Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 61 AÐSENDAR GREINAR Lögbrot og sið- leysi stjórnvalda LOG UM heilsu- gæslu starfsmanna fyr- irtækja eru sniðgengin og persónulegar upp- lýsingar um heilsu þeii'ra berast eftir ýmsum leiðum í hendur óviðkomandi aðila. Þetta er gert með vit- und og vilja stjóm- valda og háttvii-ts Al- þingis. Það er því rétt hjá Davíð Oddssyni, forsætisráðherra og oddvita núverandi rík- isstjómar, að persónu- legar upplýsingar um heilsu fólks liggji nán- ast á glámbekk út um allan bæ. En spyrja má af hverju stjórnvöld láta slíkt siðleysi óátalið áratugum saman, þrátt fyrir ítrek- aðar ábendingai'? Síbrotamenn Töluvert á annan áratug hafa stjórnvöld og atvinnurekendur virt að vettugi gildandi lög um heilsu- vernd starfsmanna fyrirtækja. AIl- an þann tíma hafa bæði stjórnvöld og stjórnarandstaða verið sammála um að hunsa það sem þeir höfðu sjálfir samþykkt á Alþingi. Enginn þingmaður, mér vitandi, hefur reynt að þrýsta á stjórnvöld um að fara eftir lögunum og mér er ekki kunn- ugt um að ein einasta íyrirspurn hafi komið fram á þingi varðandi málið. Það mætti halda að stjómvöld Telja stjórnvöld eðli- legt að læknir sem er á launaskrá fyrirtækis, spyr Sigurður T. Sig- urðsson, sé heilsu- gæslulæknir starfs- manna þess? væm undanskilin því að fara eftir gildandi lögum í landinu. Til hvers eru lög? Verkamannafélagið Hlíf hefur ít- rekað krafist þess að löggjafinn sjálfur og stjórnvöld virði fyrr- greind lög, en fresti ekki fram- kvæmd þeirra og skaði með því stóran hóp launafólks. Því miður hafa stjómvöld ekki virt þessar áskoranir og ábendingar frá félag- inu, hvað sem síðar kann að verða. Kannski kosningarnar næsta vor ýti eitthvað undir loforð eða fram- kvæmdir hvað þetta varðar. A þeim hátt í tuttugu árum sem lögin hafa verið í gildi hefur Hlíf sent ráðherr- um heilbrigðis- og félagsmála fjöl- mörg bréf þar sem þess er farið á leit að þeir sjái til þess að fyrr- greind lög séu virt. Svör ráðherr- anna hafa ávallt verið ósköp alþýð- leg en það virðist ekki valda þeim neinum áhyggjum þótt traðkað sé á mannréttindum launafólks, því enn- þá ríkir sama ófremdarástandið. Lögbrot Stjórnvöld hafa látið það viðgang- ast átölulaust að trúnaðarlæknar fyrirtækja sjái um heilsugæslu á starfsfólki fyrirtækja sem samkvæmt lögum á að fara fram á sjúkrahúsi eða heilsu- gæslustöð. Það er t.d. til dæmi um það að launaður trúnaðar- læknir fyrirtækis hafi framkvæmt sKkt í óhrjálegri skúrbygg- ingu á lóð fyrirtækis- ins. Siðleysi stjórn- valda í þessu máli er ótrúlegt. I 66. gr. laga um að- búnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöð- um segir: „Heilsuvernd starfs- manna skal falin þeiiTi heilsugæslu- stöð eða sjúkrahúsi sem næst liggur og/eða auðveldast er að ná til, sbr. 19. gr. laga nr. 57/1978. Hvert fyrirtæki skal gera skrif- legan samning við stjórn viðkom- andi heilbrigðisstofnunar (stofnana) um fyrirkomulag og framkvæmd þeirrar þjónustu sem veita skal. Vinnueftirlit ríkisins skal sjá um að slíkir samningar séu gerðir og hlut- ast til um að skorið sé úr ágreiningi er upp