Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1952, Blaðsíða 15
r LÉSÍÍÖK MÖRCJUNflLAÖSIfí'S 107 HESTAR PÓSTSZNS munnmælum, en þar er hún kölluð Balkis. Enn lifa og sagnir um það, að Saba-ríkið hafi verið jarðnesk para- dís. Allt landið hafi verið einn aid- ingarður, því að vatnsveitur hafi verið um það þvert og endilangt, og með þessum áveitum hafi verið hægt að halda við frjósemi lands- ins. Á dögum Ágústusar keisara fóru rómverskir herskarar herferð til Saba. Upp frá því fer landinu hnignandi. Orsökin til þess er tal- in vera sú, að vatnsleiðslan ofan úr fjöllunum eyðilagðist og menn höfðu ekki dáð í sér til þess að gera við hana. Með því eyðilagðist allt áveitukerfi landsins og það varð til þess að eyðimerkursand- urinn gat veitt hinu frjóvsama landi ágengni og að lokum fór svo — segir sagan — að höfuðborg- ina kafði í sand og varð land’ð allt að eyðimörk. Sjást þar enn á stöku stað mannvirki upp úr sand- inum, svo sem fornar súlúr og hringmúrar mánaliofs, en þjóðiii dýrkaði mápann, sem kallaður var guð endurfæðingarinnar. Menn vita nú með nokkurri vissu livar höfuðborgin liefir verið, en ekki örlar á henni ,því að ofan á henni er 20 metra þykkt sandlag. Nú er unnið að því að grafa ypp borgina og eru amerískir vísinda- menn þar að verki. Ileitir sá Wendell Phillips, er forustuna hef- ir. Iiann er fornfræðingur og ekki nema þrítugur að aldri. Hóf liann þessar rannsókiiir í fyrra. Saba-landið er nú hiuti af fursta- ríkinu Jemen, sem er næst fyrir norðan brezku nýlenduna Aden. Heitir landsvæði þetta Saba cnn í dag. Fursttnn í Jemen, Salf al Islam Ahmad, hefir gefið vísinda- mönnunum leyfi til rannsókna á þessum stað, en þratt fyrir það ejru þeir ekjji óhultir, því að þjóð- NÝLEGA sagði vinur minn við mig: ,,Þú átt að skrifa um hesta mannsins þíns.“ Vissulega hafði hann rétt að mæia. Hví skyldi sá fríði hópur fáka liggja óbættur hjá garði? Hægt væri að skrifa sérstakan þátt um hvern og einn þeirra. En út í það legg ég ekki. Læt nægja að minnast þeirra allra eins og fjölda fallinna hermanna, sem lagðir eru í sömu gröf. Maðurinn minn, Sigurjón Sumarliða- son fyrrv. póstur, var orðlagður fyrir góða meðferð hesta. Á hcstum hans sá aldrei þreytumerki. Voru þó ferðalög í þá daga erfið og ekki hættulaus. Ár óbrúaðar og vegir óruddir og mörg þrekraun, sem maður og hestur urðu að glíma við og vinna bug á. Ekki var árennilegt að.leggja út í ár í vexti og jakaburði. Straumþungi og jakamergð skullu þá „á stólpagripnum". Eða þeg- ar skarir voru að ánum og ekki annars úrkosta en iáta hestana steypa sér fram af skörinni og athuga jafnframt dýpi við bakkann og möguleika á land- flokkar þeir, sem heirna eiga þar í grendinni, eru því mótfailnir að nokkuð sc hróflað við hinum fornu rústum, og þeim er mjög illa við útlendingana, einkum livíta menn. Því var það í fyrra, að hirðingja- flokkur tók Wendell Phillips liönd- um, og iiefði hann líklega ekki losnað aftur nema vegna þess að furstinn skarst sjálfur í leikinn og fekk hann leystan úr ánauð. Nú hefir verið liafizt handa um rannsóknirnar af fullum krafti. Stór leiðangur liefir verið sendur til Saba og er talið að kostnaður við liann verði um 4 milljónir kr. Búast fornfræðingar við miklum árangri af uppgreftri höfuðborgar- innar. Treysta þeir því að sönn sé munnmælin um að borgin hafi far- ið í kaf í sand í einni svipan, og því muni hafa grafizt þar í húsun- um óteljandi munir, er liafi sípa sögu gð segja. göngu hinum megin árinnar. Oft kom fyrir, að árnar runnu ofan á ísnum og varð þá að leggja út í fiauminn. Reið pósturinn á undan og reyndi fyrir sér með löngum broddstaf og sterkum, en fylgdarmaður og lestin öll þokaðist á eftir irægt og varlega. Ef stundartöf varð og fararstjórinn nam staðar, vegna einhverrar tvísýnu, stungu hestarnir við fótum, en lögðu aftur á stað, þegar húsbóndi þeirra hélt áfram för sinni. Ekki var Giljareiturinn á Öxnadals- heiði greiðfær, þegar kyngt hafði niður snjó og hengjur voru á hverjum gil- barmi, eða þegar harðfenni var og flug- háika. Eitt sinn kom það fyrir, að cin- um hestanna skrikaði fótur. Rann hann á hiiðinni niður svellbunka og stöðvað- ist fremst á brúninni, en þar fyrir neðan var hengiflug. Hesturinn lneyfði sig ekki. Hefur skynjað hættuna. Póst- urinn og fylgdarmaður hans fikruðu sig niður til hestsins, náðu í beizlis- tauminn, sem var stcrkur, toguðu í hann og tókst að hjálpa hestinum að konia fyrir sig fótum. Hefði hesturinn brotizt um var voðinn vís. En maður og hestur voru æðrulausir og samtaka, þess vegna fór allt vel. Á þessum mörgu og oít erfiðu ferð- um hepti aldrei slys. Þegar snjóalög voru og ófærð, tróð einn hesturinn slóð á undan og hinir fetuðu í fótspor hans hver á eftir öðrum, svo í snjónum sáust för aðeins eftir einn hest, þótt lestin öll hefði farið þar um. Maðurinn minn átti marga afbragðs reiðhesta. Sumir hestar hans voru jafn- vígir til reiðar og áburðar. Eru margar minningar hugljúfari en yndisstund á baki góðhestsins, livort heldur skeið- völlurinn var helkalt svell eða sólhlýr sumarvegur? Það var óskráður samningur milli póslsins og hestanna lians, að iiann léti þá aldrei vinna sér um megn, sæi þeim fyrir nægri hvíld, góðu fóðri og aðbúð allri sem beztri. En þeir áttu aftur á móti að bera sinn skerf af hita og þunga ferðalaga vetur og sumar og sýna fulla lilýðni. Hvorugur aðili rauf þann samning. Hestarnir skildu orð og bendingar húsbónda síns. Milli hans og þeirra var vinátta þögul og traust. Margt mætti segja um dugnað hest- anna, vitsmuni þeirra, húsbondaholi-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.