Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 59

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 59 L-v „J Unglinsurinn Nýkomið rnikið úrval af buxna- og pilsdrögtum, ásamt blússum frá Libra Einnig rnikið úrval aí' flíspeysum og buxum, heimagöllum og peysum, Opið laugardag írá ld. 10 til 16, J| sunnudug„frá kl. 13 til 17. mraarion Ný geislablata Islenska Operan Sunnudaginn 6. des. kl. 17:00 Miðaverð kr. 600 útgefandi: Dreifing: JAPISS Hvar er réttlætið? A SIÐASTA þingi voni samþykkt ný sveitarstjórnarlög. Þá voru gerðar margvís- legar endurbætur á fyrri lögum. Má þar nefna sem dæmi að heimildir sveitar- stjórna til þess að veita ábyrgðir til þriðja aðila voru takmarkaðar mjög með nýju lögun- um, en slíku ákvæði fagna sveitarstjórnar- menn almennt. Mörg önnur ákvæði í hinum nýju lögum voru til bóta og felld að breytt- um tímum. Erling Ásgeirsson skattleggja þegna sína aukalega með með því að beita gjaldskrám, t.d. orkufyrirtækja sinna. Slík óbein skatt- heimta hefur viðgeng- ist í Reykjavík. Látum það vera þótt borgar- stjórn Reykjavíkur hagi sér þannig gagn- vart þegnum sínum, Reykvíkingum, en það tekur hins vegar út yf- ir allan þjófabálk að hún geti beitt slíkri skattheimtu, sem nemur í raun hund- ruðum milljóna króna, En þótt hin nýju lög færðu flest til betri vegar var þó einu atriði lætt í þau, þrátt fyrir kröftug mót- mæli málsmetandi sveitarstjórnar- manna. Það atriði fól í sér heimild til handa sveitarstjómum að taka hagnað af fyrirtækjum sveitarfé- laga, svokölluð afgjöld, inn í bæjar- eða sveitarsjóði. Hvað þýddi þetta ákvæði í raun? Einfaldlega það að opnaðir voru möguleikar fyrir sveitarfélögin að gagnvart íbúum nágrannasveitar- félaganna. Með fullgildum rökum er hægt að sýna fram á það að þeir hafa lagt fram góðan hluta þeirra fjármuna sem Reykjavíkurborg er nú að draga til sín. Ummæli Adfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltráa og formanns veitu- stofnana Reykjavíkurborgar, hafa vakið athygli. Eftir honum var haft þegar áform um nýtt orkufyrirtæki borgarinnar vora kynnt almenn- Opnaðir voru möguleik- ar fyrir sveitarfélögin að skattleggja þegna sína aukalega, segir Erling Asgeirsson, með því að beita gjald- skrám, t.d. orkufyrir- tækja sinna. ingi, að eiginfjárstaða hins nýja fyrirtækis væri svo sterk að til vandræða horfði og var ekki hægt að skilja ummæli hans og síðar at- hafnir R-hstafólks á annan hátt en þann að það væri nánast nauðsyn- legt að færa svo sem einn milljarð frá fyrirtækinu yfír í borgarsjóð Reykjavíkur. En hvemig skyldi þessi sterka eiginfjárstaða hafa orðið til? Það þarf engan hagspeking eða reikni- meistai-a til þess að finna það út að gjaldskrár veitustofnana, sem ber að standa undir eðlilegri uppbygg- ingu þeirra, afskriftum og rekstri, hafa áram saman verið alltof háar. Ef þessi sterka eiginfjárstaða er orðin vandamál, svo sem reynt er að telja fólki trá um, þá hefði verið eðlilegast að komast fyrir „vand- ann“ með því að stórlækka gjald- skrár veitustofnana t.d. um 20-30% og ganga þannig á eigið fé fyrir- tækisins, öllum viðskiptavinum þess og raunar eigendum til hags- bóta. Slík