Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1995 41 BREF TIL BLAÐSINS Vísindi og stjörnuspeki Frá Snorra Guðmundssyni: ÞANN 27. janúar síðastliðinn birt- ist í Morgunblaðinu bréf eftir Gylfa G. Kristinsson sem bar yfirskriftina „Misskilningur um stjörnuspeki". Gylfi lýsir í bréfinu andúð sinni á þeirri skoðun margra vísindamanna að stjörnuspeki sé fals og vari því almenning við of miklum áhrifum hennar. Veitist hann að þeim sem ekki eru honum sammála um gildi stjörnuspeki og álasar fyrir van- þekkingu. Hann viðurkennir þó þann rétt sem menn hafa til skoð- ana sinna, en mælir með að menn þekki til þess sem þeir ætla að ályk- ta um. Það var einkum þetta atriði sem olli því að mig langaði að viðra eftirfarandi vangaveltur í blaðinu. Skoðanaskipti eru eitt einkenni mannlegra samskipta. Þau eiga sér stað þegar tveir eða fleiri deila með sér eigin áliti á tilteknum atburð- um. Færa má sterk rök fyrir mikil- vægi skoðanaskipta í mannlegu samfélagi, en einn alvarlegan galla er þó að finna á þeim sem sam- skiptatæki. Því miður vill það oft til að skoðanaskipti bregðast í mik- ilvægum og viðkvæmum málefn- úm. Það er ekki síst vegna þess að við venjuleg skoðanaskipti ráða tilfinningar oft meiru en rök. Þá ræður hvað viðkomandi „finnst“ um tiltekið málefni svo miklu að það gleymist að aðrar hliðar þurfa einnig skoðunar við. Mannkynsag- an ætti að vera okkur víti til varn- aðar um afleiðingar öfgafullra skoðana, en margir hafa goldið þeirra með lífinu. Dæmisaga Eftirfarandi dæmisaga á að skýra betur galla „skoðana". Garðbæingur og Reykvíkingur mættust í Kópavogi. Reykvíkingur- inn kastaði kveðju á Garðbæinginn og sagði við hann: „Mikið afskap- .lega ertu í fallegri, rauðri úlpu.“ „Já, þakka þér fyrir..." svaraði Garðbæingurinn glaður f bragði. Frá Sveinf Björnssyni: ÞAÐ er eins og menningarnefnd Reykjavíkur síðustu 7 ár hafi verið bara núll og nix, létu forstöðu- manninn ráða öllu nema að opna sýningar, en áður heldur Gunnar Kvaran lofræðu um dótið og drasl- ið, sem oft hefur verið til sýnis á Kjarvalsstöðum. Já, of oft undanf- arin ár. Það er alveg óskiljanlegt hvað forstöðumaðurinn og listfræð- ingurinn hafa getað glapið menn- ingarmálanefndina. Heilaþvegið það fólk inn á sínar skoðanir. For- stöðumaðurinn er nefnilega eins og hestarnir, sem ég sá fyrir margt löngu í fyrstu ferðum mínum til Englands. Sjá aðeins beint fram en ekkert til hliðar eins og er með þröngsýni listfræðingsins. Ekki er nóg með það, heldur hefur hann fundið sér gæðinga, sem eru að hans skapi, og býður þeim að sýna þar, að kostnaðar- „... nema hvað hún er blá!“ „Ha?!“ sagði Reykvíkirgurinn, „Hvaða della er nú það? Hún er rauð!“ „Þú ert ekki litblindur er það?“ sagði Garðbæingurinn. „Þessi litur kall- ast blár í Garðabæ!" „Það getur nú ekki verið...“ sagði Reykvík- ingurinn," ... þessi litur heitir rauður í Reykjavík!" Nú er spurt: „Hvemig var úlpan á litinn?“ Hvor hefur rétt fyrir sér? Af dæmisögunni má ráða hvernig skoðanaskipti bregðast þegar leita á einhvers sem kalla mætti „sann- leikur“. Ég vona því að lesandinn sé sömu skoðunar og ég að leita þurfi annarrar aðferðar til að útkljá deilumálið — aðferðar sem tekur ekki tillit til þess hvað mér eða þér „finnst", heldur notast við mæli- kvarða sem allir samþykkja að fall- ast á. Eðlis síns vegna væru því lýsingarorð eins og „ljótt“, „flott“, „feitt“, „mjótt“, o.s.frv. gagnslaus, því þau lýsa áliti skoðanda. Reyk- víkingurinn og Garðbæingurinn gætu því t.d. komið sér saman um að litrófsmæla úlpuna, eftir að hafa nefnt ljós með 400-500 