Morgunblaðið - 11.12.1979, Side 41

Morgunblaðið - 11.12.1979, Side 41
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 41 Sihanouk biður um hjálp + FYRIR skömmu kom Norodom Sihanouk prins í Kampútseu til Parísar frá Peking, en þar hefur hann dvalið. Á De Gaulle-flugvelli í París þar sem flugvél hans lenti, tóku stuðnings- menn hans á móti hon- um. Báru þeir spjöld með stórum myndum af prinsinum. Hann sagði fréttamönnum við kom- una, að París væri fyrsti viðkomustaður hans á ferð um Vesturlönd til þess að leita stuðnings við nýja frelsun hins stríðsþjáða föðurlands. Myndi hann skora á bandamenn sína að veita sér og fylgismönnum sínum hernaðarlega að- stoð til þess að friða landið. Það væri um það að ræða að hrekja hinn víetnamska innrásarher úr landinu. Prinsinn er 57 ára að aldri. Blaða- fregnir herma, að prins- inn hafi undanfarnar vikur skrifað Pham Von Dong forsætisráðherra Víetnama og óskað eftir samningaviðræðum. Þeim bréfum hefur ekki verið svarað í Hanoi. Sadat reisir fyrirmyndarbæ + SADAT forseti, sem mörgum virðist vera einn óhræddasti þjóð- höfðingi meðai vor í dag, mun í marzmánuði næstkomandi fara til Bandaríkjanna. — Þessi för er m.a. til þess farin, að veita þar viðtöku „Friðarverðlaunum" frá samtökum þar vestra, að upphæð 200.000 dollarar. Og hvað ætlar Sadat að gera við þessa peninga, sem eru ef umreiknað er í ísl. kr. hart nær 80 milljónir? Jú í landi hans mun verðbólgan ekki hafa heltekið þjóðarlíkamann og þjóð- arsáiina. — Þessir peningar munu eiga að nægja til þess að Sadat geti reist heilan fyrirmyndarbæ úti í sandauðn Sinaieyðimerkur- innar! Þar sat herlið ísraelsmanna í 12 ár, en hefur nú verið flutt á brott, samkvæmt friðarsamning- unum milli þeirra og Egypta. Málverkasýning 8 málarar sýna m.a. 3 verk eftir meistara Kjarval. Nýja Galleríið, Laugavegi 12. Opið daglega kl. 1—6. Okeypis aðgangur. Nýtt Nýtt frá Sviss, Þýzkalandi og Svíþjóö, pils og blússur. Glugginn Laugavegi 49. Pampers jól FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LÉTTA PAMPERS JÓLA- | ANNIRNAR. GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS. ““Sbmerióka; TunguháM 11, R. Sfml 82700 K.I VSINf.ASIMINN KR: 22480 JBorotmblaíiib Manhattan Transfer-Live 19 þeirra beztu lög á einni plötu fyrir kr. 9.150 Manhattan Transfer I - Heim í stofu Þaö er samdóma álit allra, er sótt hafa hljómleika Manhattan Transfer aö vandaöri og betri skemmtun sé vart aö hafa. Nú geturðu skapaö þessa mögnuöu stemmningu heima í stofu hjá þér, því hún hefur nú veriö fest á þlast og er fáanleg sem hljómplatan Manhattan Trensfer Live. Þaö er því ekki seinna vænna aö þú tryggir þér og þínum Manhattan Transfer heim í stofu, með því aö tryggja þér eintak hið snarast. KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22 Heildsöludreifing fUlAorhf timar 85742 — 85055

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.