Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 32

Morgunblaðið - 05.12.1998, Side 32
32 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ JOLIN GANGAIGARÐ - Jóladagskrá íFjölskyldu ’og Húsdýragarðinum. vsVÓ «c. ;s Æ, 'J, í (lafr. laugardag: ^ Kl. 15:00 Lúðrasveitin Svanur spilar jólalög Kl. 15:30 Hreindýrunum gefið A morgun, sunnudag: Kl. 14:00 Trúðarnir Barbara og Úlfar fá alltaf skemmtilegar hugmyndir! Kl. 15:00 Langholtskórinn ílytur jólalög Kl. 15:30 Hreindýrunum gefið Jólasveinn í heimsókn á hverjum degifrá 12. dese.mbe.rl ÍFJÖLSKYLDU-OÚ HOSDÝRAGARÐURINN Kiiigard.il. Ilafnifcll \ Kngjawg. 104 Kr\kja\ik Sími 553 77IM). Fa\ 553 7140 Vopnin hafa snúist í höndum Hagues London. Reuters. B ROTTREKSTUR Roberts Cran- bornes lávarðs úr embætti leiðtoga íhaldsmanna í lávarðadeildinni bresku hefur leitt í ljós klofning á milli íhaldsmanna í neðri og efri deild þingsins, auk þess sem hann kom í veg fyrir að íhaldsmenn gætu nýtt sér undangengna erfiðleika sem breska stjómin stendur frammi fyrir, til að koma höggi á hana. Þess í stað hafa vopnin snúist í höndum Williams Hague, leiðtoga flokksins, en ekki er þó talið að staða hans sé í hættu þótt ljóst sé að flokkurinn vinni sér ekki inn nein atkvæði á nýjasta upphlaupinu. Er Hague vék Cranbome lávai'ði úr embætti buðust allir íhaldsmenn- imir í lávarðadeildinni til að segja af sér en Hague neitaði að taka við upp- sögnum þeirra. Niðurstaðan varð sú að talsmenn íhaldsmanna í umhverf- ismálum, mennta- og atvinnumálum og viðskipta- og iðnaðarmálum, Bow- ness lávarður, Pilkington lávai'ður og jarlinn af Home sögðu embættum sínum lausum. Þá sögðu Strange barónessa og lafði Flather sig úr flokknum í mótmælaskyni við „grófa“ aðför Hagues að Cranborne. Sjálfur hafði lávarðurinn fátt annað að segja en að hann hlakkaði til þess að lifa í vellystingum. Sagt var að stemmningin í hópi íhaldsmanna í lávarðadeildinni væri skelfileg í kjölfar brottrekstrarins. Meirihluti þeirra er fylgjandi sam- komulagi því sem Cranborne gerði við Tony Blair forsætisráðherra um málamiðlunartillögu um breytingai' á deildinni og var ástæða þess að Hague rak Cranborne. Blair telur samninginn standa Þá er ljóst að stjómvöld telja að samkomulag Blairs og Cranbornes standi en það felur í sér að 91 lá- varður haldi sæti sínu í deildinni í stað þess að allir 750 lávarðarnir missi réttinn til setu þar. Hague tókst að fá Strathclyde lá- varð til að taka sæti Cranbomes sem leiðtogi íhaldsmanna í lávarða- deildinni með því að ganga að skil- yrðum Strathclydes. Hann kvaðst hvorki myndu gagnrýna Cranbome opinberlega né í einkasamtölum. Þá gerði Strathclyde kröfu um að ekki yrði þrýst á lávarðana um að fella samkomulag Blairs og Cranbornes og að Strathclyde myndi héðan í frá fara með samninga við ríkisstjórn- ina um lávarðadeildina. Meirihluti þingmanna ihalds- flokksins styður Hague og ekki er talið að staða hans sé í hættu innan flokksins, þó sumir lávarðanna hafi látið í ljós efasemdir um forystu- hæfileika hans og dómgreind. Málið hefur hins vegar leitt í ljós þá gjá sem er á milli þingmanna flokksins og lávarðanna, sem lúta ekki jafn ströngum flokksaga og þingmenn í neðri deild. Og vinsældir Ihaldsflokksins hafa ekki aukist, þegar sumir flokksmenn töldu að nú væri lag. Nýjasta skoð- anakönnunin um vinsældir flokk- anna sýnir að Verkamannaflokkur- inn hefur um 26% forskot á íhalds- flokkinn. tíSí" JR - \ Tónleikar á aðventu í Hallgrímskirkju laugardaginn 5. desembcr og sunnudaginn (•>. descmber kl. 17.00 Stjórnandi: l'riórik S. KrLstinsson liinsöngvarar: Hjiirk Jónsdótíir söpran, Oskar Pctnrssun tenor. Signý Siemundsdóuir sópran Orgelleikari: I löröur Askelssun Trompetleikarar: Ásgeir II. Steingrinisson, Linkur Orn l’alsson skímndi mm*' Kiirlakto Reykjavíkur Grensásvcgi 18 s: 568 6266 heimihoma a a mi s:535 8000/535 8080 TEPMBOÐIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950 ~~2 Hársnyrtistofa^l Aanesar Einars --Sími 567 3722 -- Grensásvegi 18 s: 581 2444 Auglýsingastofa E.BACKMAN Garöaflöt 16-18, Sími 544 8080 Hlaut bata á Netinu London. The Daily Telegraph. TÁNINGSSTÚLKA sem hafði einangrað sig algerlega vegna þess að hún taldi sig of ófríða til að sýna sig á almannafæri hefur hlotið lækningu á Netinu. Stúlk- an, sem er 17 ára, þjáðist af sjaldgæfum sjúkdómi sem veld- ur því að fólk telur að útlit þess veki viðbjóð annarra. Fyrir tveimur árum var svo komið að stúlkan var hætt að mæta í skólann og faldi sig þegar gestir komu inn á heimil- ið. Hélt hún sig að mestu í her- bergi sínu og einu tengslin við umheiminn voru í gegnum Netið. Á spjallrásum þess gat hún rætt við ókunnuga um líðan sfna og öðlaðist smám saman trú á að hún gæti látið sjá sig utandyra. Hún liefur nú náð fullum bata, stundar skóla, er á námskeiði í leiklist og kom fyrir skömmu fram á tónleikum. Móðir hennar fagnar umskiptunum mjög, þótt hún viðurkenni að þau hafi ekki verið ókeypis því netspjall dótt- urinnar kostaði um 60.000 kr. ísl. á hverjum ársfjórðungi. ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ KOMMÓÐUR - NÁTTBORÐ Mikið úrval af kommóðum. Tilvalin nóttborð við amerísk rúm. Verð fró 8.500. Opið í dag kl. 10-17, sunnudag 14-17. (MJ husgagnaverslun 36 món. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 món-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.