Morgunblaðið - 04.01.1997, Side 49

Morgunblaðið - 04.01.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 49 FÓLKí FRÉTTUM Travolta blakar vængjunum ► í NÝJUSTU mynd sinni „Michael", sem fór beint á topp listans yfir aðsóknarmestu myndir í Bandaríkjunum um síðustu helgi, leik- ur John Travolta erkiengilinn Michael sem reykir, drekkur og daðr- ar við konur. í myndinni býr engillinn í Iowa í Bandaríkjunum og hefur tileinkað sér mannlega hætti. „Það var frábært að prófa að hafa stóra vængi standandi út úr bakinu,“ segir Travolta aðspurður um hvernig tilfinning það hafi verið að vera með vængi. „Þeir voru fest- ir við líkamann á mér og í þeim var vél- búnaður sem gerði mér kleift að blaka þeim.“ allra tíma, nú er tækifærið: í SULNASAL Blómlegur og villtur dansleikur með hljómsveitinni Pops verður í kvöld, 4. janúar. Hljómsveitina skipa Pétur Kristjánsson, Óttar Felix Hauksson, Ólafúr Sigurðsson, Björgvin Gíslason, Jón Ólafsson og Birgir Hrafiisson. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR -þín skemmtisaga! Ý4MBÍÓMI SAM&ÍO KRINGLUBI Kringluhni 4-6 sími 588 0800 < NETFANG: http://www.sambioin.com/ SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllirfrá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnlegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11.20. B. I. 16ARA Sýnd kl. 12.45, 2.50, 5, 7.15, 9.30 og 12. B. I. 16 ARA Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. Sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 3 og 5. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. ÍSLENSKT TAL LÍAMS lu og sjáðu Robin llliams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi. Ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. □DDIGUAL TobiN Sýnd . kl. 12.50, 2.55, 5, 7.05, 9.10 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.