Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 9 Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að Víóivöllum þriðjudaginn 25. marz og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting. Stjórain. Fyrir suma er það stórmál að halda góða veislu við gerum það á hveijum degi. • FERMINGARVEISLUR • BRÚÐKAUPSVEISLUR g • AFMÆLIS- CX5 SKÍRNARVEISLUR • ERFIDRYKKJUR eða ef þið viljið bara halda uppá daginn tvö ein. Hafið samband við veisluráðgjöf Hótels Borgar, síminn er 11440. Hlutleysi íframkvæmd Þess var minnst á síðasta ári, að 40 ár voru liðin frá því að Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) voru stofnaðar. Þess verður hins vegar minnst í ár, að 40 ár verða liðin frá aðild íslands að samtökun- um. Til þess að gerast stofnaðilar að SÞ urðu þjóðir að lýsa yfir stríði á hendur Þjóðverjum og Japönum, þegar þessar þjóðir voru komnar að fótum fram. Þetta vildu kommúnistar á íslandi að yrði gert árið 1945. Þeirra sjónarmið náði ekki fram. Gamalt deilumál Lengi hefur verið deilt um það hér á landi, hvort fylgja beri hlutleysis- stefnu eða ekki. í sam- bandslögunum frá 1918 var lýst yfir ævarandi hlutleysi Islands. Þrátt fyrir andstöðuleysi við hernámslið Breta 1940 og þríhliðasamning »m hervemd Bandaríkja- manna 1941 vom íslend- ingar enn þeirrar skoð- unar 1945, þegar stríðinu var að (júka, að þeir gætu haldið i ævarandi hlutleysi, sem ekki stydd- ist við vigbúnað i landinu sjálfu. Kommúnistar vildu þó hverfa frá hlut- leysinu og gerast aðilar að Sameinuðu þjóðunum 1945. Rnn kom þetta mál til umræðu, þegar ráða- gerðir vora um aðild Is- lands að Atlantshafs- bandalaginu 1949. Þeim umræðum lauk með því, að fslendingar gerðust stofnendur bandalagsins - hlutleysisstefnunni var alfarið hafnað. Þá sner- ust kommúnistar hér á landi gegn þeirri ákvörð- un og töldu sig með þvi vera að veija hlutleysis- stefnuna. Bjami Bene- diktsson, þáv. utanríkis- ráðherra, ræddi þetta mál i ræðu i febrúar 1949 og benti á, að þátttaka íslands i Sameinuðu þjóð- unum væri algerlega ósamrýmanleg yfirlýs- ingunni um ævarandi hlutleysi. Þá sagði hann orðrétt: „Af þvi að íslendingar töldu þá yfirlýsingu i gildi á milli striðanna, 1918 tíl 1939, gengu þeir aldrei í Þjóðabandalagið gamla. Vegna þess, að Svisslendingar halda nú fast í ævarandi hlutleysi, hafa þeir ekki gengið í Sameinuðu þjóðimar. Algert hlutíeysi sam- rýmist ekld sáttmála hinna Sameinuðu þjóða. Þátttaka i þeim sam- tökum á sér einmitt stað af hálfu Islands og ann- arra þjóða vegna þess, að þeim hafði lærst, að ráðið til að forða sér frá ófriði var ekki ævarandi hlutleysi og ekki heldur það, að hver þjóð bíði aðgerðarlaus meðan ver- ið er að tortíma hinni, heldur hitt, að allar frið- unnandi þjóðir hefðu öflug samtök sin á milli til að koma í veg fyrir árásarhættuna fyrirfram eða kveða árásina niður, í sameiningu, ef hún ættí sér stað.“ 1949 var þjóðunum við Atlantshaf orðið ljóst, að SÞ dygðu ekki til að tryggja öryggi þeirra, þær ákváðu þvi að taka höndum saman og stofna Atlantshafsbandalagið. Enn i dag telur meirihlutí Svisslendinga það ekki samrýmast hlutíeysi lands síns að taka þátt i Sameinuðu þjóðunum. Það er svo tímanna tákn, að enn telja skoð- anabræður þeirra, sem vildu 1945, að Island segði Þjóðveijum og Japönum strið á hendur, að hlutleysi verði aftur teldð upp hér á landi með úrsögn úr Atlantshafs- bandalaginu. Er hér vis- að til úreltrar stefnu Samtaka herstöðvaand- stæðinga. Nývandamál Þegar íslendingar gerðust