Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR22. MARZ 1986 25 Fyrirspum til blaðamanns um uppeldis- og kennslufræði eftirAndra Isaksson Guðmundur Magnússon, blaða- maður á Morgunblaðinu, birtir grein í blaði sínu hinn 22. febrúar sl. undir heitinu: Eiga kennarar að vera kennslufræðingar? Er tilefnið það að menntamálaráðherra, Sverr- ir Hermannsson, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um lög- vemdun á starfsheiti og starfsrétt- indum kennara og skólastjóra. Er ljóst að greinarhöfundur hefur tals- verðar áhyggjur af því að fmmvarp þetta kunni að verða að lögum. I grein Guðmundar er að finna fullyrðingar um uppeldis- og kennslufræði, kryddaðar gífuryrðum um iðkendur þessara fræða, sem vekja furðu, að ekki sé meira sagt. Ekki benda þau ummæli til þess að blaðamaðurinn hafi þekkingu og skilning á því málefni sem hann er þar um að fjalla. En viti menn, nú hefur Guðmund- ur Magnússon sjálfur tekið af skarið um að þessu sé alls ekki svo farið. I svari við málefnalegri grein, sem Ingólfur A. Þorkelsson skólameist- ari birti um málið 15. mars, ritar blaðamaðurinn þetta þremur dög- um síðar: „Hitt er svo annað mál að gagn- rýni mín á uppeldisfræðina er sann- arlega annað og meira en hleypi- dómur. Hún er byggð á þekkingu minni á hinum veika röklega grund- velli uppeldisfræðinnar, athugun á Ann Toril Lindstad og Þröstur Eiríksson Föstutón- list í Laug- arneskirkju NÆSTKOMANDI sunnudag 23. mars verður helgistund með föstutónlist í Laugameskirkju kl. 17.00. Organistar kirkjunnar Ann Toril Lindstad og Þröstur Eiríksson flytja orgelverk sem tengjast föstunni. Einnig verður ritningarlestur og bænargjörð. Pálmasunnudagur er fyrsti dagur kyrruviku og fer vel á því að byija þessa helgu viku með þessum hætti enda er mikið til af tónlist sem beinlínis er samin til flutnings á föstu. Aðgangur er ókeypis. Auk þessarar kyrrlátu helgi- stundar verður fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Þar mun ungt fólk m.a. flytja ljóð og bamakór kirkj- unnar syngur. Jón D. Hróbjartsson sóknarprestur. XJöföar til n fólks í öllum starfsgreinum! Andri Isaksson námsefni í Kennaraháskólanum og félagsvísindadeild Háskóla íslands og kynnum af því hvað sumar grill- umar hafa haft í för með sér í starfi skólanna." Gott og vel. En þar sem þetta „Gott og vel. En þar sem þetta mun vera í fyrsta skipti sem lýðum er g-ert kunnugt, með afdráttarlausri fullyrð- ingu mannsins sjálfs, að Guðmundur Magnússon er meiri háttar sér- fræðingur í uppeldis- og kennslufræðum, er ekki nema von að frek- ari forvitni vakni.“ mun vera í fyrsta skipti sem lýðum er gert kunnugt, með afdráttar- lausri fullyrðingu mannsins sjálfs, að Guðmundur Magnússon er meiri háttar sérfræðingur í uppeldis- og kennslufræðum, er ekki nema von að frekari forvitni vakni. Því spyijum vér: 1. Hvemig er hann lagaður, sá veiki gmndvöllur uppeldisfræð- innar sem Guðmundur þekkir? 2. Hvemig var athugun hans á námsefni í Kennaraháskólanum ýg félagsvísindadeild Háskóla íslands háttað? Hvenær fór hún fram? Var leitað nokkurra upp- lýsinga hjá tilþekkjendum, t.d. kennurum í uppeldis- og kennslufræðum við þessar menntastofnanir? Og væri nú til of mikiis mælst að fá vitneskju um niðurstöður athugunarinnar, þ.e. nánar tiltekið en felst í full- yrðingum í • greinum blaða- mannsins frá 22. febrúar og 18. mars? 3. Hver voru kynni Guðmundar Magnússonar af því hvað sumar grillumar, sem hann kennir við uppeldis- og kennslufræðinga, hafa haft í för með sér í starfi skólanna? Vér bíðum spennt eftir málefna- legu svari. Höfundur er prófessor í uppeldis- fræði við Háskóla tslands. Basar o g orgelsöfnun í DAG, laugardag 22. mars, mun Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði halda basar í Góðtemplarahúsinu. Kvenfélagið hefur ævinlega lagt mikið af mörkum í þágu kirkjunnar og munu kirkjan og safnaðarstarfíð njóta ágóðans nú sem endranær. Þá er rétt að minna á að söfnun fyrir nýju orgeli hófst um síðustu áramót. Það er brýnt að fríkirkju- fólk í Hafnarfirði sýni nú styrk safnaðarins, hver og einn láti eitthvað af hendi rakna. Tekið verður á móti framlögum að lokinni guðsþjónustu á morgun, pálmasunnudag. Guðsþjónustan hefst kl. 14. en bamasamkoma verður að venju kl. 10.30. Á föstudaginn langa verður svo kvöldvaka í kirkjunni sem hefst kl. 20.30 en hátíðarguðsþjónusta á páskadag hefst kl. 8. árdegis. Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10—1 6 I VERÐSKRÁ LADA1200 LADA1500 skutbíll, 4ra gíra .. LADA1500 skutbíll 5 gíra .... LADASAFÍR LADALUX LADA SPORT LS, 5 gíra i Uppseldur Var 249.694,- Nú 178.440,- Uppseldur Var 229.794,- Uppseldur Var 259.888,- Nú 189.869,- Var 426.915,- Nú 315.874,- Nýsending áætlun 182.955,- Ný sending áætluð 166.526,- Ný sending áætluð 189.896,- Ný sending áætluð 317.283,- Mikið úrval af notuðum bílum til sýnis og sölu Afar hagstæð greiðslukjör Ryðvörn innifalin íverði Allir okkar bílar eru árgerð 1986, ryðvarðir og tilbúnir til afhendingar strax. Varahlutaverslunin opin 9-12 Munið 10% afsláttinn < BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. Jiii ÍLLj SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.