kann að koma milli heilsu- gæslustöðvar, sjúkrahúss og at- vinnurekenda. Álit landlæknis I desember 1993 sendi Verka- mannafélagið Hlíf bréf og gi'einar- gerð til þáverandi heilbrigðisráð- herra þar sem þess var krafist að farið væri að lögum um heilsuvernd starfsmanna fyrirtækja. í bréfinu var tekið dæmi um heilsugæslu starfsmanna hjá íslenska álfélaginu hf. Ráðherra leitaði álits landlæknis á málinu og fékk eftirfarandi svar: „Embættið hefur skoðað erindi Verkamannafélagsins Hlífar um heilsugæslu starfsmanna Islenska álfélagsins hf. Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu skal heilsu- gæsla starfsmanna fara fram á við- komandi heilsugæslustöð. Eg er sammála bréfi Verkamannafélags- ins Hlífar frá 14.12. 1993.“ Svar landlæknisembættisins hafði engin áhrif, áfram héldu stjórnvöld upp- teknum hætti að virða að vettugi lög sem sett voru til verndar laun- þegum þessa lands. Er Alþingi marktækt 011 framkoma stjómvalda varð- andi hlutlausa heilsuvemd starfs- manna fyrirtækja lýsir slíku kæm- leysi að vítavert verður að teljast og það er vægast sagt alvarlegt mál þegar Alþingi samþykkir lög sem síðan eru viljandi sniðgengin ára- tugum saman. Telja stjórnvöld það eðlilegt að sniðganga og ’orjóta lög sem tryggja eiga heilsu og lág- marksmannréttindi almenns launa- fólks? Telja stjórnvöld það eðlilegt að læknir sem er á launaskrá fyrir- tækis og þar með háður viðkomandi atvinnurekanda sé skipaður sem heilsugæslulæknir starfsmanna sama fyrirtækis? Svar við þessum spurningum hlýtur að vera já. Þau telja þessa sldpan mála eðlilega. Þau telja eðlilegt að sniðganga rétt launafólks. Ef þau hefðu aðra skoð- un þá væri farið eftir landslögum. Höfundur cr formaður Vcrkumnmmfvlíigsins Hlífar. Sigurður T. Sigurðsson IP** . 'v :% wSb L JÉI'JÍ flerra- I undirföt KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 vVll'/ VS^/ AKai □eiskandi cim oq féé kmupl fiKPAUÆÐA KP. 15.900 AKAI KP. 10.900 /_______A........ . I EROATÆKÍ KP. 14.900 ■ ^ I UNITED URR8365 FERÐASTÆÐA REYKJAViK: Heimskrinolan. Kiinolunni.VESlURlAND: Hljómsvn. Aktanesi. Kauplélao Boiofirðinga. Borgamesi. BlómsMlir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Gmndarfirði.VíSTFIRÐIR: Balbúð Jónasar Mrs. Paireksfirði. Póllinn, Isalirðij NORÐURIARO'.KF Sleinorimsriaröar. Hólmavik. II V-Húnvetnioga. Hvammstanga. II Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðíngabúl. Sauðárkróki. KEA Dahnk. Liósgiafinn. AkureyTi. If Mngeyinga. Húsavik. Uió, Raularhöfn. AUSI1SRIAND: 0 Héraðsbúa,! Egilssiöðum.VersluninVík. Neskaupsstað. Kauptún Vupnafirði. IIVnpntirðinga. Vnpnatirði. IF Héraðsbúa. SeYðisfirði.Iumbræður. SeyðisfirðilF fáskrúösfjarúar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. IASK Höfn Homafirði. SUÐURLAND: flafmagnsverkstæði | Ifi, Hvolsvelli. Moslell, Hellu. Heimslækni. Sellossi. IA. Selfossi. fiás, Porlákshöln. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYIJANES: flafborg, Grindavík. Raflagnavinnusi. Sig. Ingvarssonar, Garði. flafmæiti, Hafnarfirði. fónborg, lúpavogi.j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.