Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVISBI 4ÐIÐ Þriðjudagur 12. nóv. 1957 í dag er 316. dagur ársius. Þriðjudagur 12. nóv. ÁrdegisffæSi kl. 8,00. SíSdegis.læfti kl. 20,30. Slysavarðstofa lley'javíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Simi 15030. NæturvörSur er í Ingólfs-apó- tekl, sími 24047. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apðtek eru opin daglega til kL 7, nema á Iaugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast talin apótek eru öli opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Garðs-apótck, Hólmgarði 34, ex opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og 4 sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 •r opið dagiega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ki. 13—16. — Sími 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla rirka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Heiga daga kl. 13—16 og 19—21. KefWvíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—16 og belga daga frá 13— 16. — Næturlaeknir er Björn Sig- «rðs soa. HafuarfjörSur: — Naeturlæknir er Kristján Jóbanness., sími 50056 HcraSskeknirinr í Kópavogi hefur tækningastofu sína í Kópa- vogs-apóteki. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjarni Rafnar. □ EDDA 595711127 — KOSN. STM. BMR — Föstud. 15 11. 20. — — HS — K — 20.3*0 — VS — K — Hvb. I.O.O.F. Rb. 1 53= 1071112812 — E. T. 1, GH BrúÖkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jons- syní, ungfrú Auður Rögnvalds- dóttir frá Dæli í Svarvaðardal og Þorvaldur Kristjánsson, Rauða- kek 34, Reykjavík. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lovísa Tómas- dóttir frá Sauðárkróki og Ivar Guðmundsson, Karfavogi 50. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Dam, Laugarnesvegi 46 og Leifur Ingólfsson, húsasm., Grenimel 2. 2 nóv. sl. opinberuðu trúlofun sína í Köping, Svíþjóð, stud. filoL Ingunn Benediktsdóttir og stud. polyt. Gunnar Franzén. jgg Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss átti að fara frá Keflavík í gær- kveldi til Reykjavíkur. Gooafoss kom t«l New York 8. þ.m. frá Rvík Gullfoss fór frá Hamborg í gær- dag til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Keflavík 9. þ.m. til Grimsby, Rostock og Hamborgar. Reykjafoss væntanlegur til Rvik- ur 13. þ.m. Tröllafoss fer frá New York 13. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Siglufirði 11. þ.m. til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Gdynia. Drangajökull lestar í Rotterdam 15. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag að austan úr hring- ferð. Esja fór frá Reykjavík í gær kveldi austur um land í kringferð. Herðubreið er I Reykjavík. Skjald breið fer frá Reykjavík á morgun vestur ua land til Akureyrar. — Þyrill er á leið frá Karishamn til Siglufjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna eyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Hvammsf jarðar og Gilsfjarðarhafna. Flugvélar Flugfélag Íslands H.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08 í dag. Væntanlegur aftur tii Rvík- ur kl. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Biönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda var væntanleg í morgun frá New York kl. 07,00. Fer til Glasgow og London kl. 08,30. Félagsstörf Ungmcttnastúiun Hálogaland heldur fund í kvöld í Góðtemplara húsinu kl. 8,30. Kvenfclagið Hrönn heldur fund þriðjudaginn 12. nóv., kl. 8,30 í Félagsheimili préntara, Hverfis- götu 21. Bazar heldur kvenfélag Háteigs sóknar, í dag 12. nóv. kl. 2 í Góð- templarahúsinu, uppi. — Margt góðra muna. Komið og gerið góð kaup. BU Ymislegt Dagbók hafa borizt eftirfar- andi stökur: Haldlaus reynist fúin flík. Fjandi er að kljást við heiminn. Svona er það að trúa á tík, sem tapast út í geiminn. 