Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Laugardagur 11. september 1971. I DAG lÍKVÖLDÍ I DAG I Í KVÖLD | F DAG VIXEN Kona fyrír alla Það er Andrés Indriðason, sem ræðir við Brynjólf Jóhannesson í sjónvarpsþættinum „Maður er J nefndur“. — Á annarri minni myndanna er hann í hlutverki Sigvalda í „Manni og konu“. SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 20.25 • íslenzkur texti. KarJar eins ag^BrynióJfur r-“ Leikfélag Reykjavíkur á 75 ára afmæli á þessu ári en svo er einnig um elzta starfandi !eik- ara félagsins, Brynjólf Jóhannes- son. Hann varð 75 ára í síðast liðnum mánuði og um þessar mundir á hann svo 55 ára leik- afmæli. En enn er Brynjólfur með al sprækustu leikara LR. Fer t. d. um þessar mundir meö hlut- verk Tuma Jónsen í Kristni- haldi undir Jökli. I sjónvarpsþættinum „Maðurer nefndur“ ræðir Andrés Indriða- son við Brynjólf um ævi hans, en hún er ákaflega skemmtileg til frásagnar, eins og kemur fram í endurminningum Brynjólfs „Karl' ar eins og ég‘ Ólafur Jónsson, HASKOLABÍO Laugardagun ÁSTARSAGA (Love story) Bandarísk litmynd, setn slegið 'hefur öll met í aðsókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt TÍLKYNNÍNGAR Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11, helgunarsamkoma. KI. 20.30 hjálpræðissamkoma. — Foringj- ar og hermenn taka þátt í sam- komunum meö söng, vitnisburðum og ræðum. Allir velkomnir. Kvennaskó'únn í Reykjavík. — Stúlkur þær sem hlotið hafa skól'a vist næsta vetur komi til viðtals laugard. 18. sept. 3. og 4 bekkur kl. 10. — 1. og 2. bekkur kl. 11. Skólastjórinn. en þá bók reitc c e Brynjólfur lék sitt fyrsta hlut-#. verk 1916. Þá var hann búsettur á ísafirði, þar sem hann var bor-. inn og bamfæddur. Þar var hanno lengst af bankastarfsmaður og þáj iðju lagði hann líka stund á er®' hann áriö 1923 fluttist til Reykja* víkur. J Er til höfuðborgarinnar var kom » ið hafði Brynjólfur engar vöflurj á k°ma SérJf fyrir unga og gamla. ar. Fékk hann sitt fyrsta hlut-» u verk hjá Leikfélagi .Reykjavíkur J ,,, Aðalhlutverk; og þar hefur hann haldiö sig ó-J Ali Mac Graw slitið síðan,-samtaTs 47 ár. * Ryan O’Neal. Bankamennsku lagð) hann méð1 Islenzkur texti. öflu á hilluna á árirtu 1961 og í Sýnd kl. 5, 7 og 9. sneri sér óskiptur að 1 eiklist-,J inni, enda hafði' 'li'anh- oröið,. Jj nógu . að spúast. þá, hvað hana s snerli: gegndi,— og gégnir ennj ýmsum stöðum í félögum leikara» og ísl. listamanna, Gegndi m. a. J hlutverki formanns Félags ísl. leik * ara um langt skeið og sæti vara @ formanns hefur hann margöft J skipað. ........ „ ° Það er. nefnilégá' þáðr. „Maður J er nefndur Brynjólfur Jóhannes- J son . Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk-ítölsk kvikmynd í Techicolor. um léttúðuga fagra konu. Leikstjóri Franco Rossi 1 samvinnu við Nino Manfredi gerðu þessa mynd i' Rio de Jan eiro með úrvalsleikurunum Cl'áiidlá'Cárdihale:1 toáfcé’ Ad- erf, Nino Maníredi, Akim Tam- iroff. Sýnd kl. 7 og 9. 48 t'ima frestur íslenzkur texti. Geysispennandi amerfsk litkvik mynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 5. Sunnudagur: ÁSTARSAGA Synd kl. 5, 7 og 9. TÓNAFLÓÐ Sýnd kl. Verð kr 2. 50,— —ÞJM » Aðgöngumiðasalan 13.00 opnuð kl. NYJA BIO IsienzKur '•exti Frú Prudence og Pillan , Hin skemtmilega og djarfa | bandaríska litmynd gerð af iRuss Meyer. } Bönnuð innan lu ára > Endursýnd kl. 5, 7, 9, 11. KOPAVOGSBIO J Þegar dimma tekur J Ógnþrungin og ákaflega spenn • andi amerísk mynd I Iitum meö J íslenzkum texta. Aðalhlutverk: • Audrey Hepburn J Alan Arkin J Endursýnd kl. 5.15 og 9. ■ Bönnuð bömum. iiiimTErua l Tizkudrósin Millie • J Ein bezta söngva- og gaman- • mynd sem hér hefur verið ! sýnd með hinni ógleymanlegu J Julie Andrews í aðalhlutverki. • Myndin er I litum og með fsl. J texta. • Endursýnd kl. 5 og 9, - að- eins nokkrar sýningar eftir. STJORNUBÍÓ Geymist þar sem börn ná ekki til Bráðskemmtileg stórfyndin brezk-amerísk gamanmvnd í lit um um árangur og meðferð frægustu Pillu neimsbyggðai innar. Leikstióri Fiolder Cock Deborah Kerr David \iven Frábær skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl 5 og 9. Fáar sýningar eftir. AUSTURBÆJARBIO Heitar ástir — og kaldar íslenzkur texti. Mazurki n rúmstokknum tslenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya Myndin refur verfð sýnd und anfarið við metaðsókn t Svi- þjóð or Noregi. Bönrtuð börnum mnan 16 ára SVnd kl. 5 7 O" 9 Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd i htum Giuliano Gemma, Bibi Andersson, Rosemary Dexter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. TVIFARINN Óvenju spennandi amerísk njósnamynd i luum. Aðalhlutverx: Yul Brynner Britt Ekiand. lslenzkur texti. , Bönnuð, innan 12 'ára. Endursýnd k 5. Plógur og sti’órnur Frumsýning surmudag. Uppselt Önnur sýnin: ikudag Þriðja sýning mr.uudag. Aðgöngumíðasalan i Iðnó cr opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.