Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 7 Syndabaggar á krataklakk Verölagsþróun síöustu þrjá mánuöi vinstri stjórn- ar, umreiknuð á 12 mánaöa tímbil, tól í sér 81% verö- bólgu. Ýmsum hækkunum sem voru staöreynd í þjóö- arbúskapnum, var þó haldiö utan viö verðlagsvið- urkenningu; safnaö í dýrtíö- arlón, en yfirfalliö er nú að koma fram í ýmsum þjón- ustu- og veröhækkunum. Meö þeim hækkunum, sem þann veg var „slegiö á frest“ fram yfir kosningar, var verðbólguvöxturinn i raun kominn í 90%. Steingrímur Hermanns- son reynir aö klóra yfir þetta framhald vinstri stjórnar veröþróunar, sem enn er aö koma í dagsins Ijós. Hann staðhæfir aö ástandiö sé nú mun verra en vera myndi (Tíminn, forsíða í gær), ef vinstri stjórnin heföi aldrei veriö STEINGRÍMUR rofin. Hár reynir hann aö koma syndaböggum fram- sóknar og komma á klakk Alþýöuflokksins. Auðséö er þó hverju mannsbarni sam- hengið milli orsakanna í stefnu — eöa stefnuleysi — vinstri stjórnar og afleiö- inganna í verðlagsþróun og vanda þjóðarbúsins á líöandi stund. Viöræöu vígvöllur Alþýöuflokkurinn sagöist vera flokkur sem þorir. Hann sagöist hafa rofiö ríkisstjórn vegna þess aö engin samstaöa heföi veriö innan hennar um viöbrögö í efnahagsmálum: ekki um fjárlög, ekki um fjárfest- ingarstefnu, ekki um pen- ingamál, ekki um vísitölu- kerfi — og ekki um launa- stefnu. Nú er Alþýöuflokkurinn fjórum þingmönnum fátæk- ari. Svo er aö sjá sem fyrri samstarfsflokkar, framsókn og kommar, telji nú Al- þýöuflokkinn nægilega bar- VILMUNDUR ÓLAFUR inn til að lúta aö öllu því, sem hann taldi óviöunandi í fyrri stjórn. Reynist þaö rétt vaknar sú spurning, hvort „þor og umsvif“ Alþýðu- flokksins hafi aöeins veriö einskonar megrunarkúr þingflokksins. Alþýöuflokkurinn virðist hins vegar eiga eitt vopn, öörum beittara, á viöræðu- vígvellinum. Ráöherraefni Alþýðubandalags og Fram- sóknarflokks sýnast jafn óöfús ( tiltekna valdastóla og þau voru ófús aö standa upp úr þeim. Þegar hugur- inn flytur menn hálfa leið á vegi framagirni skreppa málefnin saman, veröa í bezta falli verzlunarvara í „valddreifingunni". Þingforsetar — ráöherra- embætti Alþingi kemur saman á morgun. Fyrsta verk hvers þings er aö kjósa sér verk- stjóra, þingforseta. Fram- sóknarmenn eru sagöir leggja á það ofurkapp aö Ólafur Jóhannesson veröi forseti Sameinaðs þings. Á sama hátt ku Alþýöuflokkur ■eggja kapp á aö Vilmundur Gylfason veröi áfram dómsmálaráöherra. Hvern veg þetta dæmi gengur upp, í Ijósi fyrri oröa og atburða (lyklaafhendingar), skal ósagt látið, en for- setakjör veröur naumast dregið, ef Alþingi er ætlað aö sinna brýnum, aökall- andi verkefnum. Alþýðuflokkurinn bar þá hugmynd fram aö þing- styrkur flokka réöi forseta- vali, enda lýöræöisleg lausn. Þessari hugmynd höfnuöu Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur. Framhald þingforsetamáls er óráöiö, eins og fleira í tilhugalífi þríflokkanna, sem slitu samvistum fyrir fáum vikum en krunka nú saman, hvaö aem kærleik- anum líður. Myndun nýrrar skammdegisstjórnar geng- ur ekki þrautalaust fyrir sig — og raunar óráöiö, hvort tilraunin ber árangur. GÆÐI HPM HATALARANA FRA flö PIOMEER ERU ÓUMDEILANLEGA 4 WAY 4ra hátalara „bassa reflex" kerfi HPM „super tweeter“, mesti inngangsstyrkur 200 W. Tíönissviö 30 HZ — 25.000 Hz Adam fer fint i veturinn. Þvi nú er hann birgur af glæsilegum hátiöar- og hvunndagsfatnaði. Peysu-, Combi- og Tweedföt i kippum, stakar tweed- og flannelsbuxur, stakir tweed jakkar, vesti og skyrtur. Allt fatnaður „a la Adam", enda flott eftir þvi. Littu inn og kynntu þér málið. T.D. PEYSUFÖTIN. 3 WAY 3ja hátalara „bass reflex" kerfi HPM „super tweeter", mesti inngangsstyrkur 80 W. Tíðnissviö 35 Hz — 25.000.- Hátalari fyrir alla 3 WAY 3ja hátalara „bass reflex kerfi HPM „super tweeter" C.P. í woofer þungur, þéttur bassi, skær, skýr, diskant. Mesti inngangsstyrkur 60 W. Tíönissvið 40 HZ — 25.000 Hz. ft ® v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.