Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1952, Side 14
 K LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ý ! þarfir þínar, húsbóndi góður. Viður- í kenndu þetta og láttu mig njóta þess I á gamals aldri. Gefðu mér nógu mikið \ cg gott fóður. Láttu það vera ellilaunin l, mín. Hugsaðu vel um mig í alla staði. í Ljáðu mér gott skýli, hlýjan og þurran ^ stað rúmgóðan til að hvílast á, þegar | vinnudagur minn er þrotinn. Ta’aðu hlýlega við mig. Rödd þín hefur meiri og betri áhrif á mig en beizListaumarnir og svipan. Klappaðu mér oft og iðu- lcga svo að mér þyki vænt um þig og ^ ég hafi meiri ánægju af að gera þér gagn. Kipptu ekki í taumana og sláðu ckki í mig með svipunni, þegar ég geng upp á móti brekkunni. Berðu mig ekki f með neinu og sparkaðu ekki í mig þó ég skiiji ekki allt, sem þú talar við mig. Mundu eftir að ég er mállaus, eftir þínum skilningi. Reyndu að fá mig til að skilja þig. Ef ég vinn ekki það, sem fyrir mig er lagt, þá gættu að, hvernig á því stendur. Athugaðu vel hófa mína og fótleggi, getur verið að þar sé að finna orsökina. Þegar ég et ekki fóður mitt skaltu athuga tennur mínar. Þú þekkir ef til vill sjálfur að tannverkur er sár. Bind þú ekki höfuð mitt óeðli- lega fast við hestasteininn. Taktu ekki frá mér varnir gegn flugum, sem ásækja mig, með því að skella of mikið af taglhári minu. Þegar hreysti æsku minnar og þroskaára er þrotin þá hrektu mig ekki frá þér út á bjargar- leysi, í kuldanæðing vetrarins. Seldu mig ekki aldurhníginn einhverjum skepnuníðingi, sem lætur mig „ganga mér til húðar“, og kvelur mig úr hungri og harðrétti. Minnstu þess að ég hef oft þolað sár á baki, vegna þess að ég bar hcim til þín, um langan og grýttan veg, matinn handa þér, konu þinni og börnum, og öðrum heimilismönnum þínum. Allan heyafla þinn hef ég jafnan borið á baki mínu, af túni og cngjum, cða drcgio hann í þungum kerrum, þó hcf ég ekki fcngið að vetrinum ncma úrkast af því fóðri, sem ekki þótti öðrum skepnum þoðlcgt og þær iitu ekki við. Minnstu þess að ég hef borið þig á baki mínu yfir grýttan veg, rótlausar keldur, straumharðar ár og rennsléttar > grundir. Ótal margt fleira þcssu iíkt \ gæti ég nefnt. Þegar sjúkdómar herj- 1 uðu á heimih þitt léztu mig hlaupa með þig vægðarlaust yfir allar torfærur, \ sem fyrir voru, til að ná í læknishjálp. Hef ég ekki oft og einatt lagt líf mitt l sölurnar til þ*ís að hjálpa þér og ^^andafólki þinu, og stundum til að bjarga þér og þínum frá bráðum bana? Mundir þú ekki skoða það kærleiks- verk ef einhver meðbróðir þinn ynni þetta af hendi fyrir þig endurgjalds- laust? Mundir þú greiða honum lök- ustu fæðuna á heimilinu og úrkastið, sem hcimilisfólkið vildi ekki líta við og láta hann svo þess á milli kenna á svipunni? Þegar líður á æfi mina og ég er ekki lengur fær um að vinna fyrir fóðri mínu, þá enda þú líf mitt mannúðlega, húsbóndi góður. Drottinn mun launa þér það og alla velgerninga, sem bæði þú og aðrir hafa auðsýnt mér um æfina. Þú mátt ekki lítilsvirða þessi fáu bæn- arorð mín. Þau eru borin fram í nafni hans, sem lagðuv var, á fæðingardegi sínum, í hestastall. HUNDUKINN Húsbóndi minn og kærasti vinur. Ég leggst niður fyrir fætur þínar og ber fram bænarkvak mitt og tel raunir mínar. Þú veizt að ég er tryggasta dýr- ið, sem þú elur á búi þínu. Engin skyn- laus skepna er þér eins fyigispök og trygg eins og ég. Þú veizt að þet|a er sannleikur. Oft hef ég lagt líf mitt í sölurnar til að hjálpa þér í stórhriðum úti á