Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1957, Blaðsíða 8
8 MORGZJIVBT 4ÐTÐ Þriðjudagur 12. nóv. 1957 SR. JÓNAS GÍSLASON: Hugleiðingar um kjördæma- skipan á ísíandi NÚ UNDANFARIÐ hefur all- mikið verið rætt og ritað um kjördæmaskipan á íslandi. Hafa flestallir verið á eitt sáttir um það, að breytinga sé þörf frá því, sem nú er, en mjög hefur menn greint á um, á hvern hátt Austurland missti einn þing- mann, sem Norðurland fengi í staðinn. Núverandi uppbótarsæt- um er skipt milli Reykjaness og Reykjavíkur. Engir uppbótar- menn skulu kosnir. Á kjörsvæði I—IV, eru að meðaltali 1350— eigi að breyta núverandi skipan,; 1450 kjósendur að baki hverjum þannig að til bóta geti talizt. ' þingmanni, á Reykjanesi 1850— Má segja, að aðallega sé um 1900 kjósendur, en í Reykjavík að ræða þrjár leiðir í kjördæma- málinu: 1) Landið allt eitt kjördæmi, þingmenn kosnir hlutfalls- kosningu. 2) Landinu skipt í fá, stór kjördæmi, þingmenn kosnir hlutfallskosningu. 3) Landinu öllu fekipt í ein- menningskjördæmi, þing- menn allir kosnir persónu- kosningu. Ég ætla ekki hér að gera ýtar- lega grein fyrir þeim rökum, sem fram eru færð til stuðnings hverri þessara leiða, enda má með miklum rétti finna þeim margt til gildis, en jafnframt hafa þær allar einnig sína galla. Aftur á móti langar mig til þess að setja fram tillögur um framtíðarskipan íslenzkra kjör- dæma, þar sem reynt er að halda ýmsum kostum allra þessara leiða, en jafnframt komizt hjá ýmsum göllum þeirra. Tillaga mín er þessi: 2600—2700 kjósendur. Þessar töl ur yrðu síðan lagaðar til grund- vallar þingmannafjölda hvers kjörsvæðis í framtíðinni, þann- ig að þingmannafjöldinn breyt- ist sjálfkrafa í samræmi við breytingar á íbúafjölda. — Mætti ákveða hlutföllin þannig, að móti hverjum 2 kjósendum á kjörsvæðum I—IV, sem er mesta strjábýlið, komi 3 kjósendur á Reykjanesi og 4 kjós endur í Reykjavík. Skipting landsins í kjörsvæði sést af meðfylgjandi korti, en hún yrði þessi: I. Vesturlandskjörsvæði Borgarfjarðarsýsla, Mýrarsýsla, Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla, Dalasýsla, Barðastrandar- sýsla, Vestur- og Norður-ísa- fjarðarsýsla, ísafjörður og Strandasýsla. II. Norðurlandskjörsvæði Vestur- og Austur-Húnavatns- Landinu sé skipt í 6 kjörsvæði: I. Vesturlandskjörsvæði með um 12300 kjósendur, þingm. 9 II. Norðurlandskjörsvæði — — 13000 — III. Austurlandskjörsvæði — — 9400 — IV. Suðurlandskjörsvæði — — 8700 — V. Reykjaneskjörsvæði — — 11100 — VI. Reykjavíkurkjörsvæði -— — 39000 — III. Austurlandskjörsvæði Suður- og Norður-Þingeyjar sýsla, Norður og Suður-Múla sýsla, Seyðisfjörður og Austur- Skaftafellssýsla. IV. Suðurlandskjörsvæði Vestur-Skaftafellssýsla, Vest mannaeyjar, Rangárvallasýsla og Árnessýsla. V. Reykjaneskjörsvæði Gullbringu- og Kjósarsýsla og Hafnarfjörður. VI. Reykjavíkurkjörsvæði Reykjavík. Þingmenn þessara kjörsvæða skulu kosnir með venjulegri hlut fallskosningu milli flokka. Samkvæmt síðustu kosningum hefðu úrslit orðið þessi: hins, hvaða menn séu kosnir fyrir hvern flokk, vil ég fara alveg nýjar leiðir, svo sem nú skal greina. Á hverju kjörsvæði skal eigi borinn fram listi hvers flokks eins og venja er, þegar um hlut- fallskosningar er að ræða, held- ur skal hverju kjörsvæði skipt í jafnmörg kjördæmi og þing- menn viðkomandi kjörsvæðis eru margir. í hverju þessara kjör- dæma verður síðan borinn fram einn frambjóðandi fyrir hvern fiokk, sem þátt tekur í kosn- ingunum, eins og tíðkast í ein- menningskjördæmununv