Morgunblaðið - 04.01.1997, Side 47

Morgunblaðið - 04.01.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 47 I DAG Árnað heilla OftÁRA afmæli. Mánu- Ovfdaginn 6. janúar, verður áttræður Jón Ein- arsson, vélstjóri, Höfða- grund 13, Akranesi. Hann tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gestum í dag, laug- ardag, í Oddfellowhúsinu milli kl. 15 og 18. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Þingvalla- kirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Elín G. Al- freðsdóttir og Þórður Ás- mundsson. Þau eru til heimilis í Miðhúsum 6, Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. nóvember í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Ásta Þórar- insdóttir og Gunnar Við- ar. Þau eru til heimilis á Smáraflöt 48, Garðabæ. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Linda Björg Guðmundsdóttir og Haf- þór Kjartansson. Heimili þeirra er í Vallarhúsum 36, Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Soffía H. Weiss- happel og Jón Ingi Ingi- mundarson. Þau eru bú- sett í Reykjavík. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. _ Auði Eir Guðný Hrönn Úlfarsdótt- ir og Heimir Helgason. Þau eru búsett í Reykjavík. BRIDS limsjón Guómiinilur l'áll Arnarson OFT stendur sagnhafi frammi fyrir því að þurfa að taka ákvörðun um leið snemma spils. En stundum er hægt að slá slíkri ákvörð- un á frest, þar til meiri upp- lýsingar liggja fyrir. Með biðleik viðheldur sagnhafi þeim möguleikum sem í stöðunni búa. Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁK53 V ÁD108 ♦ 94 ♦ D63 Vestur ♦ G V 74 ♦ K10863 ♦ ÁK974 Austur ♦ D1097 V 95 ♦ G752 ♦ 1082 Suður ♦ 8642 V KG632 ♦ ÁD ♦ G5 Vestur Norður Austur Suður 1 tigtill Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur ^tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi og spilar þriðja laufínu á drottningu blinds. Tígulkóngurinn er bersýnilega í vestur, svo það virðist blasa við að henda tíguldrottningunni heima. En með því móti er sagnhafi að fækka möguleikum sínum og tapar spilinu í þessari legu, því austur fær alltaf tvo slagi á spaða. Suður þarf auðvitað ekki að losa sig við tíguldrottning- una strax. Hann má henda spaða í laufdrottninguna og síðan tígli í fríspaða ef litur- inn brotnar 3-2. En þegar spaðalegan kemur í ljós skiptir hann um áætlun, spil- ar tígulás og drottningu og neyðir vestur til að spila út í tvöfalda eyðu. Og gefur þar með engan slag á spaða. HOGNIHREKKVISI ,, Eftir-jöUx-ÓQle&in era&gem. útafu/b hann- Tiann éf- d/acg UfStciLrULUS!' Farsi FRAdALei6>St-t)- PAMHSÓtOvllR 01994 F«rcu» Cartooot/Datrtbulad b» UiwmíJ Press SymícaU iJAIÍbLASS/C00(.TMH-T „ held aó I//JQttum mOrhaSsett þab sem soiór." STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú befurgott skopskyn og nýt- ur vinsælda ístarfí. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú hefur hug á að bæta stöðu þína og ráðgerir þátt- töku í námskeiði á næst- unni. Heppilegast væri að hvíla sig í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraustið fer vaxandi, og þú ert fær í flestan sjó. Ástvinir gera sér dagamun og fara út með vinahópi þeg- ar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ættir að hugsa um heils- una. Þér veitir ekki af hreyf- ingu eftir öll matarboðin að undanförnu. Gættu svo hófs í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt notalegan dag með vinum og aðstandendum, en láttu ekki mislyndan ættingja spilla gleðinni eftir sólsetur. Ljón (23. júlí - 22. úgúst) Sýndu þolinmæði þótt ekki gangi allt eftir, sem þú von- aðist til í dag. Þér miðar í rétta átt, og árangur næst fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Einhver á erfitt með að stand við gefíð loforð í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum, sem bjóðast á næstu vikum. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki vanrækja fjölskyldu eða ástvin þótt mikið sé um að vera í félagslífinu í dag. Rólegt kvöld heima hentar þér betur. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki dagdrauma ná tökum á þér í dag. Hugsaðu um það sem gera þarf, og sinntu fjölskyldu og ástvini heima. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Góður vinur á við vandamál að stríða, sem þú getur hjálp- að honum að leysa. Stutt ferðalag virðist bíða þín fljót- lega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur fengið nóg af sam- kvæmislífínu í bili, og ættir að halda þig heima og njóta kvöldsins með ástvini og ættingjum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur sett þér það mark- mið að styrkja fjárhagsstöð- una á nýja árinu og grynnka á skuldum. Árangur er að koma í ljós. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þér býðst góð fjárfesting, sem getur gefið vel af sér í framtíðinni. Hafðu ástvin með í ráðum áður en þú tek- ur ákvörðun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Félag Járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járn- iðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, Reykjavík, ásamt meðmælum a.m.k. 88 fúllgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00 fimmtudaginn 23. janúar 1997. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Æ ^,Opið um helgina kl. 11-17 ..KOLAPORTIÐ OBenni hinn kjötgódi í frí Benni þakkar frábær viðskipti og tekur fri eina helgi Benni hinn góði sprengdi hangikjötsmarkaðinn í Ioft upp í desember og Dalahangikjötið góða aldrei áður selst í jafhmiklum mæli. Verið er að framleiða á fúllu og Benni kemur aftur helgina 1112. j anúar með fúllt af vinsælu Dalavörunni ásamt skemmtilegum nýjungum. Dfintikbókamarkador ..Antikbásinn með notaðar bækur á kr. 200 stk. Antikbásinn í G línu er orðinn "heimsfrægur" fyrir gott úival af vönduðum antikhúsgögnum og um þessa helgi verður boðið upp á mikið úrval af vömduðum antikbokmenntum á írábæru verði eða kr. 200 hverja bók. Þú ættir að vera snemma á ferðinni ef þú vilt tryggja þér bestu bækumar. Janúar er frábær mánuður í Kolaportinu og nú tökum við sannkallað æöiskast og lækkum básaverðið..!! Til að halda vöruverðinu í botni lækkum við verð á sölubásum Verðlækkun ..á sölubásum !! VENJULEGIR SOLUBASAR (2.5x2.5 metrar) Q F A Verð á dag er kr. Æm • Á ofangreint verð leggst virðisaukaskattur hjá aðilum með nýja vöm. Heimilislisfabásar Seijendur sem búa til hluti heima hjá sér :il að selja í Kolaportinu getið fengið minna og ódýrara pláss og kostar borðmeterinn.. ..ekki nema 1.200 kr. á dag Unglingabásar Böm og unglingar yngri en 16 ára geta fengið minna og ódýrara sölupláss til að selja kompudót og kostar borðmetrinn ..ekki nema 1.200 kr. á dag Hringið og pantið sölupláss i síma 562 50 30 KOLAJPORTIÐ MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.