Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1952, Blaðsíða 14
r LESBÖK MORGUNBLAÐSOÍS [ 106 Drottningin frá Saba Verið að grafa upp borg hennar, sem kafði í sand. í 10. kapítula fyrstu Konunga- *, bókar, segir svo: En er drotningin í Saba spurði f orðstír Salomos og orðróminn af \ húsinu, sem Salomó hafði reisa lát- 1 ið nafni Drottins, kom hún til hans ( að reyna hann með gátum. Hún * kom til Jerúsalem með mjög miklu i föruneyti, með úlfalda klvfjaða \ kryddjurtum og afarmiklu gulli og * gimsteinum. Og er hún kom til ’ Salomós bar hún upp fyrir hon- 1 um allt, sem henni bjó í brjósti. En [ Salomó svaraði öllum spurningum 1 hennar; var enginn hlutur hulinn 1 konungi, er hann eigi gæti úr leyst 1 fyrir hana. Og er drotningin frá Saba sú alla speki Salomós og '• húsið, sem hann hafði reisa látið, 1 matinn á borði hans, bústaði þjóna hans og frammistöðu skutilsveina iians og klæði þeirra, byrlara hans 1 og brcnnifórn hans, þá er hann : íram bar í húsi Drottins, þá varð hún frá sér numin og sagði við konung: „Satt var það, er ég heyrði í landi mínu um þig og speki þína. En cg irúði ekki orðrómnum, fyr en ég kom og sá það með eigin aug- um. Og þó hafði ég ekki frétt hekninginn; þú ert miklu vitrari f og auðugri cn ég hafði frétt. Sælir 1 eru menn })ínir, sælir þessir þjón- ar þj’nir, sun stöðugt standa frammi fyrir þér og hcyra speki þína. Loí- ! aður sé Drottinn guð þinn, sem 1 haíði þóknun á þér, svo hann setti ( }úg í irásæii Israeis, af því að Drott- inn cLskur Israel eilíflega, gerði hann þjg að konungi, til þess að 1 iðka rett eg :éltlæti“. Síðan gaf í liún konungi hundrað og tuttugu } talcntur gulls og afar mikið af í kryddjurtum og gimsteina; hefir aldrei síðan hingað komið eins mik- ið af kryddjurtum eins og það, er drotningin frá Saba gaf Salomó konungi.....Og Salomó konung- ur gaf drotningunni frá Saba alt, er hún girntist og kaus sér, auk þess er hann gaf henni af sinni konunglegri rausn. Helt hún síðan heimleiðis og fór í land sitt með föruneyti sínu. Menn hafa lengi vitað, að í suð- vesturhluta Arabíu bjó menningar- þjóð í fornöld. Meðal annars hafa fundizt ýmsar áletranir, sem hún hefir látið eftir sig. Grikkir og Rómverjar kölluðu þessa þjóð Saba. Margt hefir verið ritað um heimsókn drotningarinnar frá Saba til Salomós konungs, og munu nú flestir sammála um að sagan í biblíunni sé sönn í öllum greinum. En auk þess hfa enn þjóðsagnir og munnmæli um þessa för drottning- arinnar, sérstaklega’ í Abyssiníu. Þar kalla menn hana Makeda og segja að afleiðingin af heimsókn hennar til Salomós hafi orðið sú, að hún hafi eignast barn með hon- um. Það var sonur, sem Menelik hét, og hann er talinn ættfaðir keisaranna í Abyssiníu. Drotning- arinnar er einnig getið í arabiskum lorn hringmúr gnælir upp ur sandauöninni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.