Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLÁÐÍÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 49 TJALDIÐ MEÐ SIMI 19000 Litbrigði næturinnar Kyngimagnaður erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (The Lover), Ruben Blades (The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. „DASAMLEG MYND“ Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina er einstök. -Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS & LYON'S DEN RADIO „HÚRRA FYRIR WH00PI“ Besta frammistaða hennar til þessa. Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og frábær afþreying. -Paul Wunder, WBAIRADIO. ★ ★ ★ ★ „DRÍFIÐ YKKUR AÐ SJÁ HANA!“„ | Goldberg og Liotta eru k ( ómótstæðileg. -MADEMOISELLE f „HEILLANDIOG l)NAÐSLEG“ Hrífandi gamanmynd sem mun hlýja þér um hjartrætur. -Pia Lindstrom, NBC/TV, NEW YORK TRYLLINGUR ( MENNTÓ ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. *★** Ö.N. Tíminn. ★★★7» Á.Þ., Dagsljós. ★**Vj A.l. Mbl. *** Ó.T., Rás 2. Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900. B.i. 12 Lilli er týndur Sýnd kl. 5. f* Ó.T. Rás 2 *** 'G.S.E. Morgunp. »** D.V. H.K ÞAU urðu sólarljósinu að bráð í Viðtali við vampíruna. Komdu og sjáðuTHE MASK, mögnuðustu ^nynd allra |*.tima! Sjö myndir koma til greina ► ÞAÐ VORU sjö kvik- myndir sem komu til greina þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur voru ákveðn- ar í nótt. Það voru mynd- imar Forrest Gump, Grí- man, Viðtal við vampíruna, Sannar lygar, Blórabögg- ullinn eða „The Hudsucker Proxy“, Konungur dýr- anna og Hraði. Þetta er í fyrsta skipti sem teikni- mynd, þ.e. Konungur dýr- anna, kemur til greina þeg- ar tilnefningar til Óskars- verðlauna fyrir tæknibrell- ur fara fram. Annaðhvort verða til- nefndar þijár myndir eða engin, sem talið er ólík- legt, þegar haft er í huga að af nógu er að taka þetta árið. Tilnefningarnar verða tilkynntar opinber- lega 14. febrúar næstkom- andi, með öðrum tilnefn- ingum kvikmyndaakadem- íunnar til Óskarsverðlauna fyrir árið 1994. Það víikti óneitanlega athygli að myndirnar Stjörnuhliðið, Flintstones og Krákan vora ekki til- nefndar til Óskarsverð- launa fyrir tæknibrellur. Talið er líklegt að Stjörnu- hliðið og Flintstones hafi ekki þótt sýna neitt nýtt, eftir Júragarðinn frá ár- inu 1993. Það hveraig myndin Krákan var fullgerð eftir að aðalleikari hennar Brandon Lee lést af voða- skoti var á hinn bóginn snilldarlegt og framlegt, en hann var klipptur inn í nokkur atriði með aðstoð nýjustu tölvutækni. Þá kom á óvart að myndin Blóraböggullinn skyldi verða fyrir valinu, en tæknibrellur í henni era í lágmarki. JIM Carrey sýnir hrifningu sína í Grímunni. FYRSTA teiknimynd sem kemur til greina fyrir tæknibrellur er Konungur dýranna. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram- mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. VAN DAMME Morgui Þcssi klassiska saga í tiýrri hrifandi kt'ibnynd JASON SCÓ l i UT. SAM NUIU,' STORMYNDIN JUNGLEBOOK .Junglebook" er eitt vin- sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5 og 7. ***. A.Þ. Dagsljós

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.