Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 45

Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 45
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 45 Disney leikj asafn fræðsludiska Kh fyrirtækisins um manns- wfœáKSM' Hkamann, Á V. J alfræði- / \ bækur og ýmislegt fræðslu- og uppflettiefni frá Dorling Kindersley, enda hefur fyrirtækið haft talsverða yfirburði á því sviði undanfarin ár. Þar á bæ hafa menn horft til vin- sælda PlayStation, en hald- ið að sér höndum, enda k\ hefur markhópurinn ver- I) ið annar en Dorling Kind- ' ersley þekkir; 18 til 30 ára karlmenn kaupa þorra leikja. Nú segjast Dorling Kindersley-stjórar aftur á móti sjá þess merki að Qöl- breyttari hópur sé tekinn að kaupa sér PlayStation tölvur og meðalaldur kaupenda fari lækkandi. Fræðslu- efni fyrir FYRIR skemmstu komu út í ein- um pakka þrír leikir frá Disney fyrirtækinu sem notið hafa hylli á undanförnum misserum, Aladín, Dýrheimar og sagan um konung ljónanna. Vekur athygli við útgáf- una að dreifingaraðili leikjanna hér á landi hefur látið íslenska leið- beiningabækling sem fylgir með leikjunum. Leikirnir byggjast allir á þekkt- um teiknimyndum, Aladin, Jungle Book og Lion King og nutu mikilla vinsælda þegar þeir komu út á sín- um tíma, til að mynda var Lion King gn'ðarlega vinsæll, enda einn fyrsti stóri leikurinn sem Disney sendi frá sér. Leikimir era allir á einum geisladisk og eins og áður er getið fylgir ítarlegur íslenskur leiðarvís- ir leikjunum, þannig að ekki ætti að standa í neinum að koma þeim upp. Ekki gera þeir heldur miklar kröfur til vélbúnaðai-, því nóg er að Play- Station mmmm VINSÆLDIR PlayStation leikjatölunnar virðast síst á undanhaldi og ýmsir leikja- framleiðendur sem aðeins hafa sinnt PC-heiminum vilja eðlilega vera með. Sumir leikjaframleiðendur hafa tek- ið upp á því að framleiða leiki fyrir PlayStation og fyrir skömmu lýsti Dorling Kindersley frá fyrirhug- aðri PlayStation útgáfu. Dorling Kindersley er einn helsti framleiðandi á fræðslu- og margmiðlunar- efni í heimi. Flestir þekkja hafa 66 MHz 486-tölvu með 8 MB minni, 20 MB laus á hörðum diski, tveggja hraða gesladrif og skjákort sem styður DirectX og 256 liti. Að- eins er hægt að keyra þá undir Windows 95. Bond-leikir í aðsigi irtækið verið drjúgt í öðram gerðum leikja. Fyrirhug- Iaðir eru nokkrir leikir en sá næsti verður byggður á myndinni Tomorrow Never Dies. Meðal ann- ars kemur leikur byggð- ur á næstu Bond-mynd, en sá kemur út árið 2000. Goldeneye var að- Ieins fyrir Nintendo K 64, og átti K sinn þátt í K að auka til muna vin- ■ sældir tölv- glr unnar, en W Tomorrow Never Dies er ætlaður fyrir PlayStation. Ef að líkum lætur verður leikurinn sem kemur út ár- ið 2000 fyrir fleíri tölvugerðir; PC, Nintendo 64, i PlayStation og I ... Dreamcast. Jólagjöfín fæst í Intersport. TUXER úlpa. Vönduð og flott úlpa með endurskinsmerkjum, sem þolir íslenska veðráttu, fæst í bláu og hvítu. St. S-XL. Bíldshöfði 20 • 112 Reykjavík • s: 510 8020 • www.intersport.is ATH: MEÐAIU BIRGÐIR EHIBAST! Verslanir Nóatúns eru opnar til kl. 21, öll kvöld. J N0ATUN117 • R0FABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRAB0RG 14 K0P. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERH0LTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.