Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1971, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R . Laugardagur 11. september 1971, Úrval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Mánudagur 13. sept. 20.30 Einsöngur og gftar- leikur. Álfheiður L. Guðmunds- dóttir syngur. Eyþór Þorláks- son leikur. 20.45 Hvað segja þeir? Viðtalsþátt ur um landhelgismál. Síðari hluti. Rætt er við fulltrúa ým- issa rfkja á fundi Hafsbotns- nefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Umsjón: Eiður Guðnason. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Borgarstjóri Lundúna. The Lord Mayor of London gegnir einu elzta og virðuleg- asta embætti Bretaveldis, þótt umdæmi hans náj ekki yfir alla Lundúnaborg, heldur aðeins gamla borgarhlutann. Hér er lýst starfsvenjum þessa sér- stæða embættis, og brugðið upp myndum frá hátfðahöldun- um, er enn einn borgarstjóri, sá 642. í röðinni tók til starfa. 22.05 Nana. Framhaldsmynda- flokkur frá BBC, byggður á sam nefndri sögu eftir Emile Zola. 4. þáttur. Drottningm. Þriðjudagur 14. sept. 20.30 Kildare læknir. Hver trúir á kraftaverk? 3. og 4. þáttur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Skiptar skoðanir. Lokunartími sölubúða. — Umsjónarmaður Gylfi Baldurs- son. 22.10 íþróttir. Frá landsleik Frnna og Norðmanna f knattspymu. Umsjóoarmaður Ómar Ragnars- son. Miðvikudagur 15. sept. 20.30 Vesalings rfka stúlkan. Bandarfsk bíómynd frá árinu 1936. Leikstjóri Irving Comm- ings. Aðalhlutverk Shirley Temple, Michael Whalen Og Alice Faye. 21.45 Á jeppa um hálfan hnöttinn. 6. áfangi ferðasögu um ökuferð milli Hamborgar og Bomfoay. Þýðandi og þulur Óskar Iogi- marsson. 22.15 Venus f ýmsum myndom. Laura. Eintalsþáttur eftir AMo Nichoiaj. Flytjandi Rosselfa Falk. Þýðandi Dóra Hafsbem®- dóttir. Leikkonan Laura er að búast á brott frá Rómabong. Hún hefur von um kvikmyndahlutverk í Parfs, og bíður nú eftir sím- skeyti frá væntanlegum vinnu- veitanda. Föstudagur 17. sept. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Leonard Bemstein stjórnar Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar og kynnir jafn- framt ungt tónlistarfólk. Leikin eru verk eftir Dvorák, Chopin, Menotti, Puccini og Britten. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21.20 Gullræningjamir. Brezkur framhaldsmyndaflokkur um ettingaleik lögregumanna við ófyrirleitna ræningja. 4. þóttur. Fullar hendur fjár. 22.10 Erlend mátefni. Rætt er um ráðstafanir brezku ríkisstjómarinnar að loka skipa- smíðastöðvunum í Upper Clyde f Skotlandi og afleiðingar þess. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússoo. Laugardagur 18. sept. 18.00 Endurtekið efni „Hér gala gaukar". Hljómsveit Ófafs Gauks og Svanhikhir sfcemmta, auk þeirra, Alfreð Alfreðsson, Andrés Iodriðason og Karl Möller. 18.25 Sitt sýnist hverjum. Kvikmynd um sjón manna og dýra. Sýnt er hvemig sjónhæfni hinna ýmsu tegunda lagar sig eftir þörfum og aöstæðum. 18.50 Ensfca knattspyman. Wolverhampton Wanderers — Ansenal. 20.25 Smart spæjari. Hvar, hvað og hver er ég. 20.50 Myndasafnið. M. a. myndir um risavaxin olfuskip, býfluguir og sjálfvirkar vélar í vefjar- iðnaði. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Drengur frá New Orleans. Mynd urn ævi Louis Armstrongs sem spilar og syngur ýmis þekktustu lög sín. 22.10 Kvendjöfull frá Mar:-. Brezk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri David McDonald. Aöalhlutverk Hugh McDermott, Hazel Court og Peter Reynolds. UTVARP Mánudagur 13. sept. 19.35 Um daginn og veginn. Guð- laug Narfadóttir talar. 20.20 Efnahagsbandalagið — forsenda þess og aðdragandi. Guðlaugur Tryggvi Karlsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur. Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann að Minni Vatnsleysu og talar við Þorvald Guðmundsson um rekstur svína bús. Þriðjudagur 14. sept. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Bílar til sölu! M. Benz 280S árg. ’68 M Benz 220 árg. ’68 M Benz 250S árg. ’68 Opel Commodore ’6S Opel Commodore "68 Coupe Citroen station Volkswagen 1600 TL *69 Land Rover ’62 dísil Land Rover ’64—’68 bensín Willys Jeep ’66 Dodge ’62 vömbfll með stálpalli og sturtum en vél- arlaus. Mikift af vömbílum. BÍLABORG Sími 30995. t 'H 1 I i \ ' 'i | U Þórðarson og Tómas Karisson sjá um þáttinn* 20.15 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. Miðvikudagur 15. sept. 19.35 250 þúsund smálesta salt- verksmiðja á Islandi. Baldur Guðlaugsson ræðir við Agnar Friðriksson. 