Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 69

Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 69 f É ím Gíít p al) I N G t ___ haldið er í grunnskólanum. Á und- anfórnum árum hefur bridsfélagið staðið fyrir námskeiði fyrir byrj- endur og lengra komna. Síðar í vetur er fyrirhugað að halda námskeið fyrir spilara sem komnir eru með nokkra kunnáttu. Umsjón með námskeiðinu hefur foi-maður félagsins, Jón Sigur- björnsson. Bridsfélag Húsavíkur Vetrarstarfsemin fór í gang af miklum krafti þegar 19 pör mættu til leiks í þriggja kvölda hausttví- menningi félagsins. 5 efstu pör voru: Pórólfur Jónasson - Einar Svansson 856 Magnús Andrésson - Þóra Sigurmundsdóttir 827 EggertHaraldsson-GuómundurFriðgeirsson 812 GunnarBóasson-Hermann Jónasson 803 Björgvin Uifsson - Guðmundur Hákonarson 799 Nú er nýlokið fjögurra kvölda hraðsveitakeppni þar sem 9 sveitir spiluðu. 5 efstu voru: Sveit Björgvins Leifssonar 1963 stig Sveit Sveins Aðalgeirssonar 1937 stig Sveit Þóris Aðalsteinssonar 1895 stig Frissi heitinn 1837 stig Sveit Helga Buch 1753 stig Næstu tvö mánudagskvöld verð- ur spilaður jólatvímenningur en síð- an verða eins kvölds tvímenningar fram að aðalsveitakeppni, sem hefst 11. janúar 1999. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar búnar eru 25 umferðir í Barómeter tvímenningi en staða efstu efstu para eftirfarandi: Þorsteinn Jónsson - Unnar Atli Guðmunds. 163 Magnús Sverriss. - Guðlaugur Sveinsson 142 Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 97 Amína Guðlaugsd. - Sigrún Pétursdóttir 84 Besta skor 30. nóv. sl. María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 86 Amína Guðlaugsd. - Sigrún Pétursdóttir 81 Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 79 Þorsteinn Jóensen - Unnar Atli Guðmundsson 67 Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 51 Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 26. nóv. spiluðu 24 pör. N/S: Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 290 Valdimar Jóhannsson - Þorleifur Þórarinsson 240 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 238 A/V: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 332 Alfreð Kristjánsson - Mapús Halldórsson 240 Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundsson 232 Meðalskor 216 Mánudaginn 30. nóv. spiluðu 27 pör. N/S: Oddur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 377 Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 368 Hörður Davíðsson - Þorleifur Þórarinsson 352 A/V: Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundsson 367 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 362 Halla Ólafsdóttir - Magnús Halldórsson 359 Meðalskor 312 Bridgefélag Breiðfirðinga Fjórtán pör mættu tii leiks síðastliðið fimmtudagskvöld hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga og spiluðu Howell-tvímenning með forgefnum spilum. Meðalskor var 156 en eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 190 Toríi Ásgeirsson - ísak Sigurðsson 182 Jón Stefánsson - Guölaugur Sveinsson 169 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 166 Geir Björnsson - Eiríkur Guðmundsson 166 Helga Sturlaugsd. - Sturlaugur Eyjólfs. 