Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 164

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 164
160 RITFREGNIR áherzlulausri stöðu, án tillits til lengdar undanfarandi sérhljóðs. Einnig hafi rn orðið dn á svæðum í Noregi, einkum Valdres og Haddingjadal, þar sem nn breyttist ekki. Um rl er hann í mciri vafa, en hallast þó að því, að breytingin hafi gerzt milliliðalaust (r/ > dl) eins og rn > dn, án undanfarandi tillíkingar, þ. e. ekki rl > // > dl? Raunar væri sá möguleiki og athugandi, hvort rl, rn hefðu ekki fyrst orðið rdl, rdn með innskoti (‘epentese’, svipað og t.d. milli s og r, l, n, ÁstríSr < ÁsríSr, Tsdlau:] < slá o. s. frv.), en síðan hefði r fallið brott, einkum í algeng- ustu orðum, ef ekki komu til áhrif annarra beygingarmynda (t. d. ef. flt. eyrna, sbr. eyra) eða skyldra orða (t. d. heyrn, sbr. heyra) eða ritmálsáhrif. Ef breyt- ingarnar hefðu gerzt á þennan hátt (þ. e. dl/dn- og rdf/rdn-framburður verið til hlið við hlið frá upphafi), væri skiljanlegra, að rl og rn hafa þróazt öðru- vísi á Suðausturlandi en ll og nn, enda þólt svo virðist sem rl og ll, og rn og nn, hafi verið fallin saman þegar á 13. og 14. öld. Undir öllum kringumstæð- um er alls ekki sennilegt, að rdf/rdn-framburðurinn sé eingöngu ritmálsáhrif, eins og höf. telur (bls. 66). En hvor skýringin sem valin er, þá verður að gera ráð fyrir, að ll fyrir rl í ísl. um og eftir 1200 tákni [dl], því að engin ástæða er til að slíta dæmin um ll fyrir rl frá 13. öld úr samhengi við hina síðari þróun og telja þau norsk áhrif, eins og gert hefur verið (Seip). Eins og þegar var að vikið, bendir þetta því til, að breytingarnar séu eldri í ísl. en norsku, fremur en öfugt. Þau fjögur atriði, er nú hefur verið rætt um, er að finna bæði í ísl. og vestur- norsku. Ilins vegar nær þessi þróun lengra á takmarkaðri svæðum í Vestur-Nor- egi. Á Hörðalandi utanverðu hefur nn orðið dn einnig á eftir stuttu sérhljóði (t. d. jidna < jinna), og á litlu minna svæði er mm > bm (t. d. dibm < dimm). Þar sem nn og mm, sem til urðu snemma á 15. öld við tillíkingu úr nd og mb, urðu ekki að dn og bm, eru breytingarnar nn > dn og mm > bm eldri en til- líkingin, þ. e. varla yngri en frá 14. öld. Það mætti því búazt við, að þær hefðu flutzt til íslands ekki síður en hinar fjórar, en svo er ekki. Loks hefur svo Id breytzt í dl á litlu svæði á Norðvestur-Hörðalandi, aðallega norðan Björgvinjar (t. d. edl < eldr). Hér er dl yngra, þ. e. yngra en tillíkingin Id > ll; breytingin er /</>//> dl. Af þessu er ljóst, að hvorki eru breytingarnar í eðli sínu alveg hliðstæðar í norsku og ísl. né tímasetning þeirra þannig, að sennilegt geti talizt, að um bein 7 Rökin fyrir þessu eru raunar hvergi nærri eins sterk og fyrir því, að rn hafi ekki tillikzt fyrst í nn. Illiðstæðan við rn > dn ein er tæpast nægileg röksemd. Höf. byggir ályktun sína einkum á því, að á því svæði í Noregi, þar sem // varð dd, breyttist r/ ekki. Hann hefði og getað vísað til þess, eins og hann gerir við rn (bls. 94—95), að r/ helzt á íslandi suðaustanverðu, þó að // (og nn) breyt- ist þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.