Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1960, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1960, Blaðsíða 16
429 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A A 9 5 2 V A K 4 ♦ A K 9 6 4 2 * — A D 8 7 3 VD 8 7 6 2 4 D 3 * D 10 A 10 V G 10 9 6 ♦ 10 3 * 9 7 6 5 4 2 Vestur gaf. Sagnir voru þessar: V N A S 1 lauf 2 lauí pass 2 hj. 2 sp. 4 hj. tvöf. pass pass pass Út kom L K, drepinn með lágtrompi. Það gaf S grun um að trompin mundu liggja á aðra hönd, að A skyldi tvö- falda. Þess vegna var um að gera að ná slögum á öll trompin, þá var von um að vinna. Nú tekur hann slag á S Á og trompar svo lágspaða. Svo tek-- ur hann slagi á T K og T Á og slær svo út spaða undir tromp. Næst kemur lauf undir H K og spaði undir tromp á hendi. Þá kemur lauf undir H Á og síðan tígull undir tromp. Ef A drepur með drottningu, fleygir S laufi og á svo H G frían ,en láti A lægra tromp, er slagurinn tekinn á H G. Á þennan hátt vannst spilið. En ef V hefði byrjað á því að slá út trompi, var spilið óhjákvæmilega tapað. Breta gull Eg mmnist þess, hve nreykinn eg var smalastrákurinn 8—9 ára að aldri, er Slimon gamli brezki sauðakaup- maðurinn. kom í eigir, persónu norður í Loðmundarfjörð til að kaupa sauði á fæti. Allir sauðir sveitarinnar. þeir er falir voru stóðu saman í réttar- almenningi. Ness-sauðinir allir, 20—30 taisins, heldu hópinn i miðri réttinni, SUMARGAMAN — Það er sól og sumar yfir þessari mynd, og hún getur veriff táknræn fyrir veðurblíffuna í sumar hér sunnan lands. Ekki eru þó allir á- nægðir. Litli kúturinn, sem stendur í landi, er að gráta út af því að hann fær ekki að vaða, eins og stóru krakkarnir. hnarreistir og lagðprúðir og báru höf- uð og herðar yfir allan réttarhópinn. Enda var enginn þeirra yngri en sex vetra. Slimon gamli kafaði réttarfor- ir.a i rosabullum sínum. tróðst gegnum fjárþröngina inn að „okkar hóp“ og íór höndum um marga sauðanna. Leizt nonum vel á þá. enda voru þeir full 200 pund hver á fæti. Var greitt 1 brezkt gullpund fyrir hvern þeirra, og fótti gott verð um þær mundir. Enda var Breta-gull dýrmætur metall á þeim árum. — Og svo er enn. (Helgi Valtýsson). Sögu um Laxá Þegar Garðar landnámsmaður kom hér að landi, þótti honum Laxá furðu mikii á og þó bergvatn. Sendi hann þræl sinn til að grennslast eftir upp- tökum hennar Þrællinn gekk upp dal- ir.n og síðan kringum Mývatn allt og kom svo aftur Garðar’ þótti þrællinn ei hafa verið rengi burtu helt að svo mikii á hefði meiri aðdraganda og að þrællinn hefði svikist um og skrökvað að sér. Þrællinn varð þá svo reiður, að hann lagði það á, að eldur skyldi spretta upp í hverju spori sínu. Varð það að áhrínsorðum og brann þá við Mývatn og í Laxárdal. (Þorv. Thor.) Spanska nöf beitir bergsnös ein milli Ytri-Laxár og Blöndu á Refasveit í Húnavatnssýslu. Þar er sagt að íslendingar hafi barist við sjóræningja frá Spáni og fellt þá. Skammt þaðan er hóil einn, sem þeir voru dysjaðir í er fallið höfðu. (Sögn séra Benedikts Þorlákssonar á Hösk- uidsstöðum). » Arngrímur Bjarnason prestur þótti einkennilegur í hátt- um. Hann útskrifaðist úr Bessastaða- Skóla 1825 með vitnisburðj í betra með allagi. Gröndal segir þessa sögu af honum: Hann var flugnæmur en naut- heimskur; einu sinni í söguprófi átti hann að segja frá Alexander mikla og kunni allt reiprennaadi; þegar hann var búinn að ryðja úr sér, þá segir faðir minn: „heldurðu nú að þetta sé satt, Arngrímur?" — „O ekki held ég nú það“, sagði Arngrímur. Hann fékk lægri einkunn í staðinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.