Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 22. MARZ1986 Ráðstefna um fjarkennslu: Erfitt að fá námshöfunda með góða þekkingu og þjálfun „Erfitt er að fá námsefnishöfunda, sem hafa góða þekkingu og þjálfun, einnig er fjármagn til námsefnisgerðar af skornum skammti,“ sagði Asgeir Guðmundsson námsgagnastjóri, en hann fjallaði um námsgagnagerð á ráðstefnu um fjarkennslu í íslenzk- um skólum. Sagði hann að á árinu 1986 væru fjárveitingar til námsgagnastofnunar u.þ.b. 89 milljónir króna. Svaraði sú upphæð til sem næst 2.400 króna á hvem nemenda í skyldu- námi. „Allur rekstur Námsgagnastofnunar greiðist með þessu fjármagni," sagði Asgeir. Hann sagði að þrátt fyrir þetta ynni Námsgagnastofnun sifellt að því að auka og bæta námsgögn. Sagði hann að nú þegar ætti Námsgagnastofnun ýmisleg gögn sem mætti nýta til fjarkennslu lítið breytt en Námsgagnastofnun væri reiðubúin til samstarfs um gerð fjarkennsluefnis. Kvað hann hafin undirbúning á gerð kennsluþátta á myndbönd, sem yrðu leigðir skólum. Kostir og gallar erlends námsefnistil fjarkennslu. Ömólfur Thorlacíus ræddi kosti og galla þess að nota erlent náms- efni til fjarkennslu hér á landi. Sagði hann einn kostinn þann, að þjálfun á erlendu fagmáli opnaði leið að safni fræðirita, tímarita og handbóka. Ókosturinn við þetta væri hinsvegar sá að hætt væri við því að minni áhersla yrði lögð á að nota íslensk heiti á helstu undir- stöðuhugtökum fræðigreina, en það skipti höfuðmáli að svo væri gert ef halda ætti við íslenskunni. Annan kost nefndi hann, að mikið framboð væri á góðu námsefni og að stórþjóðir hefðu tök á að endur- skoða námsefni örar en okkur væri kleift. Hins vegar væri erlent náms- efni ekki alltaf við hæfi, það lýsti framandi aðstæðum og félli ekki að skólakerfínu. Sagði hann jafn- framt að óhugsandi væri að við ættum nokkum tíma eftir að geta samið mjög sérhæft námsefni eink- um á æðri skólastigum og í sérskól- um, því hvorki yrði til hér mannafli né fjármagn til þess. Æskilegt að taka upp fjarkennslu í stjórnun í erindi sínu um fjarkennslu í stjómun, sagði Lára Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Stjómunarfé- lags íslands, að sér fyndist lítil skynsemi í því að útbúa íslenskt kennsluefni, ef hægt væri að fá gott erlent efni, sem hægt væri að þýða á íslensku. Hún sagði einnig frá reynslu Stjómunarfélagsins varðandi gerð og notkun íslenskra myndbanda og sagði meðal annars að Stjómunar- félagið hefði látið gera myndband um samskipti fjölmiðla og fyrir- tækja. Myndbandinu fylgdi einnig lesefni þannig að hægt væri að nýta það til fjarkennslu. Sagðist hún mjög ánægð með undirtektir þessa framtaks og virtist sem fólk væri mjög ánægt með að fá kennslu af myndböndum. Lára sagði einnig að hún teldi æskilegt ef hægt væri að nýta fjar- kennslu við Útflutnings- og mark- aðsskólann, að minnsta kosti að einhveiju marki, en Stjómunarfé- lagið ásamt Útflutningsmiðstöð iðnaðarins rekur skólann. Sagði hún að komið hefði verið upp óformlegu sambandi á milli Stjómunarfélags- ins og Henley stjómunarskólans í Bretlandi, sem er í fremstu röð þeirra er framleiða og dreifa fjar- kennsluefni um stjómun. Afar kostnaðarsamt og tímafrekt að gera kennsluefni fyrir sjónvarp Tveir erlendir fyrirlesarar vom á ráðstefnunni, þeir Georg Grandison frá Open Tec í Bretlandi og Amold Walker frá Minnesotaháskóla. Amold Walker fjallaði meðal annars um gerð fjarkennsluefnis fyrir sjónvarp. Sagði hann að það væri bæði afar kostnaðarsamt og tímafrekt að gera gott kennsluefni fyrir sjónvarp. Nefndi hann sem dæmi að það gæti tekið kennara ár að vinna að klukkutíma kennslu- dagskrá. Hann sagði að þeir kenn- arar sem tækju að sér gerð slíks efnis yrðu að hafa mikla reynslu og þekkingu á faginu. Þeir yrðu líka að vera hugmyndaríkir og sveigjan- iegir gagnvart þessum nýja miðli. Hann tók fram að þeir yrðu að vera líkamlega vel á sig komnir, því vinna við fjarkennsluefni fyrir sjónvarp væri afar krefjandi. Þeir yrðu líka að vera ömggir með sig, því þeir ynnu með mörgum, sem gagnrýndu verk þeirra og yrðu því að geta deilt valdinu. Þeir yrðu lika að hafa mikinn áhuga á efninu og geta unnið vel með framleiðandan- um, sem einnig verður að hafa áhuga á kennsluefninu. Hann ræddi um jákvæðar hliðar sjónvarpskennsluefnis, sem hann Peniiigamarkaðtiri GENGIS- SKRANING Nr. 56. — 21. mars 1986 Kr. Kr. Toll- EíilKL 09.15 Kaup Sala gengi Dollarí 41,000 41,120 41320 SLpund 51,623 61,803 60,552 Kan.dollari 29,254 29,340 28,947 Dönskkr. 4,9405 4,9550 5,0316 Norskkr. 5,7783 5,7952 5,9169 Ssnskkr. 5,7163 5,7330 5,7546 FLmark 8,0804 8,1041 8,1286 Fr.franki 5,9261 5,9435 6,0323 Belg. franki 0^901 0,8927 0,9063 Sv.franki 21,7484 213120 21,9688 Holl. gyllini 16,1545 163017 16,4321 y-þ. mark 18,2344 183877 183580 iLlíra 0,02680 0,02688 0,02723 Austurr. sch. 23968 2,6044 2,6410 PorLescudo 03789 03797 03823 Sp.peseti 03904 03912 03936 Jap.yen 033293 033361 032850 lrsktpund 55,104 55365 56,080 SDR(SérsL 47,4263 473651 47,8412 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn................ 12,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Búnaðarbankinn.............. 12,00% Iðnaðarbankinn.............. 13,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% Samvinnubankinn............. 12,00% Alþýðubankinn............... 12,50% Sparisjóðir................. 12,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Búnaðarbankinn.............. 