Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR10. FEBRÚAR 1995 51 DAGBÓK VEÐUR 10. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.39 3,0 9.17 1,7 15.17 2,9 21.32 1,5 9.39 13.40 17.43 21.57 fSAFJÖRÐUR 4.35 V 11.14 0,9 17.11 1,5 23.21 0,8 9.58 13.46 17.36 21.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.10 0.6 6.35 1,1 13.24 0,5 19.32 1,0 9.40 13.28 17.18 21.44 DJÚPIVOGUR 6.05 0,8 12.02 L3 18.15 0,7 9.11 13.00 17.00 21.26 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) » * * ■ * Rigning * % ' Slydda r Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig y » ........... | Vindonn synir vind- Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað '■> , 1 Vindönn sýnir vir Slydduél I stefnu og fjöðrin 7 o /itaz**’ Þoka Súld Yfirlit á hádegi i gær: 985 |-jr f ■*víwwwRm*. xl Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Yfir landirtu norðaustanverðu er minnk- andi hæðarhryggur, en austan af Hvarfi er 990 mb lægð sem þokast norður og grynnist. Við Nýfundnaland er vaxandi 980 mb lægð sem hreyfist hægt norðaustur. Spá: Fremur hæg breytileg átt norðaustan- lands en annars austlæg átt, kaldi eða stinn- ingskaldi, en allhvasst suðvestanlands. Slydda eða snjókoma sunnan- og suðvestanlands en annars að mestu þurrt. Talsvert frost norð- austanlands, annars hægt hlýnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Nokkuð hvöss suðaustan- og aust- anátt með rigningu eða slyddu um mestallt land. Hiti 2-5 stig. Sunnudag: Austlægátt, sums staðar strekk- ingur. Dálítil slydda, einkum um landið sunn- an- og austanvert. Hiti verður á bilinu 0-3 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Skafrenningur er í Borgarfirði og þungfært úr Borgarnesi vestur Mýrar. Ófært er um Kerling- arskarð og þungfært orðið um Skógarströnd og Álftafjörð. Ófært er um Svínadal og þung- faert um Gilsfjörð. Á sunnanverðum Vestfjörð- um er færð farin á þyngjast á Hálfdán og Kleifa- heiði. Á norðanverðum Vestfjörðum er þung- fært um hálsana sunnan Hólmavíkur, en ófært um Steingrímsfjarðarheiði. Gert er ráð fyrir að Holtavörðuheiði lokist með kvöldinu. Skafrenn- ingur er á Öxnadalsheiði. Spá kl. 12.00 í dag: Helstu breytingar til dagsins i dag: Minnkandi hæðar- hryggur er yfir NA landi og lægðardrag SV af landinu þokast nær. Vaxandi lægð við Nýfundnaland fer til NA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri +12 hálfskýjað Glasgow 0 skýjað Reykjavík +1 skýjað Hamborg 2 skýjað Bergen +2 snjóél London 5 alskýjað Heisinki +2 skýjað Los Angeles 12 skúr á sfð. klst. Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq +1 skýjað Madrfd 13 skýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 18 skýjað Ósló 0 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur +3 skýjað Montreal +10 alskýjað Þórshöfn +3 úrkoma í grennd NewYork +9 ióttskýjað Algarve 17 þokumóða Orlando vantar Amsterdam 4 skýjað París 5 alskýjað Barcelona 14 skýjað Madeira 19 mistur Bertín 1 skýjað Róm 14 Hgning á síð. klst. Chicago +6 skýjað Vín 7 skúrásfð. kist. Feneyjar 7 rigning Washington +7 léttskýjað Frankfurt 4 léttskýjað Winnipeg +17 léttkýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 vitur, 4 fær, 7 Ijós- gjafa, 8 nam, 9 álít, 11 rifa, 13 svalt, 14 tryllt- ur, 156 maður, 17 sund- um, 20 óhUóð, 22 verk- færið, 23 erfið, 24 hæsi, 25 tíu. 1 buxur, 2 kindar, 3 hæverska, 4 stórhýsi, 5 gamla, 6 byggt, 10 gufa, 12 illmenni, 13 knæpa, 15 lítil tunna, 16 auðugum, 18 fim, 19 venslamaður, 20 hina, 21 karldýr LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fjandskap, 8 ríður 9 dugga, 10 and, 11 afræð, 13 innst, 15 sogar, 18 anker, 21 ónn, 22 keyrt, 23 gands, 24 fiðringur. Lóðrétt: - 2 jaðar, 3 nýrað, 4 suddi, 5 augun, 6 örva, 7 falt, 12 æða, 14 nón, 15 sekk, 16 geymi, 17 rótar, 18 angan, 19 kunnu, 20 rósa. í dag er föstudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. (Orðskv. 4, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær kom Mælifell. Út fóru Dettifoss, Úranus, Mælifell, Robert Mærsk og Vigri. Haf narfjarðarhöfn: f gær kom Auðunn af veiðum og Arossel fór. Robert Mærsk var væntanlegur í nótt og Strong Icelander í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í ’ dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Hraunbær 105. í dag frá kl. 9-13 er vinnustof- an opin. Hárgreiðsla frá kl. 9-16.30. Upplýsingar varðandi það í síma 872888. Hádegismatur kl. 12. Bingó kl. 14. Gjábakki. Námskeið í skrautskrift hefst á mánudaginn kl. 13.30. Eitt sæti laust. Ný nám- skeið byija 20. febrúar. Innritun stendur yfir í síma 43400. Faxafeni 14 og eru allir velkomnir. Kaffiveiting- ar. Félagið ísland — Pa- lestína heldur aðalfund sinn í Lækjarbrekku við Bankastræti nk. sunnu- dag kl. 15. Húnvetningafélagið verður með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður veður tví- menningur í dag, fóstu- dag, kl. 13.15 í Fann- borg 8 (Gjábakka). Kirkjustart Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðssam- koma í húsi félaganna, Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Jónas Þórisson sýnir myndir frá Eþíóp- íu. Friðrik Hilmarsson flytur hugvekju. Ólöf Magnúsdóttir syngur einsöng. JL Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn ki. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður David West. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vestmann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Vitatorg. Bingó kl. 14 á morgun, föstudag. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópa- vogsskóla. Félag fráskilinna, ekkna og ekkla heldur fund í Risinu, Hverfis- götu 105, ki. 20.30 í kvöld. Nýir félagar vel- komnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist sunnudaginn 12. febrúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Breiðfirðingafélagið verður méð félagsvist sunnudaginn 12. febrúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Loðna NÚ ER loðnan að færast nær landi og milli 30-40 skip eru við loðnuveiðar suðaustur af Hvalbak og hafa fengið sæmilegan afla. Loðnan er heimskautsfiskur, gengur í gífur- iegum torfum suður frá heimskautshafinu til hrygningar síðla vetrar og snemma vors. Hún Verður 15-20 sm, mógræn á baki en silfurgjjá- andi á hliðum. Hefur veiðiugga eins og flest- ir laxfiskar. Fullorðnir hængar hafa hreistur- röð eftir endilangri hlið með lengra hreistri sem líkist hári, svo þeir virðast vera loðnir og dregur hún nafn sitt af því. Um 1920 fóru Austfirðingar að veiða loðnu í beitu, en þeg- ar sfldin brást um 1970 hófust stórveiðar á henni til bræðslu og varð aflinn þá meiri en á sfld, komst upp í milljón tonn á ári. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. - röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 m" ]/EUuM WfflfflM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.