Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 63

Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Og þeir áttu það til að drekka sig blindfulla. En þeim datt aldrei í hug að berjast og slást eða sinna kalli náttúrunnar hvar sem þeir voru staddir, hvað þá að æða á torg með fyllerí og læti. Til þess voru þeir einfaldlega of miklir lífskúnstnerar. Og þá er það loksins umferðin og aksturinn. Nú steig ég allmörgum sinnum í bíl hjá ítölskum karl- mönnum og allir notuðu þeir belti og móðguðust ekkert þó ég notaði það líka. Enda vissu þeir að um- ferðin er mikil og hröð. Götur Ital- íu eru margar frá þeim tímum þeg- ar hestar og gangandi fólk fóru um götur en ekki bílar. Það er um- hugsunarefni að miðað við hve göt- ur Reykjavíkur eru breiðar og beinar hve Reykvíkingar aka illa og virða sjaldan umferðan-eglur. Fyrir hönd minna ítölsku vina og kunningja sámaði mér þessi þröngsýna lýsing á Itölum. Oft er dregin upp einfóld og skökk mynd B arnamyndir Jólagjafir sem slá allt annað út BARNA ^ fJÖLSKYLDt IJOSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson af ítölum, margir sleggjudómar hafa fallið um Itali og þeim einatt borið á brýn að vera óheiðarlegir og undirförlir, hallir undir mafíuna og mútugreiðslur. Sannleikurinn er hins vegar sá að Italir eru orðlagð- ir lífskústnerar, listhneigðir, kunna að meta hið góða í lífinu og njóta félagsskapar hver annars. Hvað varðar karlmennskuímynd þeirra og umgengnishætti við konur eru þeir að minnsta kosti sjálfum sér samkvæmir og mættu Islendingar læra sitthvað af þeim í þeim efnum. Þá er það að lokum mín skoðun að ferðalýsingar og ferðaþættir eigi annað hvort að vera mjög fyndnir eða skrifaðir af innsæi og næmi fyrir staðnum sem ferðast er til. Grunnar lýsingar á þjóðum og stöðum eru úreltar og ætti Morg- unblaðið að sýna gott fordæmi og hefja ferðablað sitt upp á örlítið hærra plan. Höfundur er landfræðingur. Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. Sg víassy Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 63* SICRÆNA LAT Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýöa þau nú mörg hundruð íslensk heimili. i* / 0 ára ábyrgð 12 stœrðir, 90 - 500 cm í* Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga f* Truflar ekki stofublómin SNORRABRAUT 60 Eldtraust Þarfekki að vökva íslenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili Skynsamleg fjárfesting Bandaiag ístemkra xkéto III 1 Nýkomin sending af r-: í leori og ak ; Hjá okkureru Visa - og j Euro-raðsamningar I évisun á staðgreiðslu Sofasett, hornsófar Vandað sófasett 3+1+1 frá Natuzzi með áklæði sofasett 3+z <0h Verð stgr. kr. 159.000.- usgoqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 * 568-5375 ■ Fax 568-5275 Draumur í dós... Nú getur þú komið með skilagjaldsskyldar einnota umbúðirá endurvinnslustöðvar SORPU og fengið greitt fullt gjald. Greiðum 7 krónur fyrir eftirtaldar umbúðir Áldósir fyrir gosdrykki 33 cl. og 50 cl. Plastflöskur fyrir gosdrykki 50 cl. - 2 lítra. Glerflöskur fyrir öl (bjór) Áfengisflöskur Vinsamlegast teljið umbúðirnar og skilið þeim flokkuðum í poka eftirtegundum. Móttaka skilagjaldsskyldra einnota umbúða eru á öllum endurvinnslustöðvum SORPU. Á vetuma: 16. ág. -15. maí M. 12:30 -19:30 Á sumrin: 16 maí -15. ág. kL 1230 - 21 flO Að auki eru stöðvamar við Ánanaust, Sævartiöfða og í Garðabæ opnar frá Id. 8:00 á virkum dögum. RFA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Sími 520 2200 • www.sorpa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.