162 Á fimmtudagskvöldum er ávallt spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum. Allir velkomnir. SKOÐUN BRIUS Umsjnn: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar MÁNUDAGINN 23. nóvember voru spilaðai' 5 síðustu umferðir Siglufjarðarmeistaramótsins. Spil- aður var „Barómeter“. Mótið var jafnframt minningarmót um Stein- grím Magnússon fyi-rum góðs spila- félaga Bridsfélags Siglufjarðar. Vegleg verðlaun mótsins voru gefin af fjölskyldu Steingn'ms og afhenti Sigfús sonur hans verðlaunin í mótslok. Öruggir sigurvegarar urðu þeir bræður Anton og Bogi Sigur- bjömssynir, sem hlutu 235 stig, en aðeins eitt stig skildi síðan að ann- að, þriðja og fjórða sætið. Ánnars urðu lokaúrslit efstu para þessi, en alls tóku 24 pör þátt í mót- inu. AntonSigurbjömsson-BogiSigurbjömsson 235 Birkir Jónsson- Jónas Tryggvason 198 Ásgrímur Sigurbjömsson - Björk Jónsdóttir 197 Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 196 Sigfús Steingrímsson - Sigurður Hafliðason 145 StefánBenediktsson-Þorsteinn Jóhannsson 124 Nú er hafin þriggja kvölda blönduð hraðsveitakeppni þar sem raðað er saman pari nr. 1 og pari nr. 24 úr tvúnenningnum, pari nr. 2 og pari nr. 23 og svo framvegis. Eftir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita þessi: Sveit Georgs Ragnarssonar 405 Vilhelms Friðrikssonar 401 Þorleifs Haraldssonar 388 Haraldar Árnasonar 378 Maríu Jóhannsdóttur 268 Tólf þátttakendur á byrjendanámskeiði í Siglufirði Á vegum bridsfélagsins stendur nú yfir 6 kvölda námskeið, þar sem byrjenum er veitt tilsögn. 12 þátt- takendur eru á námskeiðinu sem án vemdar og án þess að vita fyrir- fram hver niðurstaðan verður. Þau rök að það sé eðlilegt að ís- lensk yfirvöld veiti sérleyfi til að umbuna fyrir frumkvöðulsframtak er að mati undirritaðs heldur ekki fullnægj; andi rökstuðningur. I markaðshagkerfinu hafa menn þróað að- ferð til umbunar sem byggir á kauprétti frumkvöðla á hluta- bréfum á lægra gengi en aðrir njóta í því fyr- irtæki sem sett er á laggimar til að leysa verkefnið. Markaður- inn hefur þannig búið sér sjálfur til ákveðnar leikreglur sem tryggja umbun frumkvöðlanna. Það væri nær að ís- lensk stjórnvöld gerðu nauðsynlegar breyt- ingar á lögum og kæmu upp svip- uðu starfsumhverfi hvað varðar kauprétt frumkvöðla á hlutabréfum og tíðkast meðal nágrannaþjóða okkar, þar sem slíkt er almennt talið gmndvallarhvati í uppbygg- ingu nýsköpunarfyrirtækja. Við bú- Markaðssinnar eiga erfitt með að sætta sig við, segir Páll Kr. Pálsson, ef raska á Páll Kr. Pálsson framþróun markaðarins með því að leiða þessa hugmyndafræði inn í líftæknina, eitt veigamesta þekkingarsvið framtíðarinnar. um hinsvegar hér á landi við skatta- lög á þessu sviði, sem koma í veg fyrir að fyrirtækjum sé kleift að umbuna frumkvöðlunum með kaup- rétti á hlutabréfum á undirgengi. Þannig má í fáum orðum segja að markaðurinn hafi þróað aðferð til að umbuna fi-umkvöðlum fyrir frum- kvæðið, án þess að þar þurfi ríkið að skerða samkeppni með sérleyfum eða einkarétti. Aðstandendur íslenskrar erfða- greiningar virðast sjá í uppbygg- ingu gagnagrunnsins möguleika til að víkka út starfsemi sína og byggja fleiri undirstöður undir reksturinn. Gagnagrunnurinn virðist hinsvegar ekki vera forsenda fyrir þeim erfða- fræðilegu rannsóknum sem Islensk erfðagreining stundar, enda starfa þar í dag yfir 200 manns án þess að nokkur gagnagrunnur eða sérleyfi sé til staðar. Fulltrúar íslenskrar erfðagrein- ingar segja að miklir möguleikar felist í að þróa allskyns líkön til að bæta árangurinn í rekstri heilbrigð- iskerfa með uppbyggingu gagna- gnmnsins. Það er því Ijóst að í því liggja miklir hagsmunir fyrir okkur sem þjóð, að gagnagrunnurinn