aðilar að Atlants- hafsbandalaginu var tal- ið, að unnt væri að veija landið úr fjarlægð, hér þyrftí hvorid að stofna innlendan her né hafa eríendan herafla á frið- artímum. Þetta viðhorf breyttíst á tveimur árum og réð Kóreustyrjöldin, 1 sem hófst sumarið 1950, | úrslitum um það. 1951 var vamarsamningurinn við Bandaríkin gerður og vamimar út á við vom tryggðar. En bseði þá og siðan hefur það verið yfirlýst stefna Islendinga að gæta sjálfir innra öryggis 'i landinu. Það fór vel á þvi, að Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu, þar sem fulltrúar úr lýðræð- isflokkunum þremur, eins og þeir em jafnan nefndir i þessu sam- hengi, Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki, starfa saman skyldi efna til ráð- stefnu um innri öryggis- mál á dögunum. Þar gafst fulltrúum flokk- anna tækifæri tíl að bera saman bækur. Of snemmt er að fullyrða nokkuð um niðurstöðu, en orð em til alls fyrst. Á vegum ríkisstjómar- innar er unnið að þvi að koma málinu á formleg- an skrið, ef svo má orða það. Engan þarf að undra, að á ráðstefnu, þar sem þetta viðkvæma mál var tíl umræðu, skyldu sumir ræðumanna amast við setu starfsmanna banda- ríska sendiráðsins. Með komunni á fundinn bmtu þeir ekki gegn neinum reglum, sem fundar- boðendur hafa sett. Á hinn bóginn þóttí ýmsum, að það hefði verið hátt- vísara að láta undir höf- uð leggjast að sækja ráð- stefnu um mál, sem ís- iendingar hafa ætið litíð á sem sérstakt viðfangs- efni sitt i samstarfinu innan Atlantshafsbanda- lagsins. Leiðrétting í Staksteinum urðu þau mistök, þegar vitnað var í grein Guðmundar J. Guðmundssonar um Þjóðviljami, að orðið „rit- stjóra" stóð í stað „rit- stjómarfulltrúa" i lok þessarar tílvitnunar: „Er ekki aðeins gjá heldur heilt úíhaf milli hinna snjöllu skrifa Magnúsar Kjartanssonar og sund- urlauss rugis núverandi ritstjómarfulltrúa Þjóð- viljans." Em hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. af myndum frá G- og C-Billeder Tilvalinfermingargjdffyrirstráka ogsteipur! Opið í dag laugardag frá kl. 10—4. BORGAH- húsqaqn Sýning sunnudag. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Símar686070 og 685944. T3íttamatl:a?utLnh 1SÖSP ifiiattisg'ótu 12-18 Suzuki Fox 1983 Blásans. gullfallegur jeppi með driflok- um. Verö 250 þús. 'X , \ % Mitsubishi Pajero 1985 Gullfallegur jeppi, ekinn aðeins 13 þús. km. Breið dekk, sílsalistar, grill guard o.fl. o.fl. Verð 660 þús. A 2 M. Benz200 D1986 Af sórstökum ástæðum er þessi 6 vikna gamli bíll til sölu. Verö 950 þös. Mikil sala. Vantar nýlega bíla á staðinn. Toyota Celcia 1981 3ja dyra ekinn 40 þús. km. Citroen Reflex 1982 Ekinn 52 þ.km. Verð 350 þús. Lancer1985 Grásans. Verð 195 þús. Saab 900 GL1982 Skutbíll. Verð 340 þús. Subaru station 1984 Rafm.rúður. Verö 430 þús. Buick Skylark 1981 Drapplitur. Verð 320 þús. Mitsubishi Colt 1981 Ekinn 67 þ.km. Verð 170 þús. Toyota Cressida I11978 Fallegur bill. Verð 160 þús. Volvo 244 DL1982 Skipti á ódýrari. Verð 350 þús. Lada 1500 station 1984 Gullfallegur bfll, ekinn 35 þ.km. Honda Accord EX 1983 Einn með öllu. Verð 430 þús. Saab 99 GL1983 Ekinn 35 þ.km. Verð 350 þús. Peugeot505 GL1983 Ekinn 53 þ.km. Verð 390 þús. Honda Prelude 1982 Ekinn 25 þús. km. Verð 360 þús. Nissan Cherry 1,51983 Ekinn aðeins 14þ.km. Verð 250 þ. Volvo 245 GL station 1982 Gullfallegur bfll. Verð 390 þús. BMW 318i 1985 Sem nýr. Ýmsiraukahl. Verðtilb. Fíat Panda 1983 Sérstakur bfll. Verð 140 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.