Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 7 Þegar samanburður er innihaldslaus verður niðurstaðan marklaus! 177 230 242 13,6% 7% ■r4~K li, Vi 4,4% Hitaeiningar í 100 g Trefjar Leiðrétting! í Morgunblaðinu 1 gær birti Myllan auglýsingu um „verðkönnun“ á kílóverði brauða. Þar er reynt að slá ryki í augu neytenda með því að túlka niðurstöður könnunarinnar á villandi og ósanngjarnan hátt. í fyrsta lagi er borið saman kílóverð á ólíkum stærðum umbúða til að fá sem hagstæðastan verðsamanburð. En þegar betur er að gáð og sambærilegar stærðir bornar saman. er verðmunur miklu minni en staðhæft er í auglvsingunni. í öðru lagi er gerður samanburður á kílóverði brauða án tillits til gæða og efnisinnihalds. Þess má m.a. geta að þegar sama magn er borið saman, inniheldur Létt og mett u.þ.b. tvöfalt meira magn af trefjum en Fjölskyldubrauð og a.m.k. 23% færri hitaeiningar. Við hjá Samsölubakaríi treystum neytendum til að gera hlutlausan samanburð á verði og gæðum Í^AKARj - nú sem endranær! ‘ fakar-brauðiðþitt! YDDA F57.13 / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.