13,00% Iðnaðarbankinn.............. 13,50% Landsbankinn................ 14,00% Samvinnubankinn............. 13,00% Sparisjóðir................. 13,00% Útvegsbankinn............... 14,50% Verzlunarbankinn............ 14,00% « með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 17,00% Búnaðarbankinn.............. 14,00% Iðnaðarbankinn.............. 15,00% Samvinnubankinn............. 17,00% Sparisjóðir................. 14,00% Útvegsbankinn............... 15,50% Verzlunarbankinn............ 15,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 18,50% Landsbankinn................ 15,00% Útvegsbankinn............... 18,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn..... .... 2,50% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar.......... 11,00% - hlaupareikningar............ 4,00% Búnaöarbankinn....... ..... 4,00% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn................. 5,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 4,00% Útvegsbankinn................ 5,00% Verzlunarbankinn ’)........... 5,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæöu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1).......... 8-9,00% Alþýöubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. i öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 14-17% Iðnaöarbankinn............... 13,50% Landsbankinn................. 14,00% Sparisjóðir................. 13,00% Samvinnubankinn.............. 12,00% Útvegsbankinn.................14,50% Verzlunarbankinn............. 14,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 17,00% Iðnaðarbankinn............... 14,00% Landsbankinn................. 15,00% Sparisjóðir.................. 14,00% Útvegsbankinn................ 15,50% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,00% Iðnaðarbankinn....... ..... 7,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 7,50% Útvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Steriingspund Aljiýðubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn............... 11,50% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ..... 4,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn...... ........ 7,00% lönaöarbankinn...... ........ 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 19,50% Viðskiptavíxlar*) Landsbankinn................ 24,00% Sparisjóðir................. 24,00% Skuldabréf, almenn.............. 20,00% Viðskiptaskuldabréf') Búnaðarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% *) i Útvegsbanka, Iðnaðarbanka, Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al- þýðubanka, Sparisjóöi Akureyrar, Hafn- arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru viðskiptavíxlar og viöskiptaskuldabréf keypt miðað við ákveðið kaupgengi. Afurða- og rekstrarlán ííslenskumkrónum............. 19,25% i bandaríkjadollurum.......... 9,00% isterlingspundum............. 13,25% i vestur-þýskum mörkum..... 7,75% ÍSDR......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísKölu ialltað2'/2ár.................... 4% lenguren 2’/2ár.................. 5% Vanskilavextir.................. 33% Óverðtryggð skuidabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að 18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt er reiknað 1 % gjald. Ef reikningur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuöstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburöur við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggöra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 1% úttektargjald og er það dregiö frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Nletbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir aö lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaöur er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas- kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó- reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga- fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparí- sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn- ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19%' en þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar. Vaxtafærsla á höfuðstól ereinu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð- um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og í Keflavik svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur i 18 mánuði og er þá laus i einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð- stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyföar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð- stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i 5 ár.kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428 stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986. Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað er við vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstól! Óbundið fé óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslur kjör kjör tfmabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—18,0 1.0 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 12-18,81 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) ?-18,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 16,5% 3,0 1 mán. 2 Bundiðfé: Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2 Sparisj. Vélstj: 20,0 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.