Kjós- endur hvers kjördæmis ráða um framboð flokks síns í kjördæm- inu eins og nú er. Til þess að skýra þetta nánar, skal ég taka dæmi. Ég vel Vest- urlandskjörsvæði. Þar skal kjósa 9 þingmenn. Þá mundi það skipt- ast í eftirfarandi kjördæmi: flokks hafi náð kosningu í við- komandi kjördæmi, skal telja saman persónuatkvæði hans, þ. e. a. s. þau atkvæði, sem hann hefur fengið í kjördæmi því, sem hann er boðinn fram í, að við- bættum þeim atkvæðum, sem honum hafa verið greidd annars staðar á kjörsvæðinu. Sá fram- bjóðenda flokksins á kjörsvæð- inu, sem hefur flest persónuat- kvæði, verður þá 1. þingmaður flokksins á því kjörsvæði. 2. þing maður flokksins verður sá mað- ur, sem hefur hæstu hlutfalls- tölu greiddra atkvæða, sem hann hefur fengið í því kjördæmi, sem hann er boðinn fram í, en at- kvæðum hans úr öðrum kjördæm um sleppt. 3. þingmaður flokks- ins verður sá, sem næstflest' hef- ur persónuatkvæði. 4. þingmað- ur flokksins sá, sem næstflest hefur atkvæði hlutfallslega í kjördæmi sínu. Og þannig áfram 1. Borgarfjarðarsýsla .... 2648 kjósendum 2. Mýrasýsla 1075 — 3. Snæfellsnessýsla 1875 — 4. Dalasýsla 740 — 5. Barðastrandarsýsla .... . . . . 1513 — 6. Vestur-ísafjarðarsýsla .. . . . . 1013 — 7. ísafjörður . . . . 1512 — 8. Norður-ísafjarðarsýsla .. 991 — 9. Strandasýsla 878 — Ég hef haldið hér öllum gömlu kj ördæmunum. Kjörseðill hvers kjördæmis innan kjörsvæðisins mundi líkj- ast kjörseðli þeim, sem nú tíðk- ast í Reykjavík. Efst kæmu lista- bókstafir og nöfn þeirra flokka, sem þátt taka í kosningunum. Neðan við hvern listabókstaf kæmu nöfn allra frambjóðenda hvers flokks á öllu kjörsvæðinu. Efst væri nafn frambjóðandans í viðkomandi kjördæmi með stóru letri, síðan kæmu nöfn hinna frambjóðendanna í stafrófsröð. Hver kjósandi gæti þá valið milli allra frambjóðenda á kjörsvæð- inu með því að setja x framan við nafn viðkomandi frambjóð- anda. Einnig getur kjósandinn sett x framan við listabókstaf flokksins. Það atkvæði telst þá greitt frambjóðanda flokksins í því kjördæmi. Þannig er kjós- endum gefinn kostur á að velja annan frambjóðanda flokks síns, ef hann er ekki ánægður með frambjóðanda flokksins í kjör- dæminu. Atkvæði hans kemur flokknum eftir sem áður að fullu gagni. Til frekari skýringar set ég A. B. C. D. F. I. kjörsvæði: 2433—2 2286—2 1235—1 4829—4 298—0 II. — 2573—2 2890—2 1725—1 4350—4 382—0 III. — 242—0 4739—5 1428—1 1606—1 342—0 IV. — 425—0 2748—2 1145—1 3083—3 356—0 V. — 3174—2 111—0 2087—1 4232—3 336—0 VI. — 6306—3 151—0 8240—4 16928—8 1978—0 Alls: 15153—9 12925-11 15859—9 35027-23 3693—0 Með þessari skipan héldu allir | sýsla, Skagafjarðarsýsla, Siglu landshlutar þingmannatölu J fjörður, Eyjafjarðarsýsla og Ak þeirri, sem þeir hafa nú, nema I ureyri. Atkvæði bak við hvern þing- mann yrðu sem hér segir: A. 1684, B. 1175, C. 1762, D. 1522. F. fengi engan mann kosinn. Samkvæmt þessari kjördæma- skipan fengist mun réttlátari þingmannatala hvers flokks en nú er, þrátt fyrir það að engin uppbótarsæti yrðu veitt. Fullur jöfnuður næst ekki vegna þess, að hér er gert ráð fyrir fleiri at- kvæðum að baki hverjum þing- manni þéttbýlisins en í sveitun- um. Hér hefur verið rætt um það, hvernig þingmenn skuli skiptast milli flokkanna innbyrðis á hverju kjörsvæði. Um ákvörðun KJÖRSEÐILL Vesturlandskj ör svæði: Borgarfj arðarsýslukj ördæmL 9 7 6 6 15 hér mynd kjörseðils úr Borgar- fjarðarsýslu eins og hann hefði litið út við síðustu kosningar með þessu fyrirkomulagi. Hér eru