Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 15
V rSTIC . Laugaraagur il. sepiemDer iit/i. 15 FASTEIGNIR Óska eftir að kaupa góða tveggja eöa 3ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 21738. SAFNARINN Bækur — Gamlar bækur. Sjald séðar gamlar bækur til sýnis og sö]u í kvöld frá kl. 18, Grettisgötu 45 A. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umsiög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemlsk hraðhreinsun og pressun. Aðkeyrsla með inngangi baka til. — Slmi 20230. HUSNÆÐI í Til leigu 2ja herb. íbúð viö Fells- múla. Fyrirframgreiösla. Til sölu á sama stað barnagöngugrind. Uppl. í síma 17358 eftir kl. 5. Loftherbergi til leigu. Sér úr fremrj forstofu. Sími 30218. Tveggja herbergja ibúð til leigu frá 1. október til 1. júní. Tilboð merkt „Vesturbær" sendist augld. Vísis fyrir 18. sept. Til Ieigu er þriggja herb. íbúð í kjallara við Laugardal í Laugar- neshverfi. Tilboö sendist Vísi íyrir þriöjudagskvöld 14. þ. m. merkt: „Laugardalur“ 4ra herb. íbúð til leigu. Sími 84374. HUSNÆÐf ÖSKAST Tvær stúlkur óska eftir tveggja herb. fbúð í eða við miöbæinn. — Simi 14393. Óskum eftir íbúð á léigu, 3—5 herb. í Árbæjarhverfi. Sími 84167. Forstofuherbergi óskast til leigu, fyrir einhleypan mann. Sími 83419 eftir kl. 6. Fullorðin kona í góðri vinnu ósk- ar eftir lítilli íbúö strax. — Sími 35889. 2—3ja herb. íbúö leigu. Sími 12562. óskast til Herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast fyrir reglusama kennaraskólanema (kærustupar). — Sími 33281. Hafnarfjörður. Vantar 1—2 herb. íbúð í Hafnarfirði, helzt við Álía- skeið eða í nágrenni. Sími 51556. Óska eftir herbergi eða íbúð í Hlíðunum eða Háaleitishverfi. — Sími 15951. Einhleyp róleg og reglusöm eldri kona, óskar að taka á leigu eitt eða tvö herb. og eldhús í mið bænum. Skilvís greiðsla. Sími 17569 eftir kl. 8 næstu kvöld. Reglusama konu vantar litla ibúð eða herb. með eldunaraðstöðu. — Sími 10738 eftir kl. 6. 22ja ána stúlka óskar eftir her- bergi í 3—4 mán. nálægt miöbæn- um. Símj 15467 milli kl. 2 og 6. Lítil íbúð óskast til leigu 1—2 herb. sem næst Landspítalanum fyr ir kærustupar sem vinna bæði úti. Sími 37124 eftir kl. 13.00 laugardag og sunnudag. Herbergi. Reglusamur einhleypur maður óskar eítir herbergi sem fyrst. Sími 85917. Ungur r.'.aður óskar eftir her- bergi til leigu sem fyrst. Skilvís greiðsla og reglusemi. Sími 13556 milli kl. 2 og 4. Óska eftir herbergi í nokkra mán uði. Get tekið gagnfræða- og menntaskólanemendur í aukatíma ef óskað er. Sími 81679 kl. 17—19. Rólegur elnhleypur eldri maður, óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús sem næst mið- bænum. Skilvís greiðsla. Sími 23698. Eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í Þingholtunum eða grennd frá 1. okt. næstkomandi. — Sími 43378. Reglusöm stúlka óskar eftir her bergi sem allra fyrst, sem riæst miðbænum. Sími 34017. Herbergi. Reglusaman skólapilt utan af landi vantar herbergi, helzt sem næst Iðnskólanum eða í Laug- arneshverfi. Sími 37307. Háskólastúdent, einstæð móðir óskar eftir lítilli íbúð sem íyrst. Sama hvar. Sími 30966. Ungt par vantar litla íbúð sem næst Háskólanum, Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42319. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I síma 15133. Tveggja herb. ibúð óskast. — Þrennt i heimili. Sími 40809. Reglusamt ungt par óskar eftir íbúð 1—2 herb. og eldhúsi. Barna- gæzla kæmi til greina að kvöldinu. Sími 18984. Hjón með stálpaðan dreng óska eftir íbúð á leigu strax eða 1. okt. Góð 2—3 herb. og eldhús. Hringið í síma 18984. Tvær ungar reglusamar stúíkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð helzt sem næst miðbænum. Uppl. I síma 12148 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Tveggja til þriggja herb. íbúð ósk ast til léígu, helzt sem fyrst. .Sími 11S57. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35112. Óska eftir 2 — 3 herb. íbúð sem næst barnaheimilinu Steinahlíð. — Vinn úti allan daginn. Uppl. í síma 82175 eftir kl. 6 á mánudag. Eins til tveggja herb. íbúð ósk- ast til leigu íyrir reglusamt skólapar helzt sem næst Kennaraskólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 21032. Hver vill leigja ungum manni í góðri stöðu, 2ja—3ja herb. íbúð? Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 21275. Einhleyp kona óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Sími 15452 og 34758. Góð íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili. Sími 25326 eftir kl. 7. Eins til tveggja herb. íbúð ósk- ast strax. fyrir einhleypa konu sem vinnur úti. Sími 81039 næstu daga. Lögregluþjónn óskar eftir 2—4ra herb. íbúð í sex mánuði. — Sími 26394. Keflavík — nágrenni. íbúð. Þrjú herb. og eldhús óskast sem fyrst. Sími 24727. Herbergi vantar reglusaman verzl unarskólapilt, Helzt í nágrenni skól ans. Sími 40210. 1—2 herb og eldhús eða eldunar pláss óskast sem allra fyrst, má vera' 1' gömlu húsi Húsnæðið verð ur að mestu notað til geymslu á búslóð. Simi 18552 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Sími 14081 milli kl. 7 og 10 eftir hádegi. Húsráðendur. það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu íbúðaleieur>ni*"öð. ín. Hverfisgötu 40B Sími kf)059. Stúlka óskast til aýgreiðsjustarfa í vaktavinnu, þarf að vera vön. — Aldur ekki undir 30 ára. Sími 21624 milli kl. 4 og 7. Maður óskast til viðhalds á bíl- um og fleiru. Simi 11397. Kona óskast íil ræstinga einn dag í viku. Uppl. í síma 37195 eftir kl. 1. ATVINNA OSKAST Ungur meiraprófsbílstjóri óskar eftir framtíðaratvinnu. Uppl. í síma 52395. Ungur maður óskar eftir vinnu. M'argt kemur til greina. Uppl. í sírria 40425. Kona óskar eftir þokkalegri heimavinnu strax. Uppl. í síma 16134 eftir kl. 6. Kona óskar eftir ræstingu eða skúringu á kvöldin eða einhvers konar kvöldvinnu. Uppl. í síma 12108 frá 1-7. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu. strax. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. f síma 21032. KENNSLA Mótahreinsun. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Fljót og sann- gjörn þiónusta. Sími 11037. I Fossvogsbúar. Undirntaóur getur tekið nokkur 7—8 ára börn í Foss- vogi til kennslu í lestri og skrift, þangað til Fossvogsskóli byrjar. Kennt verður heima hjá mér, að Brautarlandi 19 og hefst mánudag- inn 13. sept. Uppl. og innritun í síma 83314. Marinó L. Stefánsson, kennari 1 Þurrhreinsun gólfteppa eöa hús- gagna i heimahúsum og stofnunum, Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- I íð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og l Axminster. Sími Þú Iærir málið í MÍMI sími 1°004 k! 1 7 TAPA Tapazt hefur kvengull-armbands úr frá Magnúsi Benjamínssyni að Vesturgötu 10 fyrir hádegi á mið- vikudag. Vinsamlegast hringið í síma 38224. BARNAGÆZLA Áreiðanleg kona óskast til að koma heim og gæta hálfs árs gam- als barns frá kl. 1—4.30. Barnið sefur úti. Uppl. í síma 17135. Stúlka eða fullorðin