Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 14
14 EET=3 vrsiR . Laugardagur 11. sepiember 1971, T»1 sölu unglingsrúm með dýnu, verð 2.500. Baldursgötu 32. Sími 23910. Sídí^borð til sölu, Hansakappar og Singer saumavél í tösku. Sími 40689. Mótatimbur til sölu á Hlaðbrekku 12, Kóp. Ca. 450 m 1x6 heflað öðrum megin 25% afsláttur Einnig tvær gamlar hurði,r til sölu á sama stað. Rad'onette stereo útvarpsfónn vel með farinn til sölu. Uppl. i síma S1824. Til sölu miðstöðvarketill 3 ferm ásamt olíufíringu og spíralkút. — Uppl. í síma 81571. Hippa-töskur fyrir stúlkur, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 82943. Til söiu gott nýlegt Telefunken útvarpstæki og háfjallasól. Hvort tveggja í góðu lagi. Sími 16134 á kvöldin. Búslóð til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. í síma 15719. ííjóniarúm með skápum, og ísskáp ur, eldhúsborð með tveimur stól- um og fjórum kollum og 32 íerm gðlfteppi til ^ilu. Sími 25736. Sako riffill Caliber 243 sem nýr er til sölu ásamt viðeigandi hleðslu- tækjum og fleiru. Uppl. í síma 5 3096. Rafmagnsorgel. Nýtt Yamaha rrgel með rafmagnstrommum til sölu, selst ódýrt strax. Uppl. í síma 26205. Frá Re'n. Blómlaukasalan stendur yfir: Páskaliljur 3 teg., túlipanar, 1 úrvali, krókus, vepjulilja, þernu- lilja, vetrargosi, fagursnari, íris og fleira. Selst í dag og næstu daga írá kl. 2—7. Rein Hlíðarvegi 23, Kópavogi Til sölu notuð lítil eldhúsinnrétt- ing eldavél, klósett, vaskur og bað- ker. Upp. í síma 16179. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf- heima). Sími 82895. Opið alla daga kl. 9-22. Blómaskreytingar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — pottamold og áburður. Margt er til í Valsgarði. Ódýrt er f Valsgarði. Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við- tækin frá Koyo. Eru með innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika á talstöðvabylgjum. Tek Philips casettubönd f skiptum. Önnur skipt; möguleg. Póstsendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. kl. 10—16. Kaupum, seljum og skiptum á ýmiss konar búrfuglum, ávallt fyrir liggjandi fuglafóður og vítamín, fisk ar og fiskafóður. Opið 10—6. — Svalan Baldursgötu 8. Sími 25675. Lesið Láka í Skýjaborgum, — skemmtileg skáldsaga, fæst hjá flestum bóksölum einnig send í póstkröfu. Sími 51814. Góðar túnþökur til sölu með stutt um fyrirvara. Sími 41971 og 3'o730. Sumarbústaðaeigendur! Olfuofnar, 3 mismunandi gerðir í sumarbú- staðinn, til sölu H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45—47. Sími 37637. Opið um helgar. Opið laugardaga kl. 8—4, sunnudaga kl. 9—4. — Brauð, kökur, mjólk. — Veriö velkomin alla daga. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239 Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. Nýr Bosendorfer flygill, model 225 til sölu. Þeir sem hafa áhuga á kaupum sendi nafn sitt á augl. Vísis merkt „Flygill — 9370“. Lampaskermar i miklu úrvali — Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G, Guðjónsson, Stigahlíð 45—47 við Kringlumýrarbraut. S.ími 37637 Fín rauðamöl Til sölu fín rauöa möl, góð í innkeyrslur, plön og grunna. Sími 41415. Hefi til sölu: Ódýr transistorút- vörp, stereó plötuspilarar, casettu segulbönd, segulbandsspólur og casettur. Nýjar og notaðar haimon íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgft- ara. bassagftara, gítarmagnara og bassamagnara. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Bjömsson, Bergþóru- götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. 10—16. Kardemommubær Laugavegi 8. Táningaleikfangið kúluþrautin sem farið hefur eins og stormsveipur um Ameríku og Evrópu, undan- famar vikur er komið. — Karde- mommubær Laugavegi 8. Skrautrammar — Innrömmun. — Vomm að fá glæsil. úrval finnskra skrautramma. — Einnig hið eftir- spuröa matta myndagler (engin end urspeglun). Viö römmum inn fyrir yöur hvers konar myndir, málverk og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón usta. Innrömmun Eddu Borg, sími 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. OSKAST KEYPT Söðull. Söðull óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi merkt „Sept- ember“. Nýlegt gott píanó óskast. Stað- greiðsla. Uppl. f síma 85648. Vel með farinn mótor í Hondu 50 árg. ’63—’67 óskast. Uppl. I síma 23721. ísskápur og sjónvarp. Vil kaupa notaðan ísskáp og sjónvarp. Uppl. f síma 16243. Óska eftir að kaupa hnakk. — Sími 42490 milli 5 og 7. Vil kaupa notað, gott klarínett. Uppl. í síma 