti: Frank Herlufsen. Kveikt verður á jólatrénu á Kirkjuholti í Vogum að lokinni at- höfn. Munið kirkjuskólann í dag kl. 11. Sóknarprestur Hans Markús Hafsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 6. des. kl. 11. Hofsstaðaskóli kemur og tekur þátt í athöfninni, með söng og upplestri. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild, fellur inn í at- höfnina. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur Hans Markús Haf- steinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir athöfn. Aðventusam- koma kl. 20.30. Ljós tendruð á að- ventukertum. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinsson- ar. Nanna Guðrún, djákni, les jóla- sögu. Börn úr Tónlistarskólanum leika á hljóðfæri. Soffía Sæmunds- dóttir, myndlistarmaður, flytur hug- leiðingu. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventukvöld 7. des. kl. 20.30. Eyrarbakkakirkja: Aðventukvöld 6. des. kl. 20.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Að- ventukvöld 10. des. kl. 21.00. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Aðventusamkoma kl. 21. Snorri Snorrason fyrrv. hermaður í banda- ríska hernum flytur ræðu. Kristinn Á. Friðfinnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðventu- samkoma sunnudag kl. 20.30. Ástríður Helga Sigurðardóttir, guð- fræðinemi, flytur hugleiðingu. Börn úr Tónlistarskóla Njarðvíkur leika á hljóðfæri. Haukur Þórðarson syng- ur einsöng. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Að sam- komunni lokinnni verður kirkjukór- inn með sölu á vöfflum og kaffi í safnaðarheimilinu. Sunnudagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða börnin sótt að safnaðarheim- ilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Jólasveifla kl. 20.30. Ung- lingar flytja samtalsprédikun með sr. Sigfúsi Baldvin Ingvasyni. Birta Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Einar Júlíusson og Rúnar Júlíusson syngja vinsæl aðventu- og jólalög ásamt Kór Keflavíkurkirkju. Popp- band kirkjunnar annast undirleik, en það er skipað Baldri Jósefssyni, Guðmundi Ingólfssyni, Þórólfi Ingi- þórssyni, Arnóri Vilbergssyni og Einari Erni Einarssyni, kórstjóra. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Sunnudagaskóli kl. 11. Leikþáttur með Mýslu og Músapésa á sínum stað. Munið framhaldssöguna! Að- ventusamkoma kl. 16 á vegum Kvenfélags Oddakirkju. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir kl. 12.10 þriðjudag-föstu- dags. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Að- ventustund kl. 17 sunnudag. Helstu, bestu og Ijúfustu músík- flytjendur Þorlákshafnar laða fram jólastemmningu, Sigurlaug Stef- ánsdóttir les Ijóð og sóknarprestur flytur hugleiðingu. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. SKÁLHOLTSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakór Flúðaskóla sýnir helgileik- inn Fæðing frelsarans. Barnakór Biskupstungna, yngri deild, syngur. Mikill söngur, sögur, bænir, samfé- lag. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl.11. Aðventukvöld kl. 20.30, fjölbreytt og fjölskylduvænt efni í tali og tónum. Mánudagur 7. desember kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Sunnudagur 6. des. Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Mikill söngur. Litlir lærisveinar. Kveikt á Bet- lehemskertinu. Lofgjörð og bæn. Kl. 14 aðventumessa. Djákninn, Kristín Bögeskov, og fermingarbörn að- stoða við helgihaldið. Molasopi eftir messu. Samverustund fyrir börnin á sama tíma í Safnaðarheimilinu. Vegna afmælis þætti sóknarpresti vænt um að hitta sem flest ykkar við messuna. Kl. 20.30 æskulýðs- fundur í Safnaðarheimilinu. BRAUTARHOLTSSÓKN: Aðventu- samkoma verður haldin í Fólkvangi sunnudaginn 6. des. og hefst hún kl. 17. Á dagskrá verður m.a. al- mennur söngur, aðventuhugvekja í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tóm- asdóttur, jólasaga sem sr. Hreinn S. Hákonarson flytur og karlakór Kjal- arness mun taka lagið fyrir gesti. Dr. Gunnar Kristjánsson mun flytja myndahugvekju og barnakór Klé- bergsskóla syngur undir stjórn Páls Helgasonar. REYNIVALLASÓKN: Aðventukvöld verður haldið í Félagsgarði sunnu- daginn 6. desember kl. 20.30. Dag- skráin er margbreytileg: Börn úr Ásgarðsskóla syngja undir stjórn Páls Helgasonar, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur hugvekju og Veronica Österhamer syngur ein- söng. Þá mun dr. Gunnar Kristjáns- son flytja myndahugleiðingu og Dóra Rut lesa jólasögu. Börn flytja helgileik og almennur söngur verð- ur mikill. AKRANESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Guðrún Karlsdóttir, guðfræði- nemi, prédikar. Börn úr kirkjuskól- anum syngja með. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Dvalarheimilið Höfði: Að- ventuhátíð kl. 17. Safnaðarheimil- ið Vinaminni: Aðventuhátíð kl. 20.30. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.