Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 483 BRIDGE VARtÐARSPn, ÞAÐ íná með nokkrum sanni scgja að hv'ert spil í bridge sé varúðarspil. Ef sagnhafa vantar eitthvert háspil, þá á hann að gera ráð fyrir þvi að það sé hjá þeim andstæðingnum, sem ver gcgnir. En svo þarf líka að við hafa varúð, þegar háspilin eru skift. Þá þatf og að gacta varúðar um það hvern- ig spilin cru skift hjá andstacðingum. Setjum t. d. svo að sagnhafi og blindur cigi « spil í cinum Jit og að hjá sagn- hafa sé spilin 8 6 3, en bhntíúr hafi Á K D 9 2, en gé’ti aHs ekki komizt inn í ncinum öðrum llt. Þá verður sagn- lVafi að gera sér ljóst, að í hvcrjum 7 tilfellum af fO eru hin spilin 2 og 3 hjá andstæðingunum, cn í hverjum 3 tilfcllum af 10 er skiftingin 4 og 1. Setjum svro að hér sé verið að spila grand, þá skyldi saghhafi slá út 8 og géfa 2 í, ef hann þarf að fá fjóra slagi í litnum. En þurfi hann að fá 5 slagi í litnum, vcrður hann auðvitað að spila háspilunum fyrst í þeirri von að hin spilin sé 2 og 3 hjá andstæðingum, en það er ncyðarráðstöfun. Hér er dæmi um varúðarspil: Suður (gaf) A cnginn ¥ ÁKG 10 7643 ♦ Á D x * 10 x Norður A Á K x x x x ¥92 ♦ X X X A x x Vegna þcss að S hafði cngan spaða og vildi ckki láta andstæðinga tala sig saman um sögn, sagði hann þcgar 4 hiörtu, cn allir hinir sögðu pass. — V hafði S: D x x x, II: ckkcrt, T: 9 x x Og L: K Cr x x x x og hann sló út T9, því að öðru þóttist hánn ckki inega spília. A lét TK og ö drap með as. Nú sér hann að hann muni missa 2 siagi i lavifi og ciiin í tigli, og s\ro cr tromp- drottningin. Hér þarf að gæta varúðar. llvcrju á lvann að stá út? Ítann á að siá út ilIO og láta i tvist- iMi í bórði. Ef A drepur mcð drottning- mig hjóta þcss i cllinni, og minnstu þcss, scni góðúr maður nokkur sagði: Hundurinn minn veitir mér aðgang að himnaríki. IG. V ) unni, gctur sagnhafi komist inn á H9 í borði, tekið einn spaða og losað sig við tapspil í tigli. Þannig vinnur hann 4 slagi, en tapar ef hann lætur nokkuð annað út en H10 cða HG. í spilakeppni nokkurri voru trompin þannig skift: Norður: D x x, Austur: G 10 8 x, Suður: Á K 9 7 x x, Vestur: ekkert. Hér eru öll tromp andstæðing- anna á aðra hönd, og það kemur fyrir í einu tilfelli af hverjum 10. Áhættan ’er of míkil og hér vcrður því að gæta varúðar. í þcssu spili byrjavYi sagnhafi á trompkóng (í staðirm fyrir eð slá út lágtrompi og taka ír.cð drottr.ingu í borði) og cítir það gat hann álfs ckki komið í veg fyrir óð Avistvir fengi slag í trompi. Það vcrður því aldréi of vcl fyrir mönnum bvýiit að gacta varúðar. Hér er annað dæmi um varúðarspil: imr A Á X ¥ xxx ♦ x x * G 10 8 7 5 4 A K 9 x ¥ 10 9 8 x A 10 8 x x 4» Á D N V A S A G 10 x x x ¥ G x x ♦ D G * 9 6 2 A D x x ¥ Á K D ♦ Á K 9 7 x * K 3 Súður sagði 3 grönd. Vestur sló út H10, A drap með G og S með Ás. Nú sér S að hann hcíur ckki nema sex slagi vissa, einn í spaða, þrjá í hjarta og tvo I tigli. Sex tiglar cru hjá ahdstæðingum og Hkurnar tíl þess að þeir sé 3 og 3 á hönd eru 6 á móti fjórum, cn 5 á móti 5 að þcir sé 2 og 4 á hönd, cg cf svo er-þa cr hæpið að S fái ncrna cinn slag á lágtiglana sína. Það eru því meiri likur tjl betri árangurs að reyna laufið. Og þá cr sjálfsagt að slá Út LK. Ef harm er drepiiin og hjárta kemur svo út, þá er allt i lagi, því að þá cr hægt að ná út drottningunni í oðru útspili og svo kcihst blíndur inn á SÁ og hcfur 4 laufslagi vissa. En V gctur komið i Vcg fyrir þetta rncð varúðarspili. Það cr fljótséð, að hann verður að ná ut spaða ásnum, en það gclur lianh cinungis mcð því að slá út SK, eftir að liann hefur drepið LK. En getið þið séð hvernig á því stóð að V mátli vera viss um að óhætt væri að spila þannig — að hann var viíö uw sð g áttj eliiii neM# tvö jauí'.' Því hefði hann átt 3 lauf, þá vár spilið unnið hVernig sem að var farið. V sá þetta á því, að A lét L2 í lauf- slaginn Oægsta spil) og tilkynnti með því að hann ætti fleiri lauf en tvö. Hefði hann aðeins átt tvö lauf, hefði hann látið hærra spilið í. Að vísu gat verið að A hefði ekki átt annað en tvistinn, og ef svo var, þá hafði S unnið spilið. En r.ú taldi V sjálfsagt að A ætti 3 lauf og þá gat S ekki átt nema tvö. — Þessa reglu er gott að kunna. Hún gctur líka gefið mótspilamanni leiðbeiningar um hvc lengi hann á að geyma ás. Sctjum svo að spil skiftist þannig á hcndur: Súður: K D G x x (og ekki slagvon í öðrum lit), Vestur: Á x x, Norður: x x x, Austur 9 2. Þegar N slær út hjarta lætur A níuna í til mcrkis um að hann cigi ekki ncma tvö spil í litnum. Vestur drepur því ekki með ásnum fyr en hjarta kemur út í þriðia sinn, en þá fer líka seinasta spil Norðurs og’ hann getur ekki komið Suður inn eftir það. ★ ★ ★ ★ Molar Fleiri mcnn íarast nu orðið af slys- um en í hcrnaði. í seinni heimsstyrjöld- inni féllu 265.000 Bandarikjamenn og 650.000 særðust. En á sama tíma íór- úst 355.000 af slysum heima i Banda- rikjunum og 1.250.000 hlutu alvarlcg meiðsl. Spánverjar byrjuðu á þvi árið 1521 að ílýtja svarta þræla til Kúba. Þurkað grænmeti var fyrst haft til manneldis i Þrælastríðinu og var það gert til þess að hermciinirnir fengi ckki skyrbjúg. ---o--- Sowjet-rikið er tálið 8.700.000 fer- mílur, cða nær þrisvar sinmim stærra að flatarmáli heklur cn Bandaríkin. Þao iiær yfir mikinrt hluta af tveímur hcimsálíum og þar cru 177 mismun- ahdi þjóðir og þjóðflokkar, og þar cru tölúð 125 tuilgumál. Að sowjeL’íkjun- um liggja 14 lönd. ---o--- Armcnia varð fyrsta kristna landið i heimi. Þar var knstru lögtekin ár- jð 303. isnuilöa f vllotsbaaj Jjt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.