nanómetra bylgjulengd blátt, en 600-700 nm rautt. En þtjá aðra eiginleika verður aðferðin að hafa og eru þeir afar mikilvægir. í fyrsta lagi skal setja fram tilgátu, sem síðan er reynt að afsanna. Hér mætti líta á alhæf- inguna „úlpan er blá“ sem tilgátu. Ekki skal „sanna“ hana, því þá nægði ein athugun til að festa hana í sessi, þótt hundruð annarra mæltu gegn henni. í öðru lagi er þess krafist að tilgáta leyfi athugun. Tilgátur sem ekki er hægt prófa lausu, og svo þetta og hitt, svo sem prentun á sýningarskrám, boðs- kortum og gæslu o.fl. Það er eins og forstöðumaðurinn hafi eigin- lega rekið Kjarvalsstaði eins og sitt eigið gallerí og svo einnig kom- ið sínum gæðingum á framfæri í útlöndum. Leyfir sér að auglýsa Kjarval og Erro í sama orðinu. Kjarval hefur alltaf staðið fyrir sínu. Hann þarf engan meðreiðar- svein. Það er ekki í anda Kjarvals hvernig Kjarvalsstöðum hefur verið stjómað þau undanfarin 7 ár sem Gunnar Kvaran hefur stjórnað þar. með athugunum eru þannig ekki tilgátur og er hafnað. Ég gæti t.d. sett fram þá tilgátu að ljósálfar séu í blómapottunum mínum. Ef engum öðrum en mér tækist að koma auga á ljósálfana, þá væru talsverðar lík- ur á því að tilgátan væri hugar- burður (þrátt fyrir það eignaðist hún vafalítið ,,fylgjendur“). I þriðja lagi verður tilgátan að leyfa endur- tekningu athugana. Öðru vísi er ekki hægt að safna vísbendingum um gildi tilgátu og því yrði henni hafnað. Hægt að sanna, en ekki afsanna Aðferð sem þessi er til og nefn- ist hún vísindi. Ofangreind skil- greining hennar var fyrst sett fram af bresk-austurríska heimspek- ingnum Karli R. Popper („The Logic of Scientifie Discovery", 1934). Einn af hennar mikilvæg- ustu eiginleikum er að enga tilgátu er hægt að sanna, aðeins afsanna. Ef ekki tekst að afsanna hana þá verður hún að viðtekinni reglu og kallast lögmál (það á t.d. við um þyngdarlögmálið eða þróunarlög- mál Darwins). Því miður átta leik- menn sig oft ekki á mikilvægi þeirra krafna sem hin vísindalega. aðferð felur í sér. Oft dugar vitnis- burður eins manns eða atburðar til að upp spinnist ólíklegustu hug- myndir, jafnvel að hitt og þetta sé „vísindalega“ sannað. Fylgjend- um ljósálfatilgátunnar minnar væri þannig trúandi til að spá í lifnaðarhætti ljósálfa, án þess að hafa nokkurn tima séð þá. Þessi viðleitni er afar óheppileg, því við Líklega er hann oft búinn að snúa sér við í gröfinni vegna listarinnar svokölluðu, sem þar hefur verið til sýnis. Listmálarar hafa alveg verið af- skiptir og látið eins og þeir væru ekki til. Þessi stefna listfræðingsins gengur ekki lengur. Samt átti að fara að ráða hann áfram, án þess að auglýsa starfið. Fólkið veit þetta allt saman og kemur ekki þangað. Fer heldur í Kópavog og Hafnar- Ijörð, en það hefur aukist mikið aðsókn að Hafnarborg. Það er voðalega sorglegt að stærsta sýn- höfum hvarvetna fyrir augunum dæmi um afurðir hinnar vísinda- legxi aðferðar: t.d. farartæki, mannvirki, læknisfræði, tölvur o.fl. Það gerir vísindin að árang- ursríkustu hugsanaaðferð sem þekkist enn sem komið er. Þetta ber okkur að bréfí Gylfa. Aragrúi manna aðhyllist ýmsar dægradvalir sem kalla mætti hjá- eða dultrú. Menn trúa á fljúgandi furðuhluti, álfa, drauga, spákonur, drauma og ekki síst stjörnuspeki. Slík trú er oft spennandi og vissu- lega eru fylgjendurnir í fullum rétti til að trúa því sem þeir vilja. Ætla ég síst að draga úr þeim áhugamál- um, því ég er á nákvæmlega sama máli og Gylfi þegar kemur að frelsi til skoðana. Allt þetta fellur þó á því prófi sem hin vísindalega aðferð setur. Stjörnuspeki