82306. Kaupum gull hæsta verði. Gull og silfur, Laugavegi 35. FYRIR VEIÐIMEIIN Nýtíndur ánamaðkur til sölu. — Uppl. f síma 33948 Hvassaleiti 27. VEUUM (SLENZKT .V.W.V Þakventlar Kjöljárn Kantjárn VM ÞAKRENNUR arvegi 18. SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 * 13125,13126 PENINGASKÁPUR lítill og vel með farinn óskast keyptur Uppl. f síma 41260 og 41566. J.B.PETURSSON FATNAÐUR fSLENZKAN IÐNAÐ | Tll sö]0 mode, káp, „ ....................c$i' leðri. Sími 81049. ekta •:$: Nýkomið Hekluskólabuxur f :•:•:•. stærðunum 2—16. Peysur og úlpur. :•:■;•: Hjartagarn. Lækkaö verð. Faldur ::•:•:.': Austurveri, sími 81340. -----,<:•:•: „Fatamarkaðurinn“ heldur áfram ;:•:•:•: í dag laugardag. Lítiö notaður fatn- :•:•:•:• aður til sölu. Uppl. í síma 82945. •:•:::•: Skóiapeysur. Mikið úrval af 6- öýrum skólapeysum, stæröir 4 — 12. :•:;:•:' Frottipeysur nr 38—42, nýkomnar peysur úr mohairgarni, mjög gott iví. verð. Prjónastofan Nýlendugötu ^ 15A. Kópavogsbúar. Hefi opnað verk- smiðjusölu á prjónafatnaði á Skjól braut 6, Kóp. Allt á verksmiðju- verði. Opið alla daga kl. 9 — 6 og kl. 9—4 laugardaga fyrst um sinn. Prjónastofan HKðarvegi 18. Saumið sjálfar. Mikið úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tízkufatnaður. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug- lýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur margar gerðir stretch. gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama lága verðið. Prjónastofan Hlíð Gallinn við þennan nýtízku einkuraiaskala er sá, að maður er ekki viss um hvort maður á að gefa honum einn á ’ann eða ekki! HJOL-VAGNAR Óska eftir að kaupa Suzuki skellinöðru. Uppl. f síma 83268. Riga - 4 skellinaðra til sölu. — Simi 10798. Honda ’50 ógangfær til sölu. Sími 40967 eftir kl. 8 f kvöld og næstu kvöld. Rarnavagn til sölu. Uppl. f síma 38459. Sem ný Riga skellinaðra til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. f síma 30959,___________________________ Notað telpureiðhjól fyrir 8—10 ára til sölu. Uppl. á Kaplaskjólsv. 5. milli kl. 18 og 22 Góður bamavagn til sölu. Uppl. í síma 15133. Tvö nýleg reiöhjól til sölu, kven- manns og karlmanns. Sími 42561. HUSGOGN Barnarimlarúm óskast. Uppl. í síma 52395, Nýr svefrtsófi til sölu vegna brott flutnings að Laugavegf 27, gengið inn frá Sæbjörgu, frá kl. 1—6. Skrifborð vel með farið til sölu. Góðar hirzlur. Kópavogsbraut 18. Sími 40688. Húsgögn. Notuö borðstofuhús- gögn (skápuT borðstofuborð og 8 stólar) til sölu í Barmahlíð 13, 1. hæð. Uppl. í dag kl. 2—7 e. h. Sími 16640. Gamall hornsófi og lítill klæða- skápur óskast Uppl. í síma 81042. Til sölu gamalt sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Einnig glerskápur. Uppl. og til sýnis Þver- holti TS B f dag og næstu daga. Úr gömlu búi. Til sölu gamalt skatthol m/bókaskáp (póleruð eik) antik barskánur útskorinn 2 út- skorr’- stólar, ruggustóll, victorian stóll ladys, innskotsborð útskorið, sófaborð, silfurlitað postulíns kaffi sett o. fl. Uppl. f síma 24592. Bókaskápur af gamalli getð og borðstofuborð tíl sölu að Snðtrr- götu 8. Dönsk tekk- svefnherbergisbús- gögn til sölu. Uppl. í síma 33248. Furuhúsgögn til sýnis og söta á framleiðsluveröi. sófasett, sófaborð, homskápar, svefnbekkir og kistlar. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar, Dunhaga 18, sími 15271 til kl. 6 e.h. BÍLAVJBSK??!! Mercirry ’55 ógangfæj- ta sölu. Uppl. f sfma 40330. Til sölu Chevrolet ’66 sendfferða b£I, stöðvarpiáss getur fylgt. Uppl. á bvöldm í síma 49820. Til söhi Opel 1964 áæðaður 1971 í góðu lagi. SeSst með afborgunum, góð kjöir. Uppl. í sfma 20541 f dag og á rraargan. TU sölu Vofflcswageti 1300 árg. ’65. Uppl. í sftna 33044. TM sýms eftir kl. 19, Opel Rekord ’54—TS tíl aöfto, góð vél ódýr Uppi. f sftna 82538. Volga árg. ’65 ta söSu, Skm 37493 í kvöld og næstu kuökl. TH sölu Skoda 1000 S® ’85. - Sími 50662 M. 12—3. Bílasala. Höfum noJdaa ný inav- flutta vörubfla, allskonar skipti koma til greina. Höfum sendfbfla með stöðvarplássi. Mikið úrval af 4ra—6 manna bflum fyrir mán.- greiðslur og fasteignabréf. Opið öll kvöld til kl. 10 (líka laugard. og sunnud.) Bílasalan Höfðatúni 10. — Símar 15175 — 15236. Willys óskast. WiUys ’55 óskast f skiptum fyrir Benz ’55 skoðaðan ’71 og Opel Rekord ’58. Uppl. f síma 50746. Til sölu Trabant statiou árg. ’65 Hægra frambretti dældað eftV á- rekstur. íbúð óskast til leigu á sama stað. Uppl. í síma 26916 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.