Morgunblaðið - 11.12.1979, Síða 16

Morgunblaðið - 11.12.1979, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 bdm gula kippt inn fyrir. Hluti EyjabyggAar og hafnarinnar sem oft er móðurskip mikils hiuta bátaflota landsmanna. I pðkkunarsal eins frystihússins i Eyjum, en þar eru nokkur i hópi beirra Htmrstn á landinu. Á aðalfundi útvegs- bænda í Vestmannaeyjum fyrir skömmu lét Björn Guðmundsson útvegsbóndi af formennsku eftir 20 ára starf en kjörinn var Krist- inn Pálsson útvegsbóndi. Jákvætt starf könnunar útvegsbænda I ræöu Öjorns á fundinum ræddi hann fjölmörg atriði í starfi út- vegsbænda í Eyjum og sagði m.a.: „Aðeins vil ég frekar fara út í félagsstarfið, og þá kemur fyrst í huga starf þeirrar nefndar útvegs- manna er kanna skyldi um s.l. áramót hag útgerðar í Eyjum og hvað helzt væri tii úrbóta í þeim I efnum. Gerði nefnd þessi mjög! góða úttekt á fjárhag og stöðu útgerðar hér í Eyjum og voru niðurstöður í þá veru að afkoman færi síversnandi og stór hluti útgerðarmanna nánast kominn í algjör þrot. Endaniega voru svo af hálfu nefndar þessarar auglýstir til sölu 30 bátar, stórir og smáir. Segja má að nefndin sem slík hafi ekki haft erindi sem erfiði, þar sem viðbrögð stjórnvalda við þess- um upplýsingum og þessu starfi voru nánast engin. I það heila, hins vegar, var það starf, sem þarna var unnið, jákvætt og vakti athygli á þeim vanda sem útgerð í Eyjum á við að glíma. Ymislegt fleira, er nokkuð sér- stætt var um, kom til umræðu og aðgerða, svo sem takmörkun á hleðslu ioðnuskipa og takmörkun á veiðum með botnvörpu innan tiltekinna svæða, svo nokkuð sé nefnt. Björn Guðmundsson fráíarandí formaður. Kristinn Pálsson nýkjðrinn for- maður útvegsbænda i Eyjum. i Af fundi útvegsbænda í Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.