kona óskast nokkra tíma á dag á lítið heimili, til að gæta 2 ára barns, tími eftir samkomulagi, frí 2 d'aga í viku. Sími 33039. Bamgóð kona eöa stúlka óskast til að gæta 4 mánaða drengs í Smá íbúðahverfi. Góður vinnutími. —- Uppl. i síma 21076. Barngóð kona í Árbæjarhverfi óskast til að gæta drengs á fyrsta ári frá kl. 1—5 á daginn. Uppl. í síma 82673. Kona óskast til að gæta tveggja barna og 8 ára) til hádegis virka daga á heímili þeirra viö Kapla- skjólsveg. Gæti haft með sér barn. Uppl. í síma 14152. Kona óskasí til að gæta 1 og hálfs árs drengs. — Uppl. í síma 35936. Óska eftir að koma 1 árs dreng í gæzlu eftir hádegi, sem næst Skipasundi. Sími 26928 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Miðaldra kona óskast til að korna heim og gæta V/2 árs drengs frá kl. 9—4 fimm daga vikunnar. Móð irin vinnur heimavinnu. Sími 30628 eftir kl. 7 á kvöldin. HREINGERNINGAR Hreingernmgar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 25551, Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sa’.i og stcfnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími 26097. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif — Hreingerningar véla- vinna Gó’ftepnahreinsun, þurr hreinsun. Vanir rnenn,______yönduð vinna Þrii Bjarni sími 82635 Haukur sími 330-19 Ökukennsla, Æfingatírnar. Kenni á Volkswagen L. S. árg. 1970. Út- vega öll prófgögn. Jón Pétursson. Sími 23579. ökukenns’a, æfingatímar. Kenni á VW 1300. Helgi K. Sessilíusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. — Get bætt við mig nokkrum nemend um strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — Ivar Nikulásson. Sími 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ‘71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Lærið að aka nýrri Cortínu — öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskaö er. Guðbrandur Bogason. Símí 23811. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk f æfingartíma. Öll próf gögn og ökuskóli ei óskað er. — Kenni a Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma » sima 19893 og 33847 Þórir S. Hersveinsson. ökukennsla. A Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Sími 34222. Ökukennsla — /Eíir.gatímar. — Kenrii á Ford Cortinít 'árg,- ’71 o-g Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ökuskóli. Öl! prófgögn á einum stað., Jón Bjarnr,' son sími 19321 og 41677. mmnw' -y&igFMW’: ?-. 'A-■ -v KAUP — SALA GJAFAVORUR Höíum ávallt mikið úrval af hinum heimsþekkta BÆHEIMSKRISTAL frá Tékkóslóvakíu. Ótrúlega gott verð, TÉKK-KRISTALL. Skóla- vörðustíg 16. Sími 1311. Sænskir kertastjakar Sænsku kertastjakamir eru komnir i 2 minnstu stærð- unum — rauðir — grænir og bláir, með og án skreytinga. Þetta eru stjakamir sem fjöldi fólks hefur beðið eftir og eru þeir sem beöiö hafa okkur að taka þá frá vinsamlega beönir að sækja þá sem fyrst. — Kerti sem passa I þessa stjaka eigum viö i glæsilegu litaúrvali. — — Gjafahúsið Skólavöröustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiðjustigsmegin. KENNSLA Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. símar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIÐAVIDGE M Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri. bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviögeröir. Fast verötilboð og tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Sími 82080. Smácaugiýsliiiar eru einnig á isis. 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.