Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Síða 46

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1958, Síða 46
694 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þekkirðu borgina þína? VERÐLAUNA- KEPPNI Hér eru 9 myndir frá Reykjavík og eiga menn að spreyta sig á að þekkja þær. 1. Hvaða staður er þetta? 2. Hvaða gata er hér framundan? 3. Hvaða mannvirki er þetta? 4. Hvaða hús er þetta? 5. Hvaða götur mæt- ast hér? 6. Hvaða hús er þetta? 7. Hvaða húsa- hverfi er hér? 8. Hvar er þessi staður? 9. Á hvaða hús sést hér? Fyrir réttar ráðn- ingar verða veitt þrenn verðlaun, ein kr. 200.00 og tvenn kr. 100.00. Verður dregið um hverjir verðlaunin hljóta. Ráðningar sendist skrifstofu Morgun- blaðsins, Aðalstræti 6, fyrir 1. janúar, og skulu einkenndar „Reykjavíkurmynd- ir“. — k

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.