Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 43 Sími50249 Coma Hin afarspennandi mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. hrr Sími 50184 Brandarar á færibandi Ný djörf og skemmtileg bandarísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355 E]B]G]G]G]E]E]E]E]G]S]E1E]E]E]E]G]E]G]G][Ö1 B1 Bl B1 SjfátúH Bingó í kvöld kl. 20.30. Aðalvinningur kr. 100 þús. Bl Bl Bl 151 B1 Ei Aöalvinningur kr. 100 þús. Gl E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]EJE] NÝTTFRÁ PÍERRERobERT APter DarI< CoNCENTRATEd ColoqNE Á rómantízkum augnablikum Fyrir konur sem vita hvað þœrvilja. AKer DarI< cMmerióka ? Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 Hugrún: Leikir af lífsins tafli smásögur Hugrún er mikilvirkur og fjölhæfur rithöfund- ur. Hún hefur sent frá sér ekki færri en 25 bækur — skáldsögur, Ijóð, æviþætti, smásög- ur og barnabækur. Samúð og kærleikur til alls sem lifir er rauöi þráðurinn í þessum smásögum Hugrúnar, svo sem er í öllum hennar bókum, ásamt óbilandi trú á handleiðslu almættisins. A þessum tímum efnishyggju og trúleysis er slíkt efni eflaust ekki öllum að skapi, en vonandi finnast þeir sem hafa ekki gleymt guði sínum, og lesa sér til ánægju þessa hugljúfu bók. Ægisútgáfan. HAFSKIP HF. REYKJAVÍK Hluthafakynning Vegna mikillar fjölgunar á hluthöfum í félaginu á árinu, er efnt til kynningar á starfsemi félagsins og framtíðarverkefnum. Kynningin fer fram þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30 í Hliðarsal HótelSögu (gengið um stiga við lyftur í hótel anddyri). Framkvæmdastjórar félagsins og nokkrir deildarstjórar munu sitja fyrir svörum og taka þátt í panelumræðum, sem Jón Hákon Magnússon stjórnar. Stjórn HAFSKIPS HF. @LLyw@sd Hinn óviðjafnanlegi Baldur Brjánsson er gestur okkar í kvöld. Baldur hefur líklega aldr- ei verið betri en nú. Það er rétt að lyfta sér upp í skammdeginu — er það ekki? Öll bezta diskótónlistin í hó- vegum höfð aö vanda. í kvöld kynnir hijómdeild Karnabæjar hina nýju frábæru hljómskífu Manhattan Transfer -Live Æ Það er samdóma álit allra þeirra er sótt hafa hljómieika Manhattan Transfer að betri skemmtun sé vart að hafa. Komdu í kvöld og Ijáðu þeim eyra þitt. Ölltónlist íHollywood læstíKarnabæ H0LLJW00D, Söngskglinn í Reykjavík HADEGISTONLEIKAR miðvikudaginn 12.12. kl. 12.10 í tónleikasal Söngskólans að Hverfisgötu 44, Reykjavík. Garðar Cortes tenór. ^ Crystyna Cortes 5 píanóleikari. A efnisskránni eru verk eftir Giordani, Gluck, Stradalla, Handel, C. Franck og Verdi. VMIIMA- SIAIII Höfum til ráðstöfunar 2 sali 150—400 manna, sem leigjast saman eöa sitt í hvoru lagi. Einkar hentugir fyrir árshátíöir, jólatrésfagnaði, fundahöld, brúökaupsveislur, bingó, spilakvöld, þorrablót og hvers konar mannfangað. Þeir sem hafa hugsaö sér að hafa jólatrésfagnaði, góðfúslega pantið tímanlega. ^rUÍaSDa VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86880 og 85090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.