verði búinn til, ef þetta er rétt. Spuming- in er hinsvegar sú hvort stjórnvöld eigi ekki einhverja aðra möguleika til að stuðla að uppbyggingu gagna- grunnsins en að veita fyrh'tækinu sérleyfi eða einkarétt. Það mætti t.d. hugsa sér að Islensk erfðagrein- ing gerði samning við ríkið um að- gang að upplýsingum og ríkið fæli fyrirtækinu að þróa fyrir sig lausnir fyrir heilbrigðiskerfið. Aðilar gætu síðan samið um gagnkvæmar greiðslur sín á milli og mætti t.d. hugsa sér að ríkið greiddi fyrir þró- un þess hugbúnaðar sem það nýtir sér en gæti jafnframt orðið meðeig- andi að hugbúnaðinum. Þannig tæki ríkið að hluta til þátt í áhættunni við verkefnið en ætti jafnframt hlut- deild í árangrinum ef vel tækist til. Menn kunna að segja að með þessu væri ríkið að gerast þátttak- andi í atvinnurekstri. Vissulega er nokkuð til í því en þar sem íslensk erfðagreining stefnir að því að verða fyrirtæki skráð á alþjóðlegum mörkuðum innan skamms ætti ríkið ekki að vera í miklum vandræðum með að selja eignarhlut sinn í fyrir- tækinu ef vel tekst til. Einnig má benda á að ríkið gæti stutt þessa viðleitni Islenskrar erfðagreiningar með ýmsum óbeinum hætti t.d. með framlögum til rannsókna og þróunar- starfsemi sem þarf að eiga sér stað í tengsl- um við uppbyggingu gagnagrunnsins. Sé horft á málið frá sjónarhóli hluthafa í fyrirtækinu koma upp ýmsar spurningar. Það má t.d. velta því fyrir sér hvort það sé ekki slæmt fyrir fyrirtæki sem ætlar sér að ná skráningu á alþjóðleg- um mörkuðum að vera háð lagalegum forsend- um varðandi veigamikinn þátt í rekstri sínum, þar sem misvitrir stjórnmálamenn geta með breyting- um á lögum girípið inn í og haft áhrif á stöðu og möguleika fyrirtækisins. Slíkt gæti t.d. gerst ef þróunin yrði sú að eftir nokkur ár kæmi annar aðili sem náð hefði lengra á þessu sviði og óskaði eftir heimild til að byggja upp gagnagrunn hér á landi. Sá aðili væri reiðubúinn að setja fjármagn í uppbyggingu gagnagrunns og ráða fjölda sér- fræðinga í vinnu. íslensk erfða- greining, sem hugsanlega hefði ekki náð eins langt, væri þá jafnvel í þeirri stöðu að geta komið í veg fyr- ir slíka uppbyggingu. Hinsvegar þyrfti Islensk erfðagreining með því ekki að vera að brjóta skuld- bindingar sínar gagnvart einkarétt- ar- eða sérleyfisveitandanum. Þessi staða gæti hæglega leitt til mjög neikvæðrar þróunar og umræðu sem bitnað gæti á fyrirtækinu með ófyrirséðum afleiðingum. Að mati undirritaðs er meginat- riðið í þessu máli að hefting sam- keppni með sérleyfi eða einkarétti yrði slæm niðurstaða bæði fyrir markaðinn og fyrh'tækið sjálft. Um- ræðan um þennan þátt gagna- grunnsfrumvarpsins hefur fram til þessa takmarkast einum of við þeg- ar framkomna hugmynd, kosti hennar og galla. Það er þörf á um- ræðu þar sem fleiri leiðir eru rædd- ar varðandi einkaréttar- eða sér- leyfisatriðið. Markaðssinnaðir einstaklingar sem trúa á einstaklingsfrelsi og mátt samkeppninnar eiga erfitt með að sætta sig við að á sama tíma og verið er að uppræta einka- rétt og sérleyfi á ýmsum sviðum í samfélaginu skuli menn vera að hugleiða að innleiða þessa hug- myndafræði inní líftæknina, eitt veigamesta þekkingarsvið framtíð- arinnar og þannig ætla að raska eðlilegri framþróun markaðarins á sviði, sem e.t.v. á eftir að skipta verulegu máli í hagkerfi okkar á næstu áratugum. Höfundur er verkfræðingur -/elinei Fegurðin kemur innan frá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.