aðgerð hefði ekki einung- is komið öllum íbúum höfuðborgar- svæðisins til góða heldur einnig öll- um heimilum í landinu vegna áhrifa sem slík lækkun hefði haft á vísi- tölu. En til þess að fara slíka leið hefði þurft bæði réttlætiskennd og víð- sýni sem því miður virðist ekki . vera til staðar. Astæða þessara skiifa er ein- faldlega sú að undirrituðum, sem og öllum þeim sem leitt hafa hug- ann að þessum málum, er freklega misboðið. Það hlýtur að vera krafa okkar til hins háa Alþingis að ákvæði það sem sett var inn í lögin sl. vetur um afgjaldatilfærsluna verði leiðrétt nú þegar og að löggjafinn bjóði ekki upp á slíka freistingu sem meirihluti borgarstjómar Reykja- víkur hefur kolfallið fyrir. Slíkt ákvæði má ekki vera fyrir hendi stundinni lengur. Höfundur er bæjarfulltrúi í Garðabæ. J ó r u n n Viðar Þóra Einarsdóttir • sópran Loftur Erlingsson • bariton Gerrit Schuil • píanó Bryndís Halla Gylfadóttir • selló Steinunn Bima Ragnarsdóttir • píanó Graduale kór Langholtskirkju Jón Stefánsson stjómar Dómkórinn Martin Hunger stjómar Dr. Bjarki Sveinbjömsson • ávarp Ásrún Davíðsdóttir • kynnir Lítið gagn að skattalækkun- um ríkisstj drnarinnar í SAMBANDI við síðustu kjarasamninga lofaði ríkisstjórnin að lækka skatta í þrem áföngum. Margt lág- launafólk og þá ekki síst eldri borgarar bundu nokkrar vonir við þessi áform. En hver varð árang- urinn? Nú er búið að lækka skattprósent- una tvisvar, eins og um var talað, 1. maí 1997 um 1,1% og 1. jan. 1998 um 1,86%, en þessi lækkun hefur Margrét haft sáralítil áhrif, því Thoroddsen ríkisstjórnin sá sér leik á borði að lækka jafnframt persónuafsláttinn. Þetta kallar maður að koma aftan að fólki. Dæmi um lækkun staðgreiðslu, miðað við 70 þús. kr. mán.tekjur: SJÁ TÖFLU. Á tveim árum, 1997-1998, hefur skattprósentan lækk- að um 2,96%, en að- eins 887 kr. lækkun hefur skilað sér til einstaklings með lág- markslaun, vegna hækkunar persónuaf- sláttarins. Hefði hann ekki lækkað væri skattalækkunin 2.770 kr. á þessum tveim ár- um. Enn greiðir lág- launamaðurinn nærri 4 þús. kr. á mánuði í staðgreiðslu. En af hverju var persónuafslátt- urinn lækkaður? Við eldri borgarar höfum sýknt og heilagt barist fyrir Dags. Skattprósenta Persónuafsl. Staðgreiðsla 1.1.97 41,98% 24.544 4.842 1.5. 97 40,88% 23.901 4.715 1.1. 98 39,02% 23.359 3.955 Við förum ekki fram á fríðindi, segir Margrét Thoroddsen, aðeins mannsæmandi líf. hækkun skattleysismarka, en höf- um hingað til talað fyrir daufum eyrum ráðamanna. Það er lykilat- riði að ekki þurfi að íþyngja þeim með sköttum, sem hafa aðeins 70- 80 þús. kr. á mánuði. Það er mesta hneisa, að t.d. lífeyrisþegar, sem fá jólaglaðning frá Tryggingastofnun- inni, skuli þurfa að greiða nærri 40% af honum í skatt. Nú líður að kosningum og það þýðir ekki lengur fyrir stjómvöld að daufheyrast við kröfum eldri borgara. Við sættum okkur ekki lengur við, að ekki sé hlustað á okkur. Eldri borgarar era ekki að fara fram á nein sérstök fríðindi heldur að þeir fái að lifa mannsæm- andi lífi og ekki sé sífellt verið að skerða rétt þeirra. Höfundur er i s tjórn FEB.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.