víðavangi fjarri öllum manna- byggðum. Hvaða dýr annað en ég svelt- ir sig í hei af söknuði og trega, þegar dauðinn skilur samvistir okkar, og tek- ur þig frá mér? Tryggð við þig, hús- bóndi góður, og ástriki fylgir þér út yfir gröf og dauða. Skyggnir menn geta borið vitni um að svo er. Þú mátt vita að ég á ekki skilið að þú látir mig þola hungur, eða vera blautan, þyrstan og of þreyttan, ef þú getur bætt úr því. Hvcrs vegna gcfur þú mér oft úr- kastið cg lakasta matinn, soðinn cða hráan, sem fellur til á heimilinu? Hvers vegna lokar þú mig oft úti í kuldaveðri og hrakviðri? Hvers vegna oíbýður þú oft kröftum mínurn og þreytir mig fram úr liófi i smalamcnnsku, sauðfjár- rekstrum og hrossa? Hvers vcgna bcrð þú mig ef ég hcf, vegna misskilnings, framkvæmt eitthvað á annan veg en mér var ætlað? Þú mátt ckki halda að ég skilji tilfinningar þínar betur cn þú skilur mínar. Á heimili þLnu þvælist ég oft fyrir fótum þínum eða annarra heimilis- manna. Er ég þá vcnjulcgu að snuðra eftir matai'leifum af því að cg er svangur og hcf ckki fengið nóg að éta. Þá er ég stundum sneyptur, barinn og rekinn út undir bert loít, hvernig sem veður er. Fólkið vill ekki hafa mig ná- lægt sér, en getur þó ekki án mín verið. Ég má helzt til að vera alls staðar en þó hvergi. Ég vil biðja þig húsbóndi minn að hafa einhvers staðar ákveðinn, hlýjan og mjúkan stað í húsum þínum, sem ég get haft aðgang að til að hvila mig. Láttu mig ekki vera sem óvelkom- inn gest á heimiiinu, sem allir hafa horn í síðu. Gefðu mér nógan og góðan mat, svo að ég verði aldrei soltinn. Annars verð ég oft að leggja mér til munns ýmis konar hráæti og óþverra, sem ég rekst á af tilviljun. Sneiptu mig ekki, þó að þér finnist ég eiga það skilið. Eg tek mjög nærri mér að þola ávítur af þeim, sem mér þykir vænt um. Þú veizt að mig vantar dómgreind til að meta athafnir mínar góðar eða vondar, réttar eða rangar. Tala þú ætíð vingjarniega við mig og klappaðu mér um leið, þá finn ég að þér þykir vænt um mig. Þegar ég gisti með þér í ókunnum stað þá sjáðu um að mér líði þar ekki lakar en heima hjá þér. Ef þú vissir kæri húsbóndi minn, hvað það vekur oft hjá mér mikla ang- ist og kvíða, þegar ég heyri þig tala um, að það sé bezt að fara að lóga mér, af því að ég sé orðinn svo gamall og ónýtur. Ef þú vissir þetta, mundir þú aldrei minnast á slíkt í áheym minni. Oft hef ég tckið nærri mér að fylgja þér eftir, þcgar ég hef heyrt þig tala svona ógætileg orð um mig, cða þaðan af lakari. Löng sambúð okkar hefur kennt mér að skilja margt af því, sem þú talar, einkum ef það snertir að ein- hveiju leyti þjónustu mína. Þetta at- hugar þú ckki ætið. Horfðu í augu min áður cn þú ætlar að sneipa mig, eða rcfsa, fyrir cin- hverja yíirsjón, sem að þinum dómi þykir vítavcrð, og þú munt sjá að út úr þeim skin tryggð, vinátta og hrein- skilni, sem þú ef til vill ekki sérð í augum mcðbræðra þinna cða annarra dýra. Gættu þcss að á meðan ég dvcl hjá þér áltu mig scm tryggan vin, scm yfirgcfur þig ckki, þó' að aliir aðrir snúi við þér baki. Lúttu þcssu kosti mína minna þig á skyldur þínar við mig. Fyrirhuguð refsing og beiskyrði í minn garð munu þá snúast í vingjarn- leg orð og hlýtt viðmót. Þcgar ég cr orðinn svo hrumur, að ég get ekki þjónað þcr cins vel, húsbóndi minn, og ég gerði á bczta æfiskciði minu, þú rifjaðu upp fyrir þér sambúð okkar um liðna daga. Veki cndurminningarnar þægiiegar tiifinningar hjá þér, þá láttu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.