fellur m.a. vegna þeirra vísbendinga sem ekki styðja spádóma hennar og vegna þess að ef tilgátur hennar eru próf- aðar með athugunum, þá kolfalla þær á endurtekningum. Jafnvel er ýjað að vísindalegum skyldleika vegna þess að tölvur má nota við gerð stjörnukorta, eitthvað sem gabbar þá sem greina ekki á milli vísindalegra verkfæra og aðferða. Þótt flestir taki stjörnuspeki með varúð, þá er stór hópur fólks sem trúir henni sem nýju neti. T.a.m. sýndi Gallup-könnun sem gerð var í Bandaríkjunum um miðjan sjö- unda áratuginn að 12% tóku stjörnuspeki mjög alvarlega. Grun- ar mig að það sé þetta sem vísinda- mennimir 500 hafi verið að vara við og er það mikilvægt að mínu mati. Það vekur samt ávallt undrun og forvitni í hve mikla varnarstöðu menn fara þegar því sem „þeir trúa á“ er hafnað með vísindalegum rökum. Það nefnilega dugar ekki bara að trúa að eitthvað sé rétt til þess að það sé rétt. ingarstað landsins, „Kjarvalsstöð- um“, skuli hafa verið stjórnað af slíkum einræðisherra, sem hefur kápuna á báðum herðum. Pólitík á ekki að stjórna listinni. Hún er reyndar búin að gera það alltof lengi. Maður hélt að kommúnism- inn og einræði væru fyrir bí, en annað hefur komið á daginn. Það verður að stöðva þessa óheillaþróun á Kjarvalsstöðum. Listmálarar eiga að komast þangað inn, alla vega jafnt og aðrir listamenn og list, og hver borgi fyrir sig. Þessi forstöðu- maður er búinn að vera við stjórn alltof lengi. SÍM og FÍM ættu nú að beita sér í þessu máli og koma ópólitísk- um nefndum að á Kjarvalsstöðum. Menningarmálanefndir eiga ekki að vera kosnar pólitískt eins og víða er. Það á að vera liðin tíð. SVEINN BJÖRNSSON, listmálari. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E j[' [) v/Reykjanesbraut.^.v~ f*—4 Verið velkomin Við vinnum fyrir þig. Opið laugard. kl. 10-15 og sunnud. kl. 13-18. Daihatsu Applause Zi 4x4 ’91, 5 g., ek. aðeins 13 þ. km. Einn eigandi, toppein- tak. V. 1.050 þús. Subaru Legacy 2,0 station ’92, sjálfsk., ek. aðeins 33 þ. km, álfelgur, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.750 þús. Subaru Justy J-12 '91, grænn, 5 g., ek. 47 þ. km. V. 690 þús. Toyota Carina E Sedan '93, sjálfsk., ek. 45 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS bremsur o.fl. V. 1.580 þús. Chevrolet Blazer S-10 Thao 4,3 L ’91, hvítur, 4ra dyra, sjálfsk., ek. aðeins 29 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2,2 millj. Subaru 1,8 GL station 4x4 ’88, sjálkfsk., ek. 137 þ. km. Gott ástand. V. 690 þús. Hyundai Sonata '94, blár, sjálfsk., ek. 4 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu. Sem nýr. V. 1.590 þús. Willys CJ-7 m/húsi ’84, 6 cyl (258), 5 g., ek. 87 þ. km., upph., 36" dekk, læstur framan og aftan. V. 850 þús. Skipti. Honda Civic CRX '89, 5 g., ek. 82 þ. km., sóllúga, álfelgur, spoiuler o.fl.'V. 790 þús. Dodge Ramcharger 150 Royal SE ’85, sjálfsk., ek. 56 þ. mílur, rafm. í rúðum, ný dekk o.fl. Óvenju gott eintak. V. 850 þús. Skipti á dýrari bfl. Toyota Touring GLi 4x4 '91, blár, 5 g., ek. 49 þ. km, álfelgur o.fl. V. 1.230 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GL '92, 5 g., ek. 60 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúðum, spoiler, central- æsing. V. 820 þús. Hyundai Elantra GLS ’92, 4ra dyra, rauð- ur, 5 g., ek. 31 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 950 þús. Daihatsu Charade TS '88, 3ja dyra, rauð- ur, 4 g., ek. 74 þ. km. V. 330 þús. Toyota Corolla GL Sedan ’91, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 830 þús. Suzuki Vitara JLXi '91, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 70 þ. km, 30" dekk, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.220 þús. Nissan Sunny SLX station 4x4 (Arctic Edition) '94, blár, 5 g., ek. 16 þ. km., rafm. í öllu, dráttarkúla, tveir dekkjagangar. V. 1.530 þús. Sk. ód. Chevrolet Suburban 4x4 '79, sjálfsk., 7-8 manna. Gott eintak. V. 490 þús. MMC Lancer GLX ’89, brúnsans., sjálfsk., ek. 74 þ. km. Gott eintak. V.675 þús. Hyundai Pony LS Sedan ’93, rauður, 5 g., ek. 32 þ. km V. 810 þús. Fjöldi bifreiða á skrá og á staðnum. Verð og greiðsluskil- málar við allra hæfi. SNORRIGUÐMUNDSSON, flugverkfræðingur, Háholti 5, Hafnarfírði. Einræðisherra á Kjarvalsstöðum ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 300 fm á 3. hæð í einu best stað- setta skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut. í tengslum við skrifstofuhúsnæðið er möguleiki á leigu á allt að 200 fm lagerhús- næði með góðum afgreiðsluhurðum. Upplagt fyrir þjónustufyrirtæki! Upplýsingar í síma 603883 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100 fm mjög bjart og fallegt skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð í hjarta borgarinnar nálægt Alþingi og ráðhúsi. Tvö einkabíla- stæði fylgja. Upplýsingar veitir Karl í síma 20160 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. I.O.O.F. 1 = 1762108 V, = Fl. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavikur Áður auglýst Toyota-skíðagöngu- mót 1995 verður haldið á morg- un, laugardaginn 11. febrúar, kl. 14.00 á Laugardalsvelli. Skráning kl. 13.00. Mótsstjórar: Guðni og Eiríkur Stefánssynir. Gengið í öllum flokkum. Flefðbundin aðferð. Upplýsingar í síma 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. Grensásvegi 8 Fjölskyldunámskeið í kvöld kl. 20.00 með Johnny Foglander frá Livets Ord i Uppsölum. Vægt námskeiðsgjald. Allir velkomnir! Ktiia Sálarrann- sóknafélagið Geislinn Aðalfundur sálarrannsóknarfélagsins Geislans verður haldinn í húsi félagsins á Faxabraut 2, Keflavik, fimmtud. 16. febrúar kl. 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. - Kosning formanns og gjaldkera. - Önnur mál. Stjórnin. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. U.feb. Kl. 10.30: Kjörgangan Undirhlíðar - Suðurbæjarlaug i Hafnarfiröi. Sá hópursem lengst fer gengur frá Vatnsskarði um Undirhlíðar, austur fyrir Helga- fell, um Kaldárselsveg og endar við Suðurbæjarlaug. Miðhópur- inn byrjar einnig við Vatnsskarð en fer um Undirhlíðar, Kaldársel og Suðurbæjarlaug. Stysta gangan hefst við Kaldársel. Reiknað er með um 4 klst. langri göngu. Brottför frá BSÍ að vest- anverðu, stansað á Kópavogs- hálsi og við Sjóminjasafniö í Hafnarfiröi. Verð kr. 900/1.000. Gönguskiðakennsla á Mikla- túni laugardaginn 11. feb. Á laugardag kl. 14.00 verður gönguskíðakennsla fyrir byrj- endur. Takmarkaður fjöldi og er því skráning nauðsynleg á skrif- stofu Útivistar fyrir kl. 17.00 á föstudag. Pátttökugjald kr. 500. Skíðaganga sunnud. 12. feb. Kl. 10.30: Leirvogsvatn - Borg- arhólar á Mosfellsheiði. Helgarferðir 17.-19. feb. Góuferð í Bása og Fimmvörðu- háls á fullu tungli. Útivist. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstreetl 22 Áskrtftarsími Ganglera er 989-62070 Föstudaginn 10. febrúar 1995: I kvöld kl. 21.00 flytur Karl Sig- urðsson erindi um hugrækt í búddhadómi i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræðum. Nýtt 5 vikna „Celestine“-hug- ræktarnámskeið fyrir byrjendur hefst þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20.00. Námskeiðiö er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.