Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Síða 2
f :47ö LESBÓK MORGUNBLADSINS 1. mynd (negativ). En gallinn á þessum Ijósprentum (kopíum) var sá, að þau lituðust upp í dagsbirtunni þegar til leirgdar lét, þannig að þau urðu því nær hvít og línurnar hurfu með tímanum. í þessu sam- bandi má geta þess, að síðar fann efnaverksmiðja í Hollandi (Chem- ische Fabriek L. van der Grinten, Venlo, Holland) upp blápappír (tropisk) sem var jafn Ijósnæmur þeim gamla, en hafði þann kost að litast ekki upp við dagsbirtuna. Á styrjaldarárunum fyrri var crfitt að fá pappír til ljósprentunar og urðu menn þá að notast við að draga sjálfir á pappír ljósnæm efni (preparere negativ). Efnin fengu þeir í Apótekinu. Síðar fór svo að koma Ijósprent- pappír, sem skilaði döklíum línum á hvítum grunni (positiv) og var hann baðaður í vatni á sama hátt og blái pappírinn. Voru þetta mikl- ar framfarir, því að nú var hægl að teikna inn á þessi ljósprcnt við- bætur og brcytingar á uppdráttum, ef nauðsyn krafði. Það var einnig hægt á þau bláu mcð scrstakri sýru, sem leysti upp bláa grunninri, c'n samt vandkvæðum bundið. Einnig var framleiddur pappír, sem skilaði hvítum línum á brúnum grunni. Ýmsir erfiðleikar voru á því að Ijósprenta við sólarljósið. Hinír þungu rammar voru erfíðir með- ferðar. Stundum gleymdist ramm- inn og við framköllun kom í Ijós aðeins hvítur pappír, allar línur ^yoru horinar, ský hafði dregið fyrir sólu og pappírinn varð svartur. Allt hafði mistekizt og varð því að byrja á nýan leik. Eftir fyrri heimsstyrjöld færðist líf í byggingarframkvæmdir í Reykjavík og víðar á landinu. — Ólafur Þorsteinsson, verkfræðing- ur, mældi upp og gerði uppdrátt af kaupstaðarlóð Reykjavíkurbæar á árunum L915—1919 og hófst þar með skrásetning lóða í bænum. Varð nú að ljósprenta þessa upp- drætti í mörgum eintökum, því að ýmsar stofnanir bæarins og marg- ar aðrar svo og einstaklingar þurftu á þeiin að halda til ýmissa nota. Þegar hcr v'ar komið Var sólar- ljósramminn orðinn algerlega ó- nógur og því nauðsynlegt að fá stærra og fljótviíkara tæki til ljós- prentunar. Rafmagnsvcita Réykja- víkur hafði tekið til starfa í júní- mánuði 1921 og því var það, að þcir Guðmundur II. Þorláksson, húsa- meistari, þá byggingafulltrúi í Rcykjavík og Egill Hallgrímsson, kcnnari og landmælíngamaður, sem þá vann nð mælingum og tcikningum hjá Rcykjavíkm bæ, fóru að athuga mögulcika á að fá frá Útlöndum rafmagnstækí tíl að ljósprcnta uppdi-ætli. Fcngu þeir á næsta ári (1922) frá Þýzkákmdi ijósprcnttæki (..Eilipskop'1') cn þau voru raiv.mi með þykku slíp- uðu gicri (ljósflctur 129 v 100 cm), gúmmíbaki og lofhkrHi (pncúmst,- isk) og koibngalampa (1 mynd). Voru þctla fýrsfu æéfmagnsljós- prcnUæk<]t, scm tíjfy^ndsfnfc komw. Það cru hinir bláfjólubiáu (blau- violcl) og ósýnilcgU ÚtfjóJubláU (ultra-víolct) gcislar kolbogalamp- ans, cr hafa áhríf á hin Ijósnæmu efni á pappírnum. Tæki þessi komu til Rcykjavíkur í júnímártuði og voru fyrstu ljósprcntin tekin 28. júní. Þess má góla hér, að svo hratt fell þyzka markið eftár styrjoldxna 1914—1918, að fyrir glerplötu, sem brotnaði á leiðinni frá Þýzkalandi og vátryggð var þar þann 12. maí fyrir 8000 mörk, fengust í septem- ber sama ár aðeins um 9 íslenzkar krónur. Með komu þessara tækja varð Ijósprentun uppdrátta auðveldari en áður var. Mátti nú ljósprénta stærri uppdrætti en áður og hve- nær sem var. Vinnan var nú ekki lengur háð sólarljósinu, sem oft hafði verið erfitt að eltast við með hinn þunga ramma stundum alla leið neðan úr Tjarnargötu 12 (Slökkvistöðin), en þar voru bæar- skrifstófurnar þá, og upp á Hóla- vöH. Kom nú að því að þeir félagarnir Egill og Guðmundur vildu fá sér fullkomnari tæki. Leituðu þeir sér ð. oi) ud

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.