Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 45 BREF TIL BLAÐSINS Geta ferðaskrif- stofur leyft sér allt? Frá Sigrúnu Björgvinsdóttur: HÉR segir frá ferð sem keypt var sem beint flug frá Egilsstöðum til Dublin en varð að ferð til Glasgow með viðkomu í Reykjavík, Keflavík, London og Prestwick og endaði með klukkutíma rútuferð þaðan um miðja nótt. Sagan byijar með því að ferða- skrifstofan Ratvís auglýsti ferð til Dublin á sunnudagskvöldi og heim frá Dublin kl. 18 á miðvikudag. Þrjátíu manns pöntuðu ferðina. Plest var það starfsfólk á einum vinnustað en nokkrir voru þó þar utan og verður hér sagt frá einum þeirra. Sá greiddi ferðina með hálfsmán- aðar fyrirvara. Á miðvikudegi í vik- unni áður en lagt var af stað, hringdi þessi tilvonandi Dublin-fari til ferðaskrifstofunnar til að athuga hvort ekki væri allt í lagi. Þá kom • ljós að ekki voru nógu margir þátttakendur eystra til að hægt væri að senda sérstaka vél eftir þeim og búið var að breyta um ákvörðunarstað. Það ætti að fara til Glasgow og heim þaðan á há- degi á miðvikudegi. Ferðalangarnir frá Egilsstöðum ættu bókað far til Reykjavíkur með áætlunarvél á sunnudegi. Væntanlegum írlandsfara þótti þetta súrt í broti. Var búinn að hlakka til að kynnast írskri kráar- stemmningu og írskri tónlist. En hann var búinn að heija út frídag, koma börnunum fyrir þessa daga og búinn að borga ferðina. Honum heyrðist auk heldur á talsmanni ferðaskrifstofunnar að úr því að svo fáir hefðu tekið tilboðinu um Dublin-ferð í beinu flugi, skyldu þeir bara vera þakklátir að fá þó að fara eitthvað. Hann lét því slag standa. Á föstudegi hringdi hann þó aftur til að athuga með hvaða vél á sunnudeginum hann væri bók- aður. Viti menn. Það komust ekki allir með áætlun á sunnudegi svo hann var bókaður með morgunvél á laugardegi. Þá þurfti að finna gæslu fyrir börnin alla helgina. Nú gekk þetta eftir. Hann komst suður á Iaugardagsmorgun, fékk hótelgistingu í Reykjavík og ferð suður á völl, allt á kostnað ferða- DISERO BnI CSJAMICA í m 1 ^ 1 Stórfattlða 17 vlð Gullinbni, stml 567 4844 ALHLIÐA TOLVUKERFI BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WINDOWS Á annað þúsund notendur gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 skrifstofunnar að sjálfsögðu. En svo kom annað áfall. Þegar búið var að bóka sig inn fréttist að ekki yrði flogið til Glasgow. í stað þess átti að fljúga til London, þaðan til Prestwick og taka rútu þar til Glasgow. Þangað var komið kl. 2 á mánudagsnótt. í Prestwick frétt- ist að flugvöllurinn í Glasgow væri Iokaður vegna viðgerða og þess vegna var þessi „krókur“ tekinn. Er nema von að maður spyij: Geta ferðaskrifstofur leyft sér allt? ' Nú verður að segja frá því að þegar breyting varð á flugáætlun og áfangastað kom maður frá Rat- vís austur til að ræða við starfs- fólk þess fyrirtækis sem áður er minnst á, en ekki aðra í væntan- legri för. En vegna þess að þessi hópur, sem var mjög samstæður, var búinn að borga mikinn hluta fyrirfram, makar búnir að fá frí, búið að koma börnum fyrir og eng- in önnur ferð í sjónmáli, var slegið til. En um flugið til London vissi enginn fyrr en komið var til Kefla- víkur. Eftir stendur að breytt var um áfangastað, ferð til Dublin varð ferð til Glasgow og hef ég ekki fengið viðhlítandi skýringu á því. Ferðin styttist um sex tíma miðað við upphaflega áætlun. Fólkinu var þvælt í sex klukkutíma ferð út, sem enginn vissi um fyrr en svo gott sem stigið var upp í vélina og sum- ir urðu að vera alla helgina í Reykja- vík. Það er hreint ótrúlegt að svona nokkuð geti gerst og mig skortir einfaldlega orð yfir svona fram- komu. SIGRÚN BJÖRGVINSDÓTTIR, Árskógum 5, Egilsstöðum. Fíkniefni, forvarnir o.fl. Frá Kristjáni Péturssyni: MEÐFERÐ fíkniefna hérlendis er margþætt og sívaxandi vandamál, sem lögreglu- og dómsyfirvöld ásamt heilbrigðis- og menntamála- ráðuneyti verða að taka föstum tök- um. Margir aðilar hafa komið að þessum málum og reynt að leggja því lið, en árangur þeirrar vinnu hefur ekki borið tilætlaðan árang- ur. Hér er um að ræða mjög flókin og vandmeðfarin mál er bæði taka til löggæsluaðgerða og annarra for- varnaþátta. Satt best að segja held ég að stjórnvöld og reyndar fólkið í landinu almennt hafi ekki gert sér grein fyrir eðli og afleiðingum fíkni- efnabrota. Það þarf að skilgreina vel hina ýmsu orsakaþætti sem liggja að baki slíkum afbrotum. Hér á landi hafa þróast skipulögð inn- flutnings- og dreifingakerfi á fíkni- efnum sem virðast fullnægja eftir- spurninni. Eins og kunnugt er legg- ur tollgæslan og lögreglan hald á nokkurt magn fíkniefna árlega og einnig tekst að upplýsa um dreif- ingu og neyslu fjölda fólks. Megin- vandi lögreglunnar er að upplýsa hveijir standa að baki ljármögnun efnanna og tengiliða sem annast innflutning og dreifingu þeirra. Við þessu vandamáli er erfitt að bregð- ast m.a. vegna banka- og skatta- leyndar og takmarkaðra rann- sóknaheimilda til að fylgjast með ferðum og athöfnum þeirra sem grunaðir eru um ólögmæta verkn- aði. Dómsyfirvöld hafa verið mót- fallin því að breyta núverandi lögum og reglugerðum varðandi rannsókn- arheimildir lögreglumanna. Vissu- lega þarf að standa vörð um heimil- is- og persónuhelgi fólks og að að- gerðir löggæslu séu aldrei víðtæk- ari en þörf krefur en við megum heldur ekki láta hættulega glæpa- menn komast undan réttvísinni vegna ævafornra og úreltra laga- ákvæða. Opnari og skilvirkari rann- sóknarheimildir við uppljóstrun fíkniefnamála myndu aldrei gera Ísland að lögregluríki eins og þekkt- ur lagaprófessor hélt fram á sínum tíma. Aukið fjármagn til löggæslu er spor í rétta átt, en þá verður líka að skilgreina betur en nú er ýmsa rannsóknar- og aðgerðaþætti þeirra sem hafa með yfirstjórnina að gera. Hvað er til ráða? 1. Allir sem sannir eru að sök á innflutningi og dreifingu fíkniefna sæti gæsluvarðhaldi þar til dómur er genginn og afpláni strax sína refsingu. Með þessum hætti mætti koma í veg fyrir stóran hluta síend- urtekinna fíkniefnabrota sömu ein- staklinga. Eins og kunnugt er veld- ur fíkniefnaneysla keðjuverkandi afbrotum s.s. þjófnuðum, ránum, morðum og óskráðum hörmungum heimila og gífurlegum kostnaði heilbrigðiskerfisins. Hér er því um að ræða einn veigamesta þátt forvarna til að sporna gegn skipulagðri dreifingu og neyslu fíkniefna. 2. Séu hinir dæmdu taldir, sam- kvæmt læknismati, þurfa sérstaka fíkniefnameðferð, séu þeir vistaðir á lokaðri stofnun a.m.k. tímabundið eða þar til þeir hafa náð bata. Þá skulu þeir taka út þann hluta refsi- vistarinnar sem eftir er í fangelsi. 3. Lögræðisaldur sé strax hækk- aður úr 16 ára aldri í 18. Sú skoð- un sumra í þessum efnum, að ekki sé sanngjarnt að hækka lögræðis- aldurinn og auka þar með ábyrgð og lengja' forræði foreldra m.a. vegna þeirra ungmenna sem tengj- ast neyslu og meðferð fíkniefna, er rangt mat. Almennt veita foreldrar börnum sínum það frelsi sem þau verðskulda og þá skiptir aldurinn litlu, en þurfi foreldrar að beita forræði sínu vegna alvarlegra vandamála s.s. fíkniefnaneyslu barna sinna er umrædd breyting augljós. 4. Endurskoðuð sé málsmeðferð dómara er tekur til forsenda refsi- mats á grundvelli þeirra afleiðinga sem afbrot af þessu tagi valda. Hér er átt við þær tegundir ávana- og fíkniefna sem læknisfræðilega er sannað að séu ávanabindandi, ban- væn eða valdi óbætanlegum sálar- og líkamsskaða. KRISTJÁN PÉTURSSON, fyrrv. deildarstjóri. ^lanthmnu skmtmi'jnv oíj gnllskmtcjdpir med ísleiiskimi nnttúmste 'nuim, /jer/uni ocj deiiiöiituin Iára' Skólavörðustíg 10 S: S6I 1300 Bandalag Islenskra skáta Landsátak um velferð barna í umferðinni Útdráttur 31. desember 1996: Toyota Carina E Sedan 2.0 á kr. 1.990.000 30077 Toyota Coroila Touring 4WD 1,8 á kr. 1.930.000 124667 9101 11277 19447 25783 44291 50613 57667 77445 102904 124097 Sjónvarpstæki 29" Sony frá Japis Listaverkapakki frá Galleri Fold, 10504 11359 20401 30968 46798 50703 62978 79059 107123 124648 á kr. 130.000 á kr. 100.000 Sega Saturr leikiatölva frá Japis á kr 40.000 1034 22759 51664 83259 99298 96 10423 43099 80848 94597 2994 24180 56697 85942 106535 1587 10706 49640 85213 99932 6191 13072 25149 31913 40598 48793 56225 66575 81870 102343 5094 28076 77361 94736 113611 3173 36234 50353 93750 101949 7318 13166 25897 34774 42330 49641 60253 72895 86156 103371 5128 28592 82182 98661 115799 8563 40381 58347 94320 111546 7645 14381 28100 36220 42659 50404 61190 74340 88047 111729 14397 51261 82657 99191 124585 10044 18979 28270 37372 42881 54129 62717 81269 93457 121191 11639 24839 28783 37865 47159 54590 63183 81380 97302 121350 Geisladiskar frá Japis kr. 2.000 Slmi gsm-: Ericsson GH 388 frá Pósti og síma á kr. 59. ,900 3239 21078 38553 45394 57383 71006 76021 90118 96197 112527 4774 21410 41174 45413 60872 71885 79626 90679 97041 113523 6046 22406 41333 52199 62792 73027 89045 92907 109377 115658 7625 32626 43693 54901 63090 74124' 89384 95506 110204 123802 Skí&apakkar frá Skátabúðinni kr. 50.000 5206 10794 14577 23463 35067 47290 54470 73514 Ö9408 120894 6195 10843 19253 24904 36757 48633 55741 74906 99035 121656 616 5862 11232 17625 23337 31016 37231 44100 49661 55612 60368 68008 75098 82550 88505 92194 101006 107465 114991 121215 694 5926 11660 18079 23435 31393 37342 44216 50187 55898 60521 68352 75237 82594 88532 92417 101156 107519 115120 121276 706 5963 12016 18220 23732 31571 37593 44235 50221 56049 60538 68939 75253 82834 88604 92511 101193 107657 115167 121695 914 1103 6051 6438 12069 12354 18380 18476 23779 23919 31888 32069 37660 37784 44277 44871 50456 50513 fflll 60881 60918 tm 75550 75596 HHS 88647 88676 1111! 101350 101437 nm 115590 115688 mm 1111 6509 12489 18771 24345 32371 38042 45045 50525 56299 60923 69769 75631 83678 88714 93608 101569 108504 115898 122032 1258 6577 12591 18969 24495 32496 38050 45332 50811 56572 61024 69797 75694 83732 88821 94225 101704 108547 116054 122097 1354 6740 12710 18976 24669 32763 38404 45517 50931 56690 61303 69989 76038 83796 88849 94251 101796 108626 117142 122132 1396 6 891 12886 19214 24701 32936 38443 45717 51026 56889 61554 70128 76268 83856 88851 94606 102143 109242 117154 122195 1460 6899 12964 19347 24965 32989 38527 46149 51047 56948 61560 70144 76317 83979 88935 95110 102316 110178 117389 122352 1567 6994 12965 19430 24972 33105 38643 46252 51857 57045 61686 70157 76414 84183 89031 95865 102539 110493 117540 122904 1638 7308 13227 19763 25407 33173 38770 46586 52219 57057 61747 70469 76564 84675 89065 96069 102545 110646 117594 123028 1837 7439 13520 20037 25786 33489 38774 46822 52306 57384 61758 70604 76758 84747 89360 96088 103037 110666 117636 123172 2020 7529 13621 20115 26288 33546 38800 46841 52404 57461 62240 70688 77157 84799 89441 96134 103414 111072 117779 123373 2097 8006 14057 20278 26314 33553 38962 46911 52653 57557 62729 70936 77600 85063 89562 96356 103560 111150 117876 123461 2855 8141 14614 20386 26667 33736 38994 46914 53052 57661 62925 71444 78426 85486 89665 96862 103649 111671 118014 123797 2901 8271 14826 20408 27039 33799 39031 47006 53266 57772 63208 71523 78451 85518 89765 96972 103683 111996 118064 123996 2939 8310 14914 20459 27987 34040 39392 47348 53414 57822 63398 71562 78595 85645 90013 97472 103831 112163 118467 124067 3313 8352 14989 20647 28466 34242 39810 47375 53529 57854 63449 72138 78915 85808 90137 97530 104383 112281 118586 124360 3502 8566 15195 20691 29054 34421 39846 47381 53617 57990 63467 72210 79036 85843 90642 97766 104618 112438 118751 124656 3715 9137 15446 20905 29429 34447 39927 47832 53753 58534 63525 72334 79041 86132 90673 97971 105225 112591 118867 124701 3889 9391 15507 20926 29476 34691 40223 47974 53759 58861 63756 72555 79118 86267 90710 98008 105316 112650 119057 124863 3999 9777 15580 20936 29505 34954 40699 48074 54212 59060 63981 72709 80011 86352 90778 98423 105700 112865 119547 124908 4131 9780 15636 21400 29877 35306 41541 48166 54267 59065 64000 72721 80746 86378 90866 98639 105903 112923 119756 4182 9840 15727 21460 30328 35314 41933 48217 54368 59165 64254 72881 80867 86794 91118 99000 105962 113198 119759 4334 9878 16019 21602 30334 35573 42807 48242 54635 59483 64840 73484 81235 86937 91140 99943 105963 113482 120330 4496 9935 16410 21612 30520 36120 42853 48358 54754 59652 65403 73498 82171 86985 91324 100305 106214 113775 120372 4863 10096 16527 21933 30550 36167 43072 48445 54970 59928 66926 73999 82220 87063 91498 100315 106332 114078 120586 5786 10675 16853 22131 30794 36235 43557 49419 55021 59981 67118 74696 82278 88098 91575 100610 106800 114573 120662 5828 10756 17063 22149 30824 36870 43814 49454 55264 60175 67612 74847 82292 88242 91897 100829 106854 114747 121130 5851 10952 17172 23272 30896 36922 44003 49504 55430 60259 67660 74969 82447 88302 92001 100954 106885 114939 121159 Upplýsingar um vinninga í síma 562 3190 á skrifstofutíma. Þökkum landsmönnum góðan stuðning. Gleðileg jól og farsaelt komandi ár. -V. jA \ vNJ’ % % I »■-- — s—■ ^ |\v; _ ........ 1 1%; % ' LAUGAVEGI 66 sími 552 5980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.