Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. nóv. 1957 MORGZJDIBLAÐIÐ 15 Stöðvarpláss Ckevrolet ’42 stór og mikill sendiferðabíll, stöðvar- pláss fylgir. Dodge ’47, hlutabréf í sendi bílastöð fylgir. ASal BÍLASALAN Aðalstr. 16. Sími 3-24-54. ÁbyggiVegur maður óskast til að aka flutningsbíl hjá stóru fyrirtæki. Uppl. í síma 2.2222. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ Eeglusemi. Nokkur fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 11439 kl. 9—12 og 14—-18, í dag og næstu daga_ Til leigu 65—70 fermetra húsnæði. Hentugt fyrir geymslu, skrifslofu eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 10320. Ullargarn 10 litir. — Crepenælon-sokk- ar, perlonsokkar, Kaki, góð tegund. Drengjapeysur, tvi- bandaðar. Sokkabuxur og mikið af smávöru. — Verzlun HÓLMFRÍÐAR Kjartansgötu 8, við Kauðarárstíg. Vélstjóri með próf frá raf- magnsdeild og sveinspróf í vérvirkjun, óskar eftir VINNU í landi. Er vanur viðhaldi og gæzlu hvers konar véla og verkfæra. Ennfremur rafsuðu og logsuðu. Tilboð merkt: „Vélsmiður — 3278“ sendist afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m. Hvítt cement H. Benediktsson hf. HAFNARHVOLL — SÍMI. 1.1228. T E Fyrirliggjandi „Tender Leaf“ Heildsölubir gðir: te í grysju-pokum AGNAR LUDVIGSSON heildverzlun, Tryggvagötu 28 Sími 12134 ÓLÍKUR ÖLLUM ÖÐRUM PENNUM HEIMS! Eini sjálfblekungurinn me-5 sjálf-fyllingu . . . Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fýllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er aldrei difið í blekið og er hann því ávallt skínandi fagur. Til þcss aff ná sem beztum árangrt við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-6D4 DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason Sími: 23-333. Aðalfund heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, KópavOgi, þriðjud. 12. nóv. kl. 8,30 í litla salnum í Sjálfstæðis. húsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. Stjórnin. Til sölu 3 herbergja íbúð á jarðhæð við Gnoðavog um 98 fermétra. — íbúðin er múrhúðuð að ulan og innan og sameiginlegri múrvinnu allri lokið. Hagslæðir greiðsluskilmálar. Málflutningsstofa Signrður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstræti 14, símar 1.94.70 og 2.28.70. Múrhúðunarnet Þakpappi H. Benediktsson hf. HAFNARHVOLL — SÍMI: 1.1228. Verzlunarmaður Ungur reglusamur maður er áhuga hefur fyrir með- höndlun og sölu á kjötvörum, getur fengið atvinnu frá næstu áramólum eða fyrr. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, saadist undirrituðum. Hagamel 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.