1 tunglinu býr kyngikraftur. Krúsjeff elskar lík. Einar kemur aldrei aftur, ef þá vantar tík. Flokklaus Hanni flækist um með friðardúfu, lundillur með lausa skrúfu leikur fífl á hundaþúfu. Sir Arthur l\eir.thohne: — „A- fengið heldur áfram að vera einn kinn shxðasti 'rvinur almennings- heilla“. — Umdæmisstúkan. OrS lífxins: — Pað orð er satt, og { alla staði þess vert, að v-ið þvi sé iekið, að Kristur Jesús kom í heimmn til að frelsa synduga menn, og er ég þeirra fremslu-r. (1. Tbn. 1, 15.). Ný rakarastofa verður opnuð á Akureyri í dag, er bera mun nafnið: Rakarastofa Ingva og Har- aldar. Eigendur stofnunarinnar eru tveir ngir menn, Haraldur Olafsson og Ingvi Flosason. Hafa þeir ekki áður rekið eigin rakara- stofu, enda ekki langt síðan þeir luku námi í iðn sinni. Rakarastof- an verður við Ráðhústorg 9, þar 3em áður var Sparisjóður Akur- eyrar. Rakarastofa þessi er ekki stór, aðeins ætluð .veimur til að vinna í>ar, en hún er í alia staði hin snotrasta að öllum búnaði. Sjópóstur til útlanda..... 1,75 Evrúpa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð ......... 2.55 Finniand ........ 3,00 Þýzkaland ....... 3,00 Söfn Þjóðrninja„afnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn Einarn Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnndögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn rikisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjuvíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. TJtlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—7 Útíbú, Hóimgarði 34, opið mánu- daga, mið^Ucudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, oi»- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. ,— Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—-7. iNáttúrugripnsafiiið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. — Vig. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 Jaelgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyliini ...........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar .............. 1,50 Út á land ............. 1,75 íslendingur lýkur UNGUR Reykvíkingur að nafni Guðjón Bachmann, er nú starfar í aðalskrifstofu stórbankans, The Chase Manhattan Bank í Wall Street, New York, útskrifaðist með meistaragráðu í fjármálum þann 23. ágúst sl. Guðjón er sonur Hrefnu K. Bachmann og Gunnars heitins Bachmann er lézt í apríl sl. Að loknu stúdentsprófi frá Verzlun- arskóla Islands vorið 1954 hélt Guðjón til Bandaríkjanna um haustið sama ár. Eftir nám við tvo háskóla í Suðurríkjum Banda ríkjanna og einn í Mexico, út- skrifaðist hann með Master of Business Administration gráðu frá Rikisháskólanum í Alabama, sem álitinn er einn sá bezti af ríkisháskólum vestra, með ágæt- um vitnisburði. Guðjón stundaði fyrst nám við Ríkisháskólann í Florida tvö skólaár, síðan var hana á sumar- háskóla í Mexico-borg sumarið 1955 við Universidad Ibero- americana, en útskrifaðist með námi vestan hafs Bacheor of Science gráðu í fjár- málastjórn frá Florida skólanunx vorið 1956. Sumarið 1956 dvaldist Guðjón ásamt konu sinni á Spáni en hóf síðan nám við Ríkisháskólann í Alabama, frá hverjum hann út- skrifaðist með M.B.A. gráðu, eft- ir aðeins eins árs nár, sem var vel af sér vikið þar sem áætlaður tími fyrir meistaragráðu eru tvö ár. Fyrstu tvö árin -agði hann stund á spönsku sem aukafag, en kona hans mun útskrifast með doctorsgráðu í spönsku og frönsku næsta ár. au hjónin fluttust til New York borgar í byrjun september og ásamt starfi sínu við Chase Manbattan bank- ann þá stundar Guðjón nám I bankafræðum við American Insti tute of Banking þar í borg. Áður en hann hélt vestur lí 54 hafði hann unnið í Búnaðarbankanum um nokkurt skeið. Eitt af uppáhaldsfögum Guð- jóns á meðan á háskólanámi stóð voru veró- og hlutabrefarann- sóknir, security anaxysis á er- lendu máli, en hann hefur í huga að leggja stund á nám í kaup- hallarrekstri í byrjun næsta skólatímabils. Ef gamlir vi*ir og skólabræð- ur Guðjó s hefðu .huga á að skrifa honum, þá er heimilisfang- ið þetta: Mr. G. Bachmrnn 108-07 65th Road, Apt. 5-B Forest Hills, Long Island New York, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.