20.20 Sumarvaka. a. Undan Dyrfjöllum. Ármann Halldórsson kennari á Eiðum flytur frásöguþátt, sem hann nefnir Gönguna miklu, b. Kórsöngur. Karlakór Akur- eyrar syngur nokkur lög, Söng stjóri Áskell Jónsson. c. Þáttur af Jóni Sigurðssyni Dalaskáldi. Halldór Pétursson flytur. d. Tveir mansöngvar eftir Símon Dalaskáld. Sveinbjöm Beinteinsson kveður. Hópferðir Margar stærðir hópferðabfla alltaf til leigu. BSÍ Umferðarmiðstöðinni. Sími 22300 Fimmtudagur 16. sépt. 20.20 Leikrit: "Skammvinn lifs- sæla Francis Macombers". Eric Ewens gerði útvarpshandrit eft ir smásögu Ernests Heming- ways. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. Leikstjóri Steindór Hjörleifsson. 21.10 „Eurolight 1970“. Skemmti hljómsveit finnska útvarpsins leikur létt lög frá Finnlandi. George de Godzinsky stjórnar. 21.30 í andránni. Hrafn Gunn laugsson sér um þáttinn. Föstudagur 17. sept. 19.30 Frá dagsins önn í sVeitinni, Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri ræðir við Grétar Unn- steinsson skólastjóra Garð- yrkjuskóla rfkisins á Reykjum í Ölfusi og Braga Einarsson garðyrkjubónda í Hveragerði. 19.55 „Einu sinni var“. Kór óg hljómsveit Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn flytja þætti úr tónverki Lange-Mtill- era. Johan Hye-Knudsen stjórn ar. ; 20.25 Dásamleg fræði. Þorsteinn Guðjónsson flytur kvæði úr ,,V' kviðum Dantes, þýtt af Mál- fríði Einarsdóttur Laugardagur 18. sept. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 ,,Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson, Hjörtur Pálsson byrjar lestur á fram- haldssögu bama og unglinga. 19.30 Sérkennileg sakamál: Allt fyrir Mirelli, Sveinn Ásgeirs- son hagfræðingur segir frá. 20.25 Smásaga vikunnar: „Vitið sigrar" eítir Stefán Jónsson. Karl Guðmundsson leikari les. þfPFfl VIL EG ScFA Ragnar Kjartansson framkvæmdastjóri alþjóðlegu vörusýningarinnar lítur yfir sjónvarpsdagskrá næstu viku: bf,m „Satt að segja sé ég þvi mið- ur ekki fram á að geta veitt mér þá ánægju að horfa á sjón- varpið næstu kvöldin, þar sem £ svo mörgu verður aö snúast að lokinni kaupstefnunni," sagði Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri alþjóðlegu vöru- sýningarinnar í Laugardalshöll- inni er VAsir tafði hann frá skyldustörfunum í gær vegna sjónvarpsdagskrár næstu viku. Ragnar fletti engu að síður i gegnum dagskrána og krossaði við þá dagskrárliði, sem hann hefði áhuga á að sjá. „Ég horfi , alít of mikiö á sjónvarp," sagði hann Ekki var þó neitt, sem hann fýsti að sjá af dagskrárefni sunnudagsins, en á mánudag var það hins vegar tvennt. I fyrsta lagi viðtalsþáttur Eiðs Guðnasonar um landhelgismálið og ’x ööru lagi myndin um borg- arstjóra Lundúna Á þriðjudeginum veitti hann athygli umræðuþættinum „Skipt ar skoöanir“. Hann fjallar að þessu sinni um lokunartíma sölubúöa. „Það er þó ekki þess vegna, sem mig langar endilega að sjá hann, heldur bara vegna þess, að ég hef oftast getað haft gaman af umræðuþáttum sjón- varpsins,“ sagði Ragnar. Hann bætt; því l’ika við. áður en hann lét útrætt um dagskrá þriðju- dagsins, að hann væri einn af þeim. sem fylgdist með Kildare lækni af áhuga. Brezku fram- haldsmyndaflokkunum fylgist hann hins vegar ekki með. „Maöur hefur aldrei tíma til að sjá alla þættina, svo að ég hef aldrei byrjað á því að fylgjast með þeim,“ útskýrði hann. Það eina, sem Ragnar kross- aði við á dagskrá miðvikudags- ins var bíómyndin. „Ég reyni alltaf að horfa á þær, sem eru nógu góðar. en þær eru bara ekki nógu margar. Oftast fer það þó mest eftir því hverrar þjóðar viðkomandj myndir eru, hvort ég horfi á þær eða ekki. Ég horfi t. d. sjaldnast á A.- Evrópumyndir. Ég vil geta skil- ið málið, sem taiað er í mynd- unum. BTómyndirnar í næstu viku eru báðar frá enskumæl- andi löndum, svo að Þess vegna ætti ég aö geta sætt mig vio þær.“ Þrjá dagskrárliði merkti Ragn- ar viö að lokum. Erlend málefni á föstudeginum og Myndasafnið og myndina með Louis Arín- strong á laugardag — ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.