Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 29

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Rekstur Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri Jafnvægi í rekstri þrátt fyrir erfíðleika GERT er ráð fyrir að rekstur Skinnaiðnaðar hf. verði í jafnvægi þrátt fyrir erfiðleika á skinnamörk- uðum, að því er kom fram í ræðu Bjarna Jónassonar, framkvæmda- stjóra Skinnaiðnaðar hf., á aðalfundi félagsins fyrii’ rekstrarárið 1997-1998, sem haldinn var í gær. Skinnaðiðnaður hf. var rekinn með 150 milljóna króna tapi á síð- asta rekstrarári, þar af voru 103 milljónir króna vegna niðurfærslu birgða en niðurfærslan var gerð í varúðarskyni til að mæta fyrirsjáan- legum verðlækkunum á helstu mörkuðum fyrir fullunnin mokka- skinn. Bjarni sagðist í ræðu sinni gera ráð fyrir að verðlækkanh’ á fullunn- um skinnum, í kjölfar verðlækkana á hrágærum, leiddi til þess að þeir markaðir sem látið höfðu undan síga síðustu árin vegna sífellt hækkandi verðs, tækju við sér á ný. Hann sagði að áætlanir gerðu ráð fyrir að félagið næði að selja svipað magn af fullunnum skinnum og seldust á síð- astaári. >rÁætlanir okkar gera ráð fyrir að reksturinn nái jafnvægi á rekstrar- árinu, enda gangi eftir forsendur um verð og sölumagn á fullunnum skinnum og gengisþróun og dreifing á markaði verði eins og vonir standa til. Það er ljóst að veltutölur lækka á milli ára vegna lægra verðs á fram- leiðsluvörum. Á rekstrarárinu 1999- 2000 reiknum við með að eðlilegur hagnaður verði af rekstrinum." -------------- Seðlabanki íslands Erlendar skamm- tímaskuldir aukast GJALDEYRISFORÐI Seðlabank- ans minnkaði um 200 milljónir króna í nóvember og nam 29 milljörðum króna í lok mánaðarins, jafnvirði 412 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok, að því er kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Erlendar skammtímaskuldir bankans jukust í mánuðinum um 1,5 milljarða króna og voru 4,1 milljarð- ur króna í lok hans. Á gjaldeyrismarkaði voru umsam- in gjaldeyrisviðskipti Seðlabankans neikvæð um 2 milljarða króna í nóv- ember, en Seðlabanki Islands átti viðskipti fyrir 2,7 milljarða króna í mánuðinum. Gengi íslensku krón- unnar mælt með vísitölu gengis- skráningar hækkaði um 0,2% í nóv- ember, segir einnig í tilkynningunni frá bankanum. Heildareign Seðlabankans í mark- aðsskráðum verðbréfum jókst í nóv- ember um 700 milljónir króna miðað við markaðsverð og nam í mánaðar- lok 10,7 milljörðum króna. Þar af jókst ríkisvíxlaeign bankans um 600 milljónir ki’óna og nam í mánaðarlok S^milljörðum króna. í fréttatilkynningunni segir að kröfur Seðlabankans á innlánsstofn- anir hækkuðu um 4 milljarða króna í nóvember en innstæður þeirra í bankanum hækkuðu um 48 milljarða króna. Kröfur Seðlabankans á aðrar fjármálstofnanir jukust um 4 millj- arða króna, en innstæður þeirra í bankanum drógust saman um 500 milljónir króna. Nettókröfur bankans á ríkissjóð og ríkisstofnanir lækkuðu um 1,7 milljarða króna og voru neikvæðar um 1,4 milljarða króna í lok nóvem- ber. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 29 MAGELLAN EF ÞU VILT RATA RETT FJALLALEIÐSÖGUMENN kynna Gr — Heitustu " cnjdmtoðlrtiykkw landsins, Bill Clark, kynnir vörur frá AIRWALK, fatnað og skíðabretti. KEX smiöjan I * *, pese< [ pAS 5io.O°**' DAGSKRA Hynning frá kl. 11-17 á: Opið alla daga til jðla 06. des. sunnudagur 13-18 12. des. laugardagur 10-18 13. des. sunnudagur 13-18 17. des. firaratudagur 09-22 18. des. föstudagur 09-22 19. des. laugardagur 10-22 20. des. sunnudagur 13-22 21. des. mánudagur 09-22 22. des. þriOjudagur 09-22 23. des. miOuikudagur 09-23 24. des. .aOfangadagur 09-12 \MÍe1ís> "s fSSB Krlstlnn Bjornsson ’jf Gestum og gangandi í EVEREST býöst að bragða á hinum ljúffenga kakódrybk frá SWISS nyiiiiiuy a uid didudcuiiiiyúiiccnjuiii iiú I DAG kl 14 og 16 Tfskusyning" með meiru Skeifan 6 f Reykjavfk A jólasýningunni mun sýningahópur frá icelandic models sýna það helsta f útivistarfatnaöi frá EVEREST og Seglageröinni Ægi klukkan 14 og 16. Þar gefurað líta vandaðan útbúnað frá pekktum aðilum eins og VANG0, D0N CAN0, CINTAMANI, LAFUNIA, DEM0N, PHÖENIX, TREZETA, SUNWAY, SAL0M0N, AIRWALH og STEINER. 5Auk þessa gefst gestum tækifæri á að kgnna sér ýmsan útbúnað sem seldur er öllu áhugafólki um sport og útiveru, eins og GPS staðsetningatæki frá GARMIN og MAGELLAN, kakódrykk frá SWISS MISS, jólasmákökum frá HEXSMIDJUNNI, SAL0M0N skíðabúnað, D0N CAN0 og CINTAMANI fatnað og LEPPIN sportdrykk að ógleymdu jólatilboðunum sem EVEREST er með fyrir þessi jól. ÍSLENSKIR FJALLALEIÐSÖGUMENN kynna ferðir til Grænlands. GONGU- STAFIR Jólatilboð 2.900 parið Allir velkomnir. töppurCnvx/ í/ útDvi&t p Skeifan 6 * Reykjavík * Sími 533 4450 Hinn iandsþekktl fatahönnuður, Jan Davidson, sem hannaði fatnað á ÉVERESTfara, Suðurpóls- og Grænlandsfarana. kynnir fatahönnun sína, D0N CAN0 og CINTAMANI. Guömundur Gunnlaugsson, verslunarstjóri og skíðaþjálfari tii margara ára kynnir skfðabúnað frá SADDM0N
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.