nöfn frambjóðenda í Borgarfjarðar sýslu sett efst á seðilinn, prentuð með stóru letri. Hver kjósandi, sem vill greiða þeim atkvæði, merkir annað- hvort við listabókstaf flokksins eða framan við nafn frambjóð- andans. En vilji hann heldur greiða atkvæði einhverjum öðr- um af frambjóðendum flokksins á kjörsvæðinu, þá merkir hann við nafn hans. Þegar ákveða skal, hver eða hverjir af frambjóðendum hvers A. Alþýðuflokkur B. Framsóknarflokkur C. Alþýðubandalag D. Sjálfstæðisflokkur F. Þjóðvarnarflokkur BENEDIKT GRÖNDAL Friðfinnur Ólafsson Gunnlaugur Þórðarson Pétur Pétursson ÁSGEIR BJARNASON Eiríkur Þorsteinsson Halldór Sigurðsson Hermann Jónasson Sigurvin Einarsson INGI HELGASON Guðgeir Jónsson Guðm. Guðmundsson Halldóra Guðmundsd. Kristján Gíslason Páll Bergþórsson Ragnar Þorsteinsson Sólveig Ólafsdóttir Steingrímur Pálsson PÉTUR OTTESEN Friðjón Þórðarson Gísli Jónsson Kjartan Jóhannsson Pétur Gunnarsson Ragnar Lárusson Sigurður Ágústsson Sigurður Bjarnason Þorvaldur Kristjánsson JÓN HELGASON Ásgeir Höskuldsson Bjarni Sigurðsson Magnús Baldvinsson Sigurður Elíasson Stefán Runólfsson Þórhallur Halldórsson koll af kolli. Er hér sami háttur hafður á sem nú tíðkast um út- hlutun uppbótarþingsæta. Þessi aðferð er valin vegna þess, hve misfjölmenn einstök kjördærai yrðu innan hvers kjör- svæðis. Ef aðeins réði töluleg- ur fjöldi atkvæða, mundu fjöl- mennari kjördæmin hljóta alla þingmennina, en hin fámennari enga. Á hverju kjörsvæði skulu kosn ir jafnmargir varaþingmenn og fjöldi þingmanna segir til um. Skulu þeir kosnir á sama hátt og nú er venja um varamenn uppbótarþingmannanna, þ. e. a. s. þeir, sem næstir stæðu því að hljóta þingsæti á hverju kjör- svæði Á I—IV kjörsvæði skulu öll gömlu kjörsvæðin haldast ó- breytt með þeirri breytingu, að Akureyri yrði skipt í 2 kjör- dæmi, en Seyðisfjörður hætti að vera sérstakt kjördæmi og sam- einaðist Norður-Múlasýslu. Þó skal skipta öllum tvímennings- kjördæmum í 2 sjálfstæð kjör- dæmi. Kemur þá hvorttveggja til álita að skipta landfræðilega til helminga með sem næst jafn- mörgum kjósendum í hvoru kjör- dæmi eða hafa kaupstaði og kaup tún svæðisins saman í einu kjör- dæmi og sveitirnar sér í öðru. Hugsanlegt er einnig að hafa sama hátt'á um Reykjanes- og. Reykjavíkurkjörsvæði. Mundi þeim þá báðum skipt í jafnmörg kjördæmi og þingmannafjöldi þeirra segir til um. Þó virðist mér ekki sama ástæða til þess. Þar má kjósa hreinni listakosn- ingu eins og nú tíðkast í Reykja- vík, því að þar er ekki um það að ræða að halda fornum kjör- dæmum eins og í sveitunum. Þetta eru í stórum dráttum þær tiliögur, sem ég vil gera um kjör- j dæmaskipan á íslandi. Þær kunna í fljótu bragði að virðast nokkuð flóknar, en svo mun þó ekki reynast við nána athugun. Til skýringa skal þess getið, að dönsk kosningalög eru að nokkru leyti lögð til grundvallar. Nú kann einhver að spyrja hvað ég telji unnið við þessa skipan frá því, sem nú er. Skal ég að lokum svara því í fáum orðum. Hér er um að ræða milliveg milli einmenningskjördæma og stórra kjördæma með listakosn- ingu. Bfeyting frá núverandi kjör dæmaskiptingu er tiltölulega minni en verða mundi ella. Öll gömlu kjördæmin haldast utan þéttbýlisins við sunnanverðan Faxaflóa, nema hvað skipta þarf tvímenningskjördæmunum. Hin persónulegu tengsl milli fram- bjóðandans og kjósendanna í við- komandi kjördæmi haldast. Flokkavaldið verður rninna en ef •um listakosningu er að ræða, þar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.