Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 5
ÍStENSKA AUCÍÝSINCASIOfAN HF./5ÍA. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR4.JANÚAR1997 5 milljónum króna hefur veriö varið i styrki viö skógræktarstarf almennings. Skógræktarfélögin hafa fengið styrki til sérstakra skógræktarverkefna og aö auki hafa um 250 einstaklingar, félagasamtök og klúbbar víðs vegar á landinu fengið framlög. milljónir króna hafa verið notaðar í fræðslu og kynningarstarfsemi. Gefið hefur verið út fræðsluefni, bæði iyrir börn og fullorðna, ásamt leiðbeiningarriti iyrir náttúruunnendur. vt Cfr .yVr í*-' :■( »' \ 4, ■ .%. . mi v "■*, . -i. - : ' j ~,r: 1D. “Nt /W~ eð aukinni skógrækt er hægt að sporna við koltvísýringsmengun i I / M andrúmslofti, sem skapast meðal annars af brennslu eldsneytis. Eitt L. (j rne91Tirnarl<r11iðum Skeljungs hf. er að starfa i sátt við umhverfið og viðkvæma náttúru íslands. lVleð samstarfinu við Skógrækt ríkisins leggur Skeljungur hf. sitt af mörkum til að íslendingar geti staðið við skuldbindingar Ríó-sáttmálans utn að draga úr koltvísýringi i andrúmslofti. Jeggjuni rækt við land og lijð Skógrækt með Skeljungi Skeljungur hf. hefur nú i fjögur ár stutt Skógrækt ríkisins til góðra verka undir nafninu Skógrækt með Skeljungi. Meginmarkmið samstarfsins hefur verið að efla skógræktarstarfið og almennan áhuga á skógrækt í þeim tilgangi að stækka skóglendi íslands. Á þessum árum hefur umyá milljónum króna verið varið til ýmissa skógræktarverkefna, þúsundum M M íslendinga til gagns og gleði. jyJ milljónum króna hefur verið varið til að auðvelda fólki að njóta kyrrðar og friðsældar i skógum landsins. Vísasta leiðin til að glæða skógræktaráhuga íslendinga er að fá þá til að heimsækja skógarreitina sem til eru og kynnast þeim árangri sem hægt er að ná. Undir kjörorðinu „Opnum skógana" hafa verið lagðir tugir kílómetra af göngustigum, settar upp merkingar með ýmsum fróðleik og gagnlegum ábendingum og komið fyrir áningarstöðum. Markmiðið hefur verið að gera skógana að sannkölluðum sælureitum fyrir alla lslendinga. Þökkum landsmönnum ánœgjulegt samstarf á liðnum arum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.