Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 147

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 147
DOKTORSVORN 143 Aðils og Hrólfs. Um það má síðan deila hvort kalla beri þessa stytt- ingu óverulega, eins og höf. skáletrar á bls. 28, þar sem hún nemur þó heilum kapítula hjá Snorra; mér þætti liggja nær að kalla hana töluverða. A bls. 34 telur höf. upp fjögur atriði sem Snorra Edda hefur um- fram Arngrím í frásögninni af orustunni á Vænis ísi. Við þessa upp- taln'ngu hefði mátt bæta einu atriði, sem sé því að Arngrímur segir hvergi að Áli hinn upplenzki hafi fallið í orustunni.8 Það er því ekki rétt hjá höf. að Arngrímur segi að Aðils hafi tekið gripina af Ála dauðum (bls. 34) og enn síður að Arngrímur og Snorra Edda séu „að öllu leyti samsaga um sjálfa orustuna“ (bls. 36), því að setning- arnar sem höf. tilfærir þar úr Snorra Eddu og Bjarkarímum standa einmitt ekki hjá Arngrími. Allar líkur benda því til þess að frá falli Ála hafi verið sagt í Skjöldunga sögu, svo og að kjörgripirnir sem Hrólfur skyldi hafa fyrir liðveizluna hafi verið nefndir þegar í upp- hafi í Skjöldunga sögu; bæði þessi atriði eru lilfærð í Snorra Eddu og Bjarkarímum, en það er sönnun þess að þau hljóta að vera úr Skjöldunga sögu. Því verður ekki séð hvernig orð höf. á bls. 35 fái staðizt: „öruggt er, að liður III og IV hér að framan er engin sönn- un fyrir því, að Arngrímur felli niður úr fruinriti sínu.“ Hér ber allt að sama brunni. Arngrímur hefur fellt niður viss atriði um orustuna á Vænis ísi, einmitt vegna þess að þau snertu Hrólf sjálfan ekki bein- línis og vörðuðu herferð utan Danaveldis, alveg eins og hann sleppir að geta um herferð Hrólfs til Saxlands, sem kom í veg fyrir að hann færi sjálfur til liðs við Aðils. Það má rétt vera hjá höf. að Skjöldunga saga þurfi ekki að hafa sagt ýtarlega frá orustunni sjálfri, en hitt þyk- ir mér sennilegt að frá aðdraganda hennar hafi verið sagt talsvert rækilegar en hjá Arngrími; orð Snorra, að langt sé sagt frá orust- unni í Skjöldunga sögu, þurfa ekki að tákna orustulýsingu í eigin- legum skilningi, heldur aðrar frásagnir í kringum orustuna, útskýr- ingu á því hví Hrólfur kom ekki sjálfur, upptalningu á köppum hans, 8 Ura sjálfa orustuna segir Arngríraur aðeins að Aðils „victoriam obtinuit“; þar sem segir frá kjörgripunum stendur aðeins: „qvæ omnia Alonis ... ab Adillo ... devicti fuerant" (fíibl. Arnam. IX 34ö, 347).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.