Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.01.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 55 \ VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » é a Ri9niri9 VJ Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. Iflo Hitastig Vé I Vindörin sýnir vind- — ~-,-‘-é| 1 * 1-■ * * Vé I Vindörinsýnirvind- » é Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöörin ss Þoka - ... t—i 1 vindstyrir, heil fjöður * * - ~ . er 2 vindstig. * # Snjókoma *\J Él V Súld FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frð Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfír Vesturlandi er nærri kyrrstæð 1030 millibara hæð. Við Labrador er minnkandi 972 millibara lægð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma °C Veður Reykjavfk Bolungarvlk Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C 3 Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Veður suld á síö.klst 6 úrkoma í grennd 2 skýjaö 1 skýjaö léttskýjaö Glasgow London Paris Nice Amsterdam 0 léttskýjað -1 hálfskýjaö 2 skýjaö -2 skýjað -12 skýjað -5 léttskýjaö -8 léttskýjað -1 alskviað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Madrid Barcelona Mallorca Róm Feneyjar -5 skýjað -6 þokumóða -4 þokumóða 12 skýjað 3 snjókoma 11 léttskýjaö 12 skýjað 2 slydduél -1 komsnjór -6 þokumóða 11 skýjað -7 mistur Winnipeg Montreal NewYork Washington Oriando Chicago Los Angeles -20 léttskýjað -8 9 þokumóða 13 heiöskírt 3 þokumóða 16 súld 4. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 1.55 3,1 8.12 1.5 14.15 3,1 20.38 1,3 11.12 13.31 15.50 9.07 ÍSAFJÖRÐUR 4.11 1,7 10.19 0,8 16.13 1,8 22.42 0,7 11.54 13.37 15.21 9.14 SIGLUFJORÐUR 6.21 1,1 12.25 0,5 18.43 1,1 11.37 13.19 15.02 8.55 djúpivogur 5.11 0,8 11.14 1,5 17.26 0,7 10.48 13.02 15.16 8.37 RiÁvartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morrjunblaöiö/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt. Skýjað og dálítil súld á vestanverðu landinu en úrkomulaust norðaustan- og austanlands. Léttskýjað og vægt frost á suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina verður áfram hægviðri og þurrt, nema allra vestast. Heldur vaxandi sunnan eða suðvestanátt með slyddu vestanlands en þurru veðri austan til á mánudag. Sennilega óstöðugra veðurlag með vaxandi úrkomu á landinu upp úr miðri næstu viku. Fremur hlýtt miðað við árstíma. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: - 1 settur lyá, 8 korn, 9 fróð, 10 rödd, 11 hagn- aður, 13 dimma, 15 hol- ur, 18 safna saman, 21 fugl, 22 þvoi, 23 skell- ur, 24 vafamáls. LÓÐRÉTT: - 2 kona, 3 bragðvísar, 4 drengs, 5 fiskar, 6 ránfugl, 7 spotti, 12 ýlf- ur, 14 snák, 15 hrósa, 16 duglegur, 17 dylgj- ur, 18 iitlum, 19 stétt, 20 kjáni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kjúka, 4 þokar, 7 eðlan, 8 kumls, 9 auk, 11 kúts, 13 fráa, 14 larfa, 15 strý, 17 rakt, 20 ótt, 23 pukur, 23 ennið, 24 næðið, 25 tóman. Lóðrétt: - 1 kverk, 2 útlát, 3 ama, 4 þykk, 5 kamar, 6 ræsta, 10 umrót, 12 slý, 13 far, 15 súpan, 16 rokið, 18 afnám, 19 taðan, 20 óráð, 21 tekt. í dag er laugardagur 4. janúar, 4, dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Sjálfur hefur hann þjáðst og hans veríð freistað. Þess vegna er hann fær um að hjálpa þeim, er verða fyrir freistingu. (Hebr. 2, 18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Trinket, Kristrún, Stapafell, Gissur ÁR2, Snorru Sturluson, Al- tona og Hákon. Cuxha- ven fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina fer Irafoss og togarinn Haraldur Kristjánsson. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara opnar mánudag- inn 6. janúar og verður opið mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga kl. 14-18. Uppi. í s. 552-2916. Mannamót Núpverjar árg. ’49-’50 til ’52-’53 eru nemendur frá Núpi í Dýrafírði sem hafa haft þá venju að hittast fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Nú ætia þeir hittast á Kaffí Reykjavík kl. 15 á morg- un sunnudag. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna. Hinn hefð- bundni sunnudagsfundur deildarinnar verður á morgun sunnudaginn 5. janúar. Fundurinn hefst að venju kl. 10 og verður í félagsheimili LR, Brautarhoiti 30. Félagar eru beðnir um að hefja nýtt ár með góðri mæt- ingu. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni” alla þriðju- daga ki. 20-21 í hverfí- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjhluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Gesta- prédikari verður Þor- valdur Halldórsson. Allir velkomnir. SPURTER... IÞeir heita Vuk Draskovic og Zoran Djindjic og hafa leitt fjöldamótmæli í heimalandi sínu í um 50 daga í óþökk stjómvalda. Mótmælin hófust þegar stjórnvöld neituðu að viðurkenna sigur stjóm- arandstöðunnar í kosningum 17. nóvember. í hvaða landi eiga þessir atburðir sér stað? 2Hann fæddist árið 1908 og and- aðist 1958 og hét réttu nafni Aðalsteinn Kristmundsson. Hann er þekktur fyrir ljóð sín, sem mörg einkenndust af kaldhæðni. Undir hvaða nafni birti maðurinn ljóð sín og skrif? Hvað merkja sólfírð og sólnánd? 4Hann var sænskur og gerðist sauðamaður í Forsæludal. Á jólanótt var hann drepinn af óþekktri meinvætti, en gekk aftur, reið húsum og drap menn og skepnur. Grettir Ásmundarson vann á honum og hlaut af því ævilanga ógæfu. Hvað hét sá sænski? 5Hann var bandarískur leikari og leikstjóri. Hann vakti fyrst athygli þegar útvarpsleikgerð hans á „Innrásinni frá Mars“ eftir H.G. Wells var flutt í Bandaríkjunum árið 1938 og olli mikilli skelfíngu. Þekktustu myndir hans eru „Citizen Kane“, „Réttarhöjdin" eftir sögu Franz Kafka og „Óþelló". Hvað hét maðurinn, sem hér sést á mynd? 6Hvað merkir orðtakið að fá eitt- hvað fyrir sinn snúð? f^Hver orti? Seltjamamesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra er blind eins og klerkur í stói. 8Spurt er um borg, sem stendur við Amofljót á Ítalíu miðri. Blómaskeið borgarinnar var á 11.-13. öld og er talið að um 1100 hafí íbúar hennar verið um 150 þúsund. Nú er hún einna þekktust fyrir skakkan tum, sem þar stend- ur. Hvað heitir borgin? Hann er suður-afrískur biskup^* og þekktur fyrir baráttu sína gegn aðskilnaðarstefnunni, sem nú hefur verið aflétt í Suður-Afríku. Árið 1984 hlaut hann friðarverð- laun Nóbels fyrir störf sín. Hvað heitir maðurinn? SVOR: •nmx puouissa '6 ’BSId '8 -uosjupxg^ jurijuqjo,] 'L !IVIU nujoj ) „jnauiuuiAy SJBUII8 jvpoui jjqjaui jnpnug 'uuip|o8 npiaja yj ‘pBAipjia juXj uinunej pu puAqjjia B»9flH ‘9 'sailaA\ uosjo '9 'Jnuipjo v '(puyujps) jnjsæu jbSoa sujq 8o (pjjjjps) juuaq jnjsjæfj j«SaA sjbuub ja uias ‘njps uin jnnnnquiunq jnejq v npjund vq ■£ •jjvuiajs utnajg j ‘mqjas J pujXjaa •(. — MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyr/f WIND0WS yfirburða hljómtæki Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: www.treknet.is^throun ÍH KERFISÞROUN HF. 01 Fákateni 11 - Sími 568 